Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 67
65
-3§“ðurrektors
,, a’ ^eð vilja hef ég forðast að raða skólum
ttr a háskólastigi inn í þetta kerfí. Þá röðun
er ur hver þeirra að íhuga fyrir sig. Á vegum
an|nntarn^ara®herra er nefnd að kanna hugs-
■ ,e=a samvinnu þeirra skóla, sem sinna upp-
að I,íJn'a'uni’ °g vonandi verður þess skammt
, loa- að vinna hefjist við heildarendur-
K°ðun skólakerfísins á öllu háskólastiginu.
g vil nota þetta tækifæri til að þakka
I etintaniálaráðhcrra fyrir ötula forgöngu
h ns 1 málefnum Þjóðarbókhlöðu, fyrir lög að
Há^t íurnJcvæði um Landsbókasafn íslands -
jsl^ (’'ahókasafn og lög um Rannsóknarráð
ræð11 S 1 lmans vegna geymi ég nánari um-
a um þessi merku mál til haustsins.
vert Ur^16r Það1 slarh Háskóla íslands, sem
mitt V^r* rckja’ en e8 kýs að takmarka mál
áætl Vl StUUa ‘ýs'Hgu á nýjum aðferðum við
alla t*'ð S‘jÓrnun ÍÍármála. Háskólinn hefur
niál ' Veri® ábyrgur og gætinn í sínum fjár-
fiöl Um‘ !^nttanfarin ár hefur nemendum farið
kenni* °? jafnbliða hefur kostnaður við
Ur við f aU^tst merr en fjárveitingar. Kostnað-
fjöld- eUnS'U er vissulega háður nemenda-
einhkt 6n ta*a innritaðra nemenda er þó ekki
jr Ur mælikvarði í þeim efnum. Þar skipt-
grej U1® ,T|áli virkni nemendanna og þær
ið jj] a,r’ sem Þeir velja í námi. Þetta hefur orð-
skóla ni ll' ^CSS að grandskoða allan rekstur
nýta ?S °8 buga að því, hvernig best mætti
ranns'tnat3i3ar Qárveitingar til kennslu- og
verið° narstarfscmi. Samhliða þessu hefur
burði rer“ at5 meta starf skólans með saman-
unum^ Vn^^Stæ^ar stofnanir 1 nágrannalönd-
munanH.amanburður á milli háskóla í mis-
Þar nv ■,! öndum er æt'ð vandasamur. Kemur
°g skófn lÍl iVfunur getur verið á skólakerfi
verið a et^l Launakerfi og skattakerfi geta
kennsh'h*-^ ^a skiptir stærð skóla og
Háskól einni8 miklu máli. Starfsemi
frá skó|a lslands er í eðli sínu alþjóðleg. Próf
réttindjanum veita 1 mörgum tilvikum starfs-
in sent ,,a e,r endri Srund, og víða eru þau met-
kenninru130^fil frekara náms- sbk viður-
fram á aðn Undln Þvt’ að skólinn geti sýnt
Albióði teknum gæðakröfum sé fullnægt.
er stöðu8,1 Samstarf 1 kennsluogrannsóknum
ÞátttökuSl aukast’ Nefna má sem dæmi
épusamh ° ,, ai 1 ranns°knaráætlunum Evr-
styrki þaðatfSpfS ,"8 Umsóknir okkar um
. hf við ætlum okkur þar eðlilega
hlutdeild í samræmi við íslensk fjárframlög,
verða aðstæður heima fyrir að veita okkur
jafnræði við það, sem gerist annars staðar. Það
er skylda Háskóla Islands að skoða með vissu
millibili stöðu sína í alþjóðlegu samhengi og
kynna yfírvöldum menntamála niðurstöður
slíkra athugana.
Þrátt fyrir mismunandi aðstæður ætti
vinna við kennslu sömu háskólagreina að vera
sambærileg. I samanburði á kennsluvinnu er
stuðst við gögn frá Vestur-Evrópu, einkum
nýlegt mat Svía á þess háttar gögnum. Þegar
áætlað umfang kennslu samkvæmt þessum
stöðlum er umreiknað í kostnað, er hins vegar
stuðst við íslenska launakerfið og ákvæði í
kjarasamningum háskólakennara. Eingöngu
er reiknaður kostnaður við námsleiðir, sem
þegar hafa verið viðurkenndar af stjómvöld-
um, og allt val er haft í lágmarki.
Helsti kostur við þetta verklag er, að það
gefur marktækt mat á þeim kostnaði, sem
fylgir hverri námsbraut og hverju „námssæti“
í skólanum. Slíkir taxtareikningar eru notaðir
víðast erlendis og þá jafnframt Iagðir til
grundvallar, þegar fjárveiting til skóla er
ákveðin. Kostnaðartölur af þessu tagi auð-
velda mönnum einnig að meta, hvort og
hvenær er æskilegt að ganga til samstarfs við
aðra aðila, erlenda eða innlenda, um tilteknar
námsleiðir. Samráð hefur verið við mennta-
málaráðuneytið um þróun þessara nýju að-
ferða við fjárhagsáætlanir skólans, og hefur
menntamálaráðherra lýst vilja sínum til, að
þetta verklag verði tekið upp.
Bráðabirgðaniðurstöður þessa mats benda
til þess, að þrátt fyrir að reiknað sé með ís-
lenskum launakjörum, sé kostnaður við þá
kennslu, sem nú fer fram í Háskólanum, um
300 m. kr. undir því marki, sem staðlarnir
telja hæfilegt. Þótt ýmsum atriðum í kennslu
sé áfátt, skortir mest á, að fjárveitingar til
reksturs og aðstoðarfólks séu sambærilegar
við þær tölur, sem staðlamir gefa. Háskólinn
hefur farið fram á auknar fjárveitingar næstu
ár til að jafna þennan mun. Það veltur hins
vegar á Alþingi, hvernig þau mál þróast. Og
minna má á, að útgjöld Islendinga til fræðslu-
mála eru verulega lægri en frændþjóða okkar
á Norðurlöndunt, þegar þau eru reiknuð sem
hlutfall af vergri landsframleiðslu.