Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Qupperneq 235
Starfsemi háskóladeilda
233
kynna þar sérgreinar læknisfræðinnar,
atvinnuhorfur lækna o. fl.
Nefndarstörf
Jónas Hallgrímsson óskaði eftir að vera
leystur frá setu í stöðunefnd 1991, og var
Víkingur H. Amórsson þá tilnefndur í hans
stað. Ámi Kristinsson tók sæti í stöðunefnd í
stað Víkings H. Amórssonar, þegar Víkingur
, t af störfum í árslok 1994. Víkingur H. Arn-
°rsson var tilnefnur formaður laga- og reglu-
gerðamefndar vegna endurskoðunar og til-
iögugerðar um lög og reglugerð H. í. Aðrir í
nefndinni voru Magnús Jóhannsson og Jónas
Magnússon.
Kristján Erlendsson og Sigurður Guð-
tttundsson voru skipaðir í nefnd til að fjalla
ttm gæðakannanir á kennslu og námsefni
æknanáms við læknadeild H. I. Af hálfu
/Sknanema sat Berglind Steffensen í nefnd-
■ttni. Helgi Jónsson tók sæti í stjórn náms-
rautar í sjúkraþjálfun í stað Kristjáns Steins-
*°nar, sem setið hafði þar sem fulltrúi lækna-
eildar undanfarin tvö ár. Karl G. Kristinsson
'ar tilnefndur í nefnd um nýbyggingar í
sknadeild í tengslum við Læknagarð. Tók
ann sæti Helga Þ. Valdimarssonar, sem ósk-
eftir að hætta í nefndinni vegna deildar-
orsetastarfa sinna.
Stcfán B. Sigurðsson tók í upphafi árs
9- við formennsku í vísindanefnd af Herði
nippussyni. Aðrir í nefndinni voru Magnús
onannsson, Einar Stefánsson, Haraldur
nem og Vilhjálmur Rafnsson, en Atli Dag-
10QtSSOn totc v'® a^ V'lhjálmi í ársbyrjun
Hlutverk vísindanefndar er umsjón
nieð ráðstefnum í læknadeild, sem kynna
rannsóknir deildarinnar, en slíkar ráðstefnur
eru nú haldnar í desember annað hvert ár, sú
• var haldin í desember 1992. Nefndin gerir
eir|nig tillögur um forgangsröðun umsókna
m tækjakaupafé og dæmir um hæfni kenn-
ara og annarra sérfræðinga í stöður eða fram-
®an§ í stöður. Á árunum 1992-1994 var
n*g unnið að breytingum á reglum um sér-
ræðingsstöður, sem samþykktar hafa verið
eddinni, og samningu reglna um doktors-
ot og doktorsnám, sem samþykktar voru á
so' Ctar/Un<úi 1- júní 1994. Magnús Jóhanns-
l fúk við formennsku í vísindanefnd
austið 1994. Gísli Einarsson var tilnefndur
fulltrúi læknisfræðinnar í viðræðuhópi um
hugsanlega kennslu í iðjuþjálfun við Háskóla
Islands. Sigurður B. Þorsteinsson var skip-
aður í kennslunefnd til tveggja ára frá hausti
1992 að telja.
í árslok 1992 skipuðu forseti lækna-
deildar, forstjóri Ríkisspítala og formaður
læknaráðs Landspítalans nefnd til að gera til-
lögur um þróun háskólastarfsemi á Landspít-
alanum. Formaður nefndarinnar var Reynir
T. Geirsson. Nefndin skilaði ítarlegum til-
lögum í apríl 1993.
Þorvaldur Veigar Guðmundsson kom því
erindi á framfæri á deildarráðsfundi, 4. mars
1992, að bagalegt væri, að ekki væri skipaður
sérstakur forstöðumaður fræðasviðs í mein-
efnafræði. Samþykkt var að skipa Þorvald
Veigar strax forstöðumann fræðasviðsins.
Forstöðumaður fræðasviðs sýklafræði var
Ólafur Steingrímsson, og Gísli Einarsson var
forstöðumaður fræðasviðs endurhæfingar-
fræði.
í nefnd til að skoða reglur læknadeildar
um ráðningar og framgang voru skipaðir Þor-
valdur Veigar Guðmundsson, formaður, Karl
G. Kristinsson, Reynir T. Geirsson og
Gunnar Guðmundsson.
í maí 1989 var samþykkt að koma á fót
framhaldsmenntunarráði. Tómas Helgason
var kosinn fyrsti formaður ráðsins. Árið 1991
var Ásmundur Brekkan valinn formaður, en
Sigurður Guðmundsson tók við formennsku í
ráðinu í september 1993. Ráðið er skipað
fulltrúum sérgreinafélaga Læknafélags
íslands og hlutaðeigandi sjúkrastofnana auk
fulltrúa helstu fræðasviða læknadeildar.
Ráðgefandi fastanefndir læknadeildar eru
sex: kennslunefnd, framhaldsmenntunarráð,
vísindanefnd, rannsóknanefnd (hét til júní
1994 B. S. nefnd), alþjóðanefnd og sér-
fræðinefnd.
í B. S. nefnd sátu frá hausti 1991 Gunnar
Sigurðsson, Guðmundur Þorgeirsson og Jón
Ólafur Skarphéðinsson auk tveggja lækna-
nema. Seinna tóku Þór Eysteinsson og Svein-
bjöm Gizurarson einnig sæti í nefndinni.
Formaður var Gunnar Sigurðsson. Rann-
sóknamámsnefnd eins og hún heitir nú hefur
umsjón með rannsóknamámi í læknadeild,
og urðu viðfangsefni hennar það mikil, að
ráða varð starfsmann nefndinni til aðstoðar.