Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 166
164
Árbók Háskóla íslands
Margrét Rósa Grímsdóttir var ráðin stunda-
kennari við tannlæknadeild í barnatann-
lækningum.
Páll Ævar Pálsson var ráðinn stundakennari
við tannlæknadeild í tannfyllingu haustið
1993 til þriggja ára.
Sæbjöm Guðmundsson var stundakennari
við tannlæknadeild í bitfræði á kennsluár-
inu 1991-1992.
Sæmundur Pálsson var stundakennari við
tannlæknadeild í tannréttingum á kennslu-
árinu 1991-1992.
Þór Axelsson var stundakennari við tann-
læknadeild í bitfræði og formfræði tanna á
kennsluárinu 1991-1992.
Ægir Rafn Ingólfsson var stundakennari við
tannlæknadeild í tannholsfræði á kennslu-
árinu 1991-1992.
Öm Emst Gíslason var ráðinn stundakennari
í tannlæknadeild í heilgóma- og partagerð
1991-1992.
Lagadeild
Prófessorar, vísindamenn
Gaukur Jörundsson, sem verið hafði í launa-
lausu leyfi frá 1. janúar 1988 til þess að
gegna stöðu umboðsmanns Alþingis, fékk
lausn frá prófessorsembætti 31. desember
1991.
Markús Sigurbjömsson, settur prófessor, var
skipaður prófessor 1. janúar 1993; honum
var veitt lausn frá embætti að eigin ósk 1.
júlí 1994.
Þorgeir Örlygsson, settur prófessor í lög-
fræði, var skipaður prófessor 1. ágúst
1994.
Dósentar, fræðimenn
Davíð Þór Björgvinsson gegndi dósentsstöðu
til 31. desember 1993, en starfar nú sem
lögfræðingur við EFTA-dómstólinn í
Genf.
Aðjúnktar
Garðar Gíslason lét af starfi aðjúnkts 31.
ágúst 1992 og gegnir nú embætti hæsta-
réttardómara.
Viðskipta- og hagfræðideild
Prófessorar, vísindamenn
Þráinn Eggertsson, prófessor í hagfræðiskor,
var í leyfi 1992-1994 vegna rannsókna í
Bandaríkjunum.
Dósentar, fræðimenn
Jón Þór Þórhallsson, dósent (37%), var í
launalausu leyfi á árinu 1994.
Lektorar, sérfræðingar
Birgir Þór Runólfsson var ráðinn sérstakur
tímabundinn lektor í hagfræðiskor árið
1991.
Einar Jónsson lét af störfum árið 1993, en
hann hafði verið ráðinn í 50% stöðu lekt-
ors árið 1990.
Jón Daníelsson varð lektor í hagfræðiskor
árið 1991.
Kristján Jóhannsson var ráðinn sérstakur
tímabundinn lektor við viðskiptaskor árið
1993.
Runólfur Smári Steinþórsson var ráðinn
lektor í viðskiptaskor 1. ágúst 1993.
Símon Á. Gunnarsson (50% lektor) lét af
störfum 1993.
Heimspekideild
Prófessorar, vísindamenn
Ástráður Eysteinsson hlaut framgang úr dós-
entsstöðu í embætti prófessors frá 1. janúar
1994.
Bergsteini Jónssyni var að eigin ósk veitt
lausn frá prófessorsstöðu í sagnfræði fra
31. desember 1992.
Eiríkur Rögnvaldsson, dósent í íslensku,
hlaut framgang í stöðu prófessors frá L
maí 1993.
Erlendur Jónsson, prófessor, var í rannsókn-
arleyfi á vormisseri 1992.
Gísli Ágúst Gunnlaugsson, dósent, var settur
prófessor í sagnfræði frá 1. febrúar 1993 til
30. júní 1993 í launalausu leyfi prófessors
Þórs Whiteheads.
Guðrún Kvaran, vísindamaður við Orðabók
Háskólans, var skipuð í stöðu forstöðu-
manns til þriggja ára frá 1. janúar 1994.
Halldór Ármann Sigurðsson var skipaður
dósent 1. september 1993; hann hlaut