Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 216
214
Árbók Háskóla íslands
anir sérmenntaðra starfsmanna við stofnanir
Háskóla Islands og tillaga nefndarinnar um
þetta efni. Tillagan var rædd ítarlega og hún
síðan send deildum og stofnunum til
umsagnar. Skriflegar athugasemdir bárust frá
Raunvísindastofnun, Stofnun Ama Magnús-
sonar og Orðabók Háskólans. Gert var ráð
fyrir sérstökum reglum fyrir sérmenntaða
starfsmenn við Orðabók Háskólans og tillög-
umar samþykktar samhljóða.
10.12.92: Lagt var fram bréf menntamála-
ráðuneytisins, dags. 30. f. m. Ráðuneytið
samþykkti fyrir sitt leyti reglur og leiðbein-
ingar um sérmenntaða starfsmenn við rann-
sóknastofnanir Háskóla Islands með fyrir-
vara um þau atriði, sem enn væm ekki
ákveðin í kjarasamningum.
Vinnumat Félags háskólakennara
30.01.92: Fram var lögð til kynningar tillaga
að breyttum reglunt um vinnumat Félags
háskólakennara, borin fram af stjórn félags-
ins. Gildandi reglur um vinnumat höfðu
verið samþykktar í háskólaráði 27. febrúar
1991. Vinnumatskerfi er notað til að gera árs-
uppgjör á vinnuframlagi og greiddum
launum. Félagsmenn Félags háskólakennara
geta fengið viðbótarlaun, yfirvinnu og
umbun fyrir árangur í starfi. Samþykkt var
ný skipan Vinnumatsnefndar.
13.02.92 og 27.02.92: Til afgreiðslu voru til-
lögur að breyttum reglum um vinnumat, sem
samdar höfðu verið að tilstuðlan Félags
háskólakennara. Eggert Briem, prófessor,
lagði skriflega fram tillögu að viðbót við fram
komnar tillögur. Efnislega fól tillaga hans í
sér, að Vinnumatssjóði skyldi fyrst skipt á
milli deilda, sem síðan skipi hver um sig
vinnumatsnefndir til að skipta því fé, sem
komi í hlut hverrar deildar. Ekki yrði greitt
meira en sem nam þrennum mánaðarlaunum
til hvers umsækjanda. Samþykkt var að vísa
tillögu Eggerts til stjómar Félags háskóla-
kennara og Vinnumatsnefndar til umsagnar.
Logi Jónsson, fulltrúi Félags háskólakennara,
lagði fram breytingartillögur við 4., 6., 9. og
15. grein tillögunnar frá 30. janúar 1992. Voru
þær samþykktar samhljóða og reglumar með
áorðnum breytingum einnig í heild sinni.
26.11.92: Menntamálaráðherra tilkynnti með
bréfi, dags. 24. þ. m., að hann legði til við
fjárlaganefnd Alþingis, að framlög í Vinnu-
matssjóð vegna ritstarfa og stjómunar yrðu
aukin. Menntamálaráðherra hafði rætt þetta
mál við fjármálaráðherra og formann og
varaformann fjárlaganefndar. Rektor lagði
til, að skipuð yrði nefnd til undirbúnings að
nýjum reglum um mat á vinnu við kennslu.
Samþykkt. Ætlast var til, að nefndin ynni
hratt og skilaði áliti snemma árs 1993.
18.02.93: Fram var lögð tillaga, undirrituð af
Eggert Briem, forseta raunvísindadeildar, um
viðbót við reglur um vinnumat Félags
háskólakennara, dags. 11. þ. m. Tillögunm
var vísað til Félags háskólakennara og
Vinnumatsnefndar til umsagnar.
19.05.94: Fram var lagt til kynningar bréf
formanns Félags háskólakennara, dags. -■
þ. m., og álit Skoðunamefndar vinnumats-
reglna frá 26. mars sl.
Vinnureglur um tveggja launaflokka
hækkun prófessora
12.03.92: Fram voru lagðar til kynningar
vinnureglur Ráðgjafamefndar háskólaráðs
um framgang við mat á umsóknum prófess-
ora um tveggja launaflokka hækkun vegna
virkni og árangurs við rannsóknir og frasði-
störf.
Vinnuskylda og starfskjör deildarforseta
17.09.92: Tekin var fyrir tillaga frá rektor
þess efnis, að vinnuskylda deildarforseta
almennt 40% til kennslu og stjómunar og
60% til rannsókna. Samþykkt var að vísa t**'
lögunni til Samráðsnefndar um kjaramál-
11.11.93: Rektor hóf umræðu um starfskjór
deildarforseta í tilefni úttektar í verkfm'ði
deild. í úttektinni eru starfskjör deildarfor
seta talin mjög léleg, m. a. vegna þess að þe,r
eigi minni möguleika en aðrir á greiðslum 111
Vinnumatssjóði, sem greiðir fyrir afköst vi
rannsóknir. Starfskjörin voru rædd, ®n
háskólaráð taldi sig vanhæft til að ta
ákvörðun í málinu, þar sem meirihluti ra s
ins á beinna hagsmuna að gæta. Rektor b
fram tillögu, um að honum, formanni Felags
háskólakennara, og Jóni Torfa Jónassyi'r
fulltrúa í Fjármálanefnd, yrði falið a
úrskurða í málinu. Var það samþykkt.
03.02.94: Fram var lagður úrskurður
milli'
i iiu ii y«i ui^vui uuiu"'— .
fundahóps unt skilgreiningu á vinnusky