Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Síða 165
163
Breytinqar á starfshögum
Sigurður V. Sigurjónsson var skipaður í 50%
stöðu lektors í líffærafræði við læknadeild
frá 1. janúar 1993 til 30. júní 1995.
Sólfríður Guðmundsdóttir var ráðin í 50%
stöðu lektors í námsbraut í hjúkrunarfræði
við læknadeild frá 1. september 1993.
Verkefni hennar var að sjá um skipulagn-
ingu viðbótamáms í heilsugæslu og
hjúkmn bama og unglinga.
Stefán Jökull Sveinsson var ráðinn í 50%
lektorsstöðu í lyfjagerðarfræði í lyfjafræði
lyfsala til 3ja ára frá 1. október 1991; hann
lét af störfum þann 1. janúar 1994 sam-
kvæmt eigin ósk.
Steinunn Garðarsdóttir, lektor í námsbraut í
hjúkrunarfræði við læknadeild, óskaði
ekki eftir, að ráðingarsamningur hennar,
sem rann út 30. júní 1993, yrði end-
umýjaður.
Sveinbjöm Gizurarson var ráðinn í 37% lekt-
orsstöðu í lyfjafræði lyfsala frá 1. sept-
ember 1991 til 31. ágúst 1996.
Þórarinn Sveinsson, lífeðlisfræðingur, var
ráðinn lektor við námsbraut í sjúkraþjálfun
við læknadeild frá 1. febrúar 1993.
Tannlæknadeild
Prófessorar, vísindamenn
Guðjón Axelsson, prófessor við tannlækna-
deild, var í rannsóknarleyfi á haustmisseri
1992.
W. Peter Holbrook hlaut framgang úr stöðu
dósents í embætti prófessors í örveru- og
ónæmisfræði við tannlæknadeild 1. des-
.. ember 1992.
Om Bjartmars Pétursson, prófessor við tann-
læknadeild, var í rannsóknarleyfi á haust-
misseri 1992 og vormisseri 1993. Öm lét
uf störfum 31. ágúst 1993 sakir aldurs.
Dósentar, fræðimenn
Arsæll Jónsson, læknir, var endurráðinn í
hlutastöðu dósents í almennri lyflæknis-
fræði við tannlæknadeild, fyrst til ársloka
1992, en síðan með skipun til 31. ágúst
1995.
Einar Ragnarsson hlaut framgang úr lektors-
stöðu í stöðu dósents í gervitannagerð við
tannlæknadeild frá 1. janúar 1993.
Sigurjón H. Ólafsson, lektor, hlaut framgang
í stöðu dósents í munnskurðlækningum
við tannlæknadeild frá 1. janúar 1993.
Lektorar, sérfræðingar
Rolf E. Hansson var endurráðinn í stöðu lekt-
ors við tannlæknadeild frá 1. janúar 1992
til 30. nóvember 1992.
Aðjúnktar
Egill Ragnar Guðjohnsen var ráðinn aðjúnkt
við tannlæknadeild til þriggja ára í heil-
góma- og partagerð frá 1. september 1991.
Halldór Fannar var ráðinn aðjúnkt við tann-
læknadeild í gervitannagerð frá 1. sept-
ember 1991; lausráðinn stundakennari frá
1. september 1994.
Helgi Einarsson var ráðinn aðjúnkt við tann-
læknadeild í tannréttingum til þriggja ára.
Helgi Magnússon var ráðinn aðjúnkt við
tannlæknadeild í tannsjúkdómafræði og
tannfyllingu frá 1. september 1991.
Jens S. Jensson var ráðinn aðjúnkt við tann-
læknadeild í krónu- og brúargerð frá 1.
september 1991.
Magnús T. Torfason var ráðinn aðjúnkt við
tannlæknadeild í krónu- og brúargerð frá
1. september 1993 til þriggja ára.
Svend Richter var ráðinn aðjúnkt við tann-
læknadeild í gervitannagerð frá 1. sept-
ember 1990.
Þorsteinn Sch. Thorsteinsson var ráðinn
aðjúnkt í tannlæknadeild í tannfyllingu 1.
september 1993 til þriggja ára.
Stundakennarar
Bjöm Þorvaldsson var stundakennari við
tannlæknadeild í gervitannagerð á
kennsluárinu 1991-1992.
Droplaug Sveinbjömsdóttir var stundakenn-
ari við tannlæknadeild í tannfyllingu og
formfræði tanna á kennsluárinu 1991-
1992.
Einar Kristleifsson var ráðinn stundakennari
við tannlæknadeild í tannfyllingu haustið
1993 til þriggja ára.
Guðjón Kristleifsson var stundakennari við
tannlæknadeild í krónu- og brúargerð á
kennsluárinu 1991-1992.
Magnús J. Kristinsson var stundakennari við
tannlæknadeild í bamatannlækningum á
kennsluárinu 1991-1992.