Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Qupperneq 245
■§terfsemi háskólarfeilria
243
Lyfjafræði lyfsala
Inngangur
1 . ^ennsla í lyfjafræði (pharmaciae) í
*knadeild Háskóla íslands hófst árið 1957.
þeim tíma voru hvorki starfandi náms-
■ r“utir 11 é skorir við Háskólann, og varð
y jafræðin því einfaldlega hluti af deildinni.
Jafr®ði lyfsala er því hvorki námsbraut né
f °r heldur deildarhluti læknadeildar. Hefð
e ur þó skapast fyrir nokkru sjálfstæði
^Warhlutans, og hefur hann m. a. sjálf-
® an fjárhag og þriggja manna stjómar-
I e nci’ sem fer með dagleg málefni lyfjafræði
y sala. Þórdís Kristmundsdóttir, prófessor,
‘"■ fonntóiir stjórnarnefndar á árunum 1989
^ ’991 °g aftur 1993 til 1995, en Þorsteinn
'sson' prófessor, var formaður á árunum
199l til 1993.
Húsnæðismál
Vbrið 199] samþykkti háskólaráð að
. 'fP3 húsið Haga við Hofsvallagötu undir
j ‘lr,semi •yfjafræði lyfsala. Starfsemin hafði
Va or8 ár verið dreifð um háskólasvæðið, og
þfr ætlur>in að sameina hana alla á einn stað.
tj| ,Strax um haustið var hluti hússins nýttur
lvf iS'U'1 desember 1994 flutti lyfjafræði
*Sa a alla sína starfsemi í hú
stæður til kennslu og rannsókna
agætustu.
og eru
hinar
þe lsti híiiti Haga var byggður árið 1910,
tóku ^ e’8endur fyrstu botnvöipunga á íslandi
til SI2 saman og byggðu hús, sem nota átti
HaSa ttislcsverlcur>ar- Húsið stóð við bæinn
afea og dró nafn sitt af honum. Eftir seinni
fra m.SStyiJdld keypti Vífilfell húsið undir
miki Slðslu á Coca-Cola- Vífilfell gerði
þrev,ar breytingar a húsinu til að laga það að
inn k starfsemi- Fþódega eftir að Háskól-
gerð- e^,f>t' busib voru frekari breytingar
°E a ^V1 Camla húsið var allt endumýjað
LVfVær hæðir byggðar ofan á hluta þess.
he 12 ræðin fékk til afnota tvo þriðju hluta
ran lns eba um 1 -700 m2, sem skiptist í tólf
lyfi-if narstofur 111 kennslu og rannsókna í
sali ræðl’ ellefu skrifstofur, fjóra fyrirlestra-
fund^6,111 talca frá !5 til 40 stúdenta, bókasafn,
arh„ u Crbergi’ nemendaherbergi, húsvarð-
nerbergi og geymslur.
Starfslið
Frá árinu 1989 hafa nokkrar breytingar
orðið á starfsliði. Dr. Fjalar Kristjánsson,
lyfjafræðingur, var settur lektor í lyfjaefna-
fræði þann 15. september 1989 og skipaður
lektor þann 1. september 1990. Hann var
skipaður dósent þann 1. október 1992. Fjalar
lét af störfum samkvæmt eigin ósk þann 1.
september 1994. Bima J. Ólafsdóttir, lyfja-
fræðingur, gegndi hlutastöðu lektors í eðlis-
lyfjafræði á árunum 1992 og 1993. Dr. Elín
Soffía Ólafsdóttir, lyfjafræðingur, var skipuð
lektor í lyfja- og efnafræði náttúmefna þann
1. apríl 1991. Frá sama tíma var Stefán Jök-
ull Sveinsson, lyfjafræðingur, ráðinn lektor í
lyfjagerðarfræði. Stefán lét af störfum þann
I. janúar 1994 samkvæmt eigin ósk. Dr.
Sveinbjöm Gizurarson, lyfjafræðingur, var
ráðinn lektor í lyfjagerðarfræði þann 1. sept-
ember 1991; Sveinbjöm var skipaður dósent
í sömu grein frá 1. nóvember 1993. Ragn-
hildur Steinbach var ráðin fulltrúi 1990 og
síðan skrifstofustjóri frá 1. janúar 1995. A
tímabilinu létu af störfum þau Perla Kolka,
skrifstofustjóri, árið 1990, og Einar Magnús-
son, lektor, árið 1991. Á árunum 1990 til
1994 voru lyfjafræðingamir Anna Margrét
Sigurðardóttir, Dorte Seir Petersen, Guðborg
A. Guðjónsdóttir, Herdís B. Arnardóttir,
Kristín Ingvarsdóttir, Sigríður Guðný Áma-
dóttir, Stefán Róbert Gissurarson, Tryggvi
Þorvaldsson og Þórunn Kristín Guðmunds-
dóttir ráðnir til aðstoðar við rannsóknir kenn-
ara í lengri eða skemmri tíma. Örar manna-
breytingar má að hluta rekja til lélegra launa-
kjara starfsmanna Háskóla Islands. Stöðu-
gildi kennara og annars starfsfólks lyfjafræði
lyfsala voru að meðaltali um 13 á starfstíma-
bilinu.
Námsskipulag í lyfjafræði
Á árunum 1990-1992 var námsskipulagi
í lyfjafræði breytt nokkuð. Nokkur tilfærsla
var gerð á námsgreinum á milli námsára, og
auk þess var bætt við námskeiði í sjúkdóma-
fræði á þriðja námsári. Tekin var upp sú
stefna, að kennsla í hinum ýmsu grunn-
greinum eins og t. d. stærðfræði og eðlis-