Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Qupperneq 205
ijl gerðabókum háskólaráðs
203
eða afgangi milli ára.“ Samþykkt var að vísa
tillögunni til Fjármálanefndar. Rektor lagði
dl, að afgreiðslu málsins yrði frestað til
næsta fundar, sem var boðaður að viku lið-
'nni, og var það samþykkt. Fjármálanefndin
niundi á þeim fundi leggja fram endurskoð-
aðar tillögur sínar.
•LLQiW: Upp var tekin frá síðasta fundi
uniræða um tillögu Fjármálanefndar háskóla-
ráðs um skiptingu fjárveitingar á fjárlögum
1993. Öm Helgason, formaður nefndarinnar,
gerði grein fyrir nefndarstörfum liðinnar viku.
Lögð var fram tillaga rektors og formanns
Ljármálanefndar um afgreiðslu háskólaráðs á
■jkiptingu fjárveitinga ársins 1993: „Sam-
Þykkt er tillaga formanns Fjármálanefndar
láskólaráðs að skiptingu fjárveitinga til
kennslu og vísindadeilda, dags. 2. mars 1993.
Að auki hafi Fjármálanefndin heimild til að
ráðstafa allt að 5 m. kr. af óskiptum verðlags-
ótum ársins 1993 til þeirra deilda, sem skað-
sst af kerfisbreytingum á millifærslum til
•veiknistofnunar eða breytingum á uppgjöri
mil'i deilda vegna þjónustukennslu." Málið
''ar rætt ítarlega. Rektor gerði breytingu á til-
'ögunni þess efnis, að við tillöguna bættist:
’,eða til annarra deilda, sem geta rökstutt
reytingu á úthlutun Fjármálanefndar" og að
uPphæðin yrði 10 m. kr. Tillagan svo breytt
Var sarnþykkt með 8 atkvæðum gegn fjórum,
4 seðlar voru auðir.
~7jQi93: Örn Helgason lagði fram tillögur
jarmálanefndar um skiptingu rekstrarfjár
skv. fjárveitingu fyrir árið 1993. Tillaga
nefndarinnar um skiptingu til deilda og
a)rnennra meginviðfangsefna var samþykkt
e>nróma. Einnig voru kynntar leiðbeiningar
Urn skiptingu fjárins innan deilda.
Rektor hóf umræðu um afleiðingar
niðurskurðar á fjárveitingum til Háskóla
slands á rekstur hans. Málið var rætt og
oinu fiam sjónarmið flestra deilda og full-
Jrúa stúdenta. Rektor lagði fram tillögu að
okun: „Fjármálanefnd er falið að safna
8°gnum frá starfsmannasviði, deildum og
snJdentum og semja greinargerð um helstu
leiðingar niðurskurðar fjárveitinga á þessu
askólaári. Tillagan var samþykkt sam-
nljóða.“
JJ-8ÍX93; öm Helgason, formaður Fjármála-
nefndar háskólaráðs, kynnti drög að fjárlaga-
tillögum Háskóla íslands fyrir árið 1994.
Drögin voru rædd ítarlega og komu fram
spumingar og athugasemdir, sem Öm og
rektor svöruðu. Fjármálanefnd var falið að
ganga frá endanlegum fjárlagatillögum fyrir
næsta háskólaráðsfund.
27.05.93: Öm Helgason mælti fyrir fram-
lögðum tillögum til fjárlaga fyrir Háskólann
árið 1994, en drög að tillögum vom rædd á
síðasta fundi ráðsins. Gert var ráð fyrir því,
að fjárveiting til skólans hækkaði um 6,7%
milli ára og yrði 1.663,2 m. kr. Fram komu
fyrirspumir og athugasemdir, sem Örn svar-
aði. Eggert Briem, forseti raunvísindadeildar,
lagði fram bréf, dags. 14. þ. m., til Fjármála-
nefndar, þar sem fram kemur, að tillaga fyrir
raunvísindadeild þyrfti að nema 232,4 m. kr.
í stað 221.7 m. kr. vegna skekkju í grunni.
Fulltrúar stúdenta báru fram eftirfarandi til-
lögu að breytingu á orðalagi á bls. 1 í grein-
argerð um skólagjöld: „Þess ber að geta, að
skólagjöld em innheimt þvert gegn vilja
háskólaráðs. Afstaða háskólaráðs er skýr.
Ráðið hefur í tvígang mótmælt því, að skóla-
gjöld séu lögð á stúdenta til að standa undir
rekstri skólans." Tillagan var samþykkt.
Fram kom tillaga frá fulltrúa Félags háskóla-
kennara, um að fjölgað yrði þeim nýju stöðu-
heimildum, sem óskað væri eftir. Rektor var
falið að taka ákvörðun um fjölda beiðna um
stöðuheimildir.
Tillaga Fjármálanefndar að fjárlögum
fyrir árið 1994 var samþykkt, en rektor var
falið að meta framkomin ágreiningsefni og
gera grein fyrir þeim, sem eftir stæðu í bréfi
með tillögunum til ráðuneytisins. Gunnar
Karlsson, varaforseti heimspekideildar, tók
ekki þátt í afgreiðslu málsins og lagði fram
eftirfarandi bókun: „Þrátt fyrir ítrasta sparnað
hefur heimspekideild ekki tekist að halda sér
innan fjárveitinga, síðan þær voru lækkaðar
árið 1992. Þegar Háskólinn biður ekki einu
sinni um, að fjárveitingavaldið bæti úr þessu
að neinu ráði, tekur hann þátt í að stefna
deildinni út í enn rneiri vanskil eða neyðir
hana til að taka ákvarðanir, sem henni sæma
ekki, vegna þess menningarhlutverks sem
henni er trúað fyrir."
28.10.93: Formaður Fjármálanefndar, Öm
Helgason, gerði grein fyrir bráðabirgðaskipt-
ingu fjárveitinga til Háskóla Islands sam-