Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1994, Blaðsíða 25

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1994, Blaðsíða 25
Um biblíuguðfræði Þóris Kr. Þórðarsonar þjóðfélagið í heild sinni. Guðfræðin er sú háskólagrein sem fjallar einna mest um manninn í samtímanum, hlutverk hans og markmið. Guðfræðin tekur við af heimspekinni og vinnur með henni ásamt öðrum félagslegum greinum. Guðfræðin er ekki nein atferlafræði sem fræðir menn um rétta og ranga breytni heldur fjallar hún um forsendumar og reynir að fá menn til að taka sjálfstæðar ákvarðanir. Guðfræðin er þannig leiðbeinandi, hún leysir manninn ekki undan því að reyna að komast að raun um til hvers sé ætlast af honum. Þórir var fyrirmynd sem ungir og leitandi menn gátu litið upp til og sannfærst um að ekki þyrftu þeir að blygðast sín fyrir að stunda guðfræði. Hann var glæsilegur ungur maður sem virtist geta valið sér vettvang í hvaða starfi sem var, en lagði fyrir sig guðfræði og það með glæsibrag. Guðfræðin gat þannig verið gjaldgeng í menningar- og stjómmálaumræðu dagsins. Þórir var dáður félagi í ýmsum félögum svo sem KFUM, sem á vissan hátt vom lokuð fyrir þeim sem stóðu utan þeirra. En Þórir lét ekki loka sig inni í afmörkuðum bási. Ákveðinn skyldleiki var milli Sigurbjöms Einarssonar og Þóris að þessu leyti, báðir höfðu þeir jákvæða afstöðu til menningar og lista, einhvers sammannlegs sem allir skildu að skipti máli. Víst höfðu þeir um munn guðfræðimálfar eins og hinir en einhvem veginn skírskotaði það út fyrir þröngan hóp þeirra sannfærðu. Þegar litið er á kennsluhætti Þóris má fremur líkja þeim við leik á sviði en leik í kvikmynd. Þórir lífnærist af viðbrögðum þátttakandans. Þórir er sjálfur kennslubókin, hluttakandinn í lifandi kennslu. Fjöldi stúdenta í guðfræðideild, — oft vom þeir ekki nema um 10-12 í tímum — gaf tækifæri til slflcra kennsluhátta. Eflaust hefur aðdáun sumra stúdenta fremur beinst að ágæti kennarans en áhuga á að bæta einhverju við frá sjálfum sér. Það var ef til vill helsti gallinn. Flestir fundu þó til hvatningar að halda áfram og læra meira í þessum áhugaverðu fræðum. Margir nemendur Þóris hafa farið í framhaldsnám að hans áeggjan. Þórir hefur lagt ríka áherslu á að tengja saman ólíkar greinar guð- fræðinnar og sýna fram á samfelluna í náminu, ekki síst í svonefndu kenni- mannlegu námi og tengslin milli „fræðilegs náms“ og „starfsnáms“. Árið 1976 stóð hann fyrir prédikunarseminari þar sem margir kennarar deildar- innar tóku þátt. Námskeiðið gaf kennurum tækifæri að skoða eigin kennslu 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.