Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Síða 207

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Síða 207
205 ijLgerðabókum háskólaráðs til að afla Háskólanum styrkja og gjafa. Full- trúar stúdenta nefndu, að þátttaka stúdenta í kennslu yrði aukin og að nemendur utan Háskólans greiddu fyrir námsráðgjöf. Milli- jundanefnd var skipuð til að vinna úr fram- komnum hugmyndum. iiö5^93i Á fundi háskólaráðs 7. janúar 1993 skipaði háskólaráð millifundanefnd til þess jtð vinna úr hugmyndum, sem fram höfðu kornið í ráðinu um nýjar tekju- og spamaðar- leiðir fyrir Háskólann. Guðmundur Magnús- s°n, formaður nefndarinnar, gerði grein fyrir tdlögum, sem höfðu að markmiði að auka tekjur Háskólans um 100 m. kr. á ári innan tVeg&ja ára og um 150 m. kr. á ári innan 5 ára um 10% af fjárveitingu ársins 1993. “jörn Ársæll Pétursson, fulltrúi stúdenta í nefndinni, kom á fundinn. Tillögumar vom fsddar. ~Q=Q£L93; Teknar voru fyrir tillögur milli- undanefndar um fjáröflun. Lagt var til, að tektor ritaði stjóm Háskólasjóðs H. F. Eim- skipafélags fslands bréf og óskaði eftir við- r®ðum við stjómina, um á hvem hátt skyldi avaxta sjóðinn til hagsbóta fyrir Háskólann. onnaður millifundanefndar, prófessor Guð- jttundur Magnússon, fylgdi tillögunni úr tlaði, og var hún samþykkt einróma. Tillaga um bókaþrennu og opna bók var einróma juroþykkt og framkvæmd vísað til stjómar áskólabókasafns og stjómar H. H. í. Sam- Pykkt var að vinna áfram að stofnun Félags velunnara Háskólans, og var nefndinni falið a ntóta hugmyndir um það. Tillögu nefndar- 'nnar um bifreiðastæðagjöld var vísað til untsagnar Starfsnefndar um nýbyggingar á uskólalóð með 11 samhljóða atkvæðum. *nnig leist ráðinu vel á hugmyndir um „fjár- e|tarmenn“ og „fjáröflunarráð.“ Huppdrætti Háskóla íslands 9-J-L9L Að fenginni umsögn Háskóla s ands, dags. 24. f. m., veitti menntamála- j uneytið með bréfi, dags. 7. þ. m„ Ragnari ngimarssyni, prófessor, launalaust leyfi frá embætti prófessors við verkfræðideild um ^Jögurra ára skeið frá 1. október 1991 að e ja, á _ meðan hann veitti Happdrætti askóla íslands forstöðu. ^-QQQ9T Tillaga millifundanefndar um nið- r ellingu einkaleyfisgjalds Happdrættisins var til umræðu. Rektor gerði grein fyrir áliti stjómar Happdrættisins frá 9. júní sl„ þar sem lagst var gegn samþykkt þessarar til- lögu, afnám einkaleyfisgjaldsins gæti skaðað Happdrættið til lengdar. Fonnaður milli- fundanefndarinnar, prófessor Guðmundur Magnússon, lýsti vonbrigðum sínum með afstöðu stjómar Happdrættisins, og í sama streng tóku fleiri fundarmenn. Tillaga milli- fundanefndarinnar var svohljóðandi: „Há- skólaráð samþykkir að óska eftir því við menntamálaráðherra, að hann beiti sér fyrir því, að einkaleyfisgjald H. H. I. verði fellt niður. Jafnframt verði rannsóknastofnunum atvinnuveganna bættur sá tekjumissir, sem þær verða fyrir af þessum sökum.“ Logi Jónsson bar fram þá breytingartillögu, að eftir orðin „verði fellt niður“ komi „og þeim hluta arðsins varið til að efla rannsóknir við H. í.“ Breytingartillagan var felld með 9 atkvæðum gegn 5. Tillaga millifundanefndar var síðan samþykkt einróma. 12.08.93: Rektor hóf umræðu um tillögu millifundanefndar um fjáröflun, sem sam- þykkt var í háskólaráði 10. júní sl. og gerði ráð fyrir, að einkaleyfisgjald Happdrættis Háskóla íslands (H. H. í.) félli niður. Enn- fremur greindi hann frá áformum H. H. I. um að hefja rekstur spilastofa með happdrættis- vélum (video lottery terminals) á komandi hausti. Að beiðni dómsmálaráðherra hafði stjórn Happdrættisins rætt við fulltrúa Rauða kross Islands og samstarfsaðila hans, sem ráku söfnunarkassa með skyldri tækni. Rektor greindi frá því, að menntamálaráð- herra hefði lagt til við gerð fjárlaga ársins 1994, að einkaleyfisgjald af H. H. í. yrði látið renna í sjóði til styrktar rannsóknum við Háskóla íslands. Málið var rætt, og kom fram í máli Gunnars G. Schrams, forseta laga- deildar, að rekstur spilastofa væri lofsvert átak til tekjuöflunar fyrir Háskólann, en rétt væri að hefja nú þegar einnig undirbúning að rekstri casínós til tekjuöflunar, en casínó væru nú starfrækt löglega í flestum löndum Vestur-Evrópu. Samþykkt var svofelld bók- un: „I ljósi þessara viðhorfa samþykkir há- skólaráð, að frestað verði framkvæmd sam- þykktar ráðsins um einkaleyfisgjald, sbr. lið 8 í fundargerð 10.6.93.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.