Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 55
Jjgeður rektors
53
Brautskráning kandídata 23. október 1993
Ráðuneytisstjóri, frú Guðríður Sigurðardótt-
"• kœru kandídatar og gestir, ágœtir sam-
sturfsmenn.
Eg býð ykkur hjartanlega velkomin til
Pessarar Háskólahátíðar og brautskráningar
andídata. Ég flyt ykkur kveðju menntamála-
raðherra, Ólafs G. Einarssonar, sem því miður
8at ekki verið með okkur hér í dag, þar sem
ann er bundinn við störf á Landsfundi Sjálf-
stæðisflokksins, sem nú stendur yfir.
Við fögnum sérstaklega þeim föngulega
l0pi æskufólks, sem hér er kominn til að taka
Vl vitnisburði um áranguríströngu námi. Við
v°num, að háskólanámið hafi gert ykkur fær-
“r'ul skapandi starfa, og að sú menntun, sem
P1 hafið hlotið, nýtist sem best þjóðinni allri í
aráttu hennar fyrir aukinni menningu os
hættum efnahag.
h' 's^em stenclur erL1 horfur í efnahagsmálum
'ið°i ar*nnar ^remur daprar. Við höfum ofnytj-
andið og erum komin að ystu mörkum í
ytingu margra fiskstofna. Þriðja auðlindin,
0j" an’er ah mestu enn óvirkjuð, en hún verður
han ^ viðurværis, nema við getum selt
að Va^ CI 111 rac5a? ÞV1'er eg ekki fær um
set,SVara a elnlllitan hátt, en við hljótum að
æsif f-raUSt olclcar a fjórðu auðlindina, ykkur,
þe' U °8 menntun ykkar. Sú auðlind er
veJ.*rar natttiru, að hún endumýjast sífellt og
nýt tæPle8a ofnytjuð. Ef við hins vegar
la 'j.m hana ekki, munum við missa hana úr
Ui . 'h 8etum líka spillt henni, ef við leggj-
tæk'f- * ræt<t v'h hana og veitum henni ekki
getú ^ ltl nlenntunar. Með góðri menntun
jrr, r un nefnilega gert okkur hinar auðlind-
narverðmeiri.
fc’ýðn><>ttUn<t olclcar sé fullnýtt til landbúnaðar,
sér f r nattura iandsins verðmæti, sem Iaða að
vinn?r arnenn' Fiskeldi getur orðið arðbær at-
að getVe^Ur'el Þ^kkitig ræður ferð. Við eigum
arfan U ®ert olclcur mat úr fleiri tegundum sjáv-
vinnsfS aulc'h verðmæti þess með full-
Um -U °8 hugkvæmni í framboði. Við þurf-
Orknfs*11 nu8rny|lclir um nýtingu orkulinda.
vera ós'111 UI lerðaþjónusta þurfa ekki að
okkar antrýlnanlegar andstæður. Fiskiðnaður
a a geta nýtt sér innlendar orkulindir,
jarðhita og raforku á hagkvæman hátt. Allt er
þetta undir réttri virkjun fjórðu auðlindarinn-
ar, æskunnar, komið.
Við höfum reynt að leggja ykkur ýmis
heilræði, sem gætu orðið ykkur leiðarljós í lífi
og starfi. I tilefni þeirrar gemingahríðar, sem
staðið hefur um málefni Háskólans undan-
farna daga, kom mér í hug að benda ykkur á
nokkur fom heilræði, sem hafa reynst mér
hollt leiðarljós.
Til er Konungs Skuggsjá, sem Hákon
gamli Noregskonungur lét semja um 1260,
þegar íslendingar voru að ganga honum á
hönd og höfðu glatað sjálfstæði sínu í ófriði
Sturlungaaldar. Ritið hefur að geyma eins
konar þjóðfélagsfræði og siðfræði þessa tíma
og veitir ómetanlega innsýn inn í norrænt sam-
félag á hámiðöldum. Þar segir: „Ver þú lastvar
sjálfur og kenn hverjum gott, er það vill af þér
nema, og þýðst jafnan hina bestu menn að til
návistar. Gæt þú vandlega tungu þinnar og vit,
að það er virktarráð. Því að tunga þín má sæma
þig og tunga þín má dæma þig. Þó að þú verðir
óvirður, þá mæltu fátt og engin bræðimæli. Því
að eitt orð má það mæla í bræði, ef maður gæt-
ir eigi, er síðan vildi með gulli keypt hafa, að
ómælt væri.
Það skaltu og víst vita, að enginn er einn
æðri kraftur eða styrkari, en maður fái vel heft
tungu sína frá munneiðum eða illyrðum og
sögvísi eða öllu öðru tungu skæði ... Það
skaltu og víst hugleiða, að aldrei gangi sá dag-
ur yfir þig, að eigi nemir þú nokkum hlut, þann
er þér sé gagn í, ef þú vilt allvitur heita. Og ver
eigi þeim líkur, er það þykir ósæmd vera, að
annar segir eða kennir þeim þá hluti, er þeim
væri mikið gagn í, ef þeir næmi. Láttu þér jafn-
mikla sæmd að nema sem að kenna, ef þú vilt
allfróður heita.“
Þessi heilræði fengu þeir Þórður kakali og
Gizur jarl við hirð Hákonar gamla og sonar
hans Magnúsar lagabætis. Þau urðu þeim að
vísu skammlíf leiðarljós, en halda enn í dag
fullu gildi og mættu verða ykkur, ágætir
kandídatar, holl ráð um, hvemig bregðast má
við svipuðu moldviðri og því, sem á okkur
bylur nú um stundir og kann að skella á ykkur í
lífsbaráttunni.