Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Síða 169
Breytingar á starfshögum
Dósentar, fræðimenn
Daníel Benediktsson var í launalausu leyfi
háskólaárið 1992-1993.
Guðný Guðbjömsdóttir var í rannsóknarleyfi
á vormisseri 1994.
Gunnar Helgi Kristinsson fluttist úr lektors-
stöðu í dósentsstöðu 1. október 1990.
Hannes H. Gissurarson, lektor, var skipaður
dósent í stjómmálafræði frá 1. október
1991; hann var í leyfi vormisserið 1993.
Laurel Ann Clyde, sérstakur tímabundinn
lektor í bókasafns- og upplýsingafræði,
hlaut framgang í stöðu dósents frá 1. jan-
, úar 1993.
Olafur Þ. Harðarson, lektor, hlaut framgang í
dósentsstöðu frá 1. desember 1992.
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, lektor, hlaut
framgang í dósentsstöðu 1. september
1994.
Sigrún Júlíusdóttir var skipuð lektor í félags-
ráðgjöf 1. febrúar 1992; hún hlaut fram-
gang í dósentsstöðu 1. janúar 1994.
Siguröur J. Grétarsson, dósent í sálfræði,
hlaut skipun í stöðuna frá 1. aprfl 1993.
Þorlákur Karlsson var skipaður lektor í
aðferðafræði frá 1. júlí 1991 og hlaut fram-
gang í dósentsstöðu frá 1. júní 1993. Hann
var í launalausu leyfi frá kennslu vor-
misserið 1994 vegna starfa fyrir ÍM-
Gallup á íslandi.
Lektorar, sérfræðingar
Arnór Guðmundsson var ráðinn í hlutastöðu
, lektors í félagsfræði frá 1. febrúar 1992.
Asgerður Kjartansdóttir var sett lektor í
bókasafnsfræði 1994.
Daníel Benediktsson var í launalausu leyfi
háskólaárið 1992-1993; hann sagði stöðu
sinni lausri 1. september 1994.
Gerður G. Óskarsdóttir hlaut skipun í stöðu
kennslustjóra í uppeldis- og kennslu-
fræðum.
fón Ormur Halldórsson hlaut framgang í
hmabundna stöðu lektors í stjómmála-
fræði frá 1. ágúst 1992 til ársloka 1994.
b'grún Stefánsdóttir var ráðin í sérstaka tíma-
bundna lektorsstöðu í hagnýtri fjölmiðlun
frá 1. september 1991 til 31. júlí 1994; hún
var í launalausu leyfi frá hálfu starfi tíma-
bilið október 1993 til hausts 1994.
______________________________________167
Raunvísindadeild
Prófessorar, vísindamenn
Ágúst Kvaran var skipaður dósent í eðlis-
efnafræði við efnafræðiskor frá 1. janúar
1991. Hann hlaut framgang í stöðu pró-
fessors 1. september 1991.
Ágústa Guðmundsdóttir var skipuð í stöðu
dósents í matvælafræði og matvælaefna-
greiningu við efnafræðiskor 1. janúar
1991. Hún fékk framgang í stöðu prófess-
ors 1. desember 1993.
Ástríður Pálsdóttir sat tímabilið 1. júlí 1993
til 31. júní 1994 í rannsóknarprófessors-
stöðu, sem kostuð er af Minningarsjóði
Aðalsteins Kristjánssonar til eflingar nátt-
úruvísinduni og efnafræði.
Bjartmari Sveinbjömssyni, prófessor í grasa-
fræði, var veitt lausn frá embætti að eigin
ósk 1. ágúst 1994.
Einar Ámason, dósent í þróunarfræði, var
skipaður prófessorfrá 1. nóvember 1991.
Hafliði P. Gíslason sat tímabilið 1. janúar
1993 til 30. júní 1993 í rannsóknarprófess-
orsstöðu, sem kostuð er af Minningarsjóði
Aðalsteins Kristjánssonar til eflingar nátt-
úruvísindum og efnafræði.
Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsókna-
stofnunarinnar, var settur prófessor í fiski-
fræði frá 1. september 1994 til 31. ágúst
1997 samhliða starfi sínu á Hafrannsókna-
stofnuninni.
Jón Ólafsson, dósent í hafefnafræði, var skip-
aður prófessor frá 1. júlí 1994.
Jörundur Svavarsson, dósent í sjávarlíffræði,
hlaut framgang í stöðu prófessors frá 1.
júní 1992.
Kristján Jónasson var settur prófessor við
stærðfræðiskor frá 1. ágúst 1994 til 31. júlí
1995.
Leó Kristjánsson var settur prófessor í jarð-
eðlisfræði við eðlisfræðiskor frá 5. sept-
ember 1991 til 4. september 1994.
Sigmundur Guðbjamason, rektor, tók við
fyrri stöðu sinni sem prófessor í efnafræði
frá 5. september 1991.
Sveinbjöm Bjömsson, prófessor í jarðeðlis-
fræði, var kjörinn rektor til þriggja ára frá
5. september 1991 til 4. september 1994.
Hann var endurkjörinn fyrir tímabilið 5.
september 1994 - 4. september 1997.