Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Síða 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Síða 27
Ræður rektors 25 Brautskráning kandídata 26. október 1991 Menntamálaráðherra, kœru kandídatar og gestir, ágœtir samstarfsmenn Eg býð ykkur hjartanlega velkomin til þessarar Háskólahátíðar, þegar kandídatar taka við prófskírteinum úr hendi deildarfor- seta. Háskólaprófið, sem við fögnum á þess- ari stundu, er mikilvægur áfangi í lífi hvers stúdents. Að baki er langvinnt strit námsins, cn framundan líf og starf eða næsti hjalli í framhaldsnámi. Hvort heldur sem þið, kæru kandídatar, nú snúið til starfa í atvinnulífi eða hyggið á frekara nám, fylgja ykkur velfam- aðaróskir Háskólans og einlægar vonir, að það vegamesti, sem þið takið með ykkur héðan, reynist heilladrjúgt. Reyndar mun fljótt fymast yfir margan þann fróðleik, sem þið hafið kynnst á námsárunum. Þekkingu Eeygir ört fram, og því verða mörg efnisat- nði fagbóka úrelt á skömmum tíma. Það veg- arnesti, sem við vonum, að reynist ykkur hrýgst, er hins vegar traust þjálfun í gmnn- greinum fræðanna og aðferðunt þeirra, geta til sjálfsnáms og afkasta í vinnu, víðsýni og gagnrýnin hugsun. Með þessa þjálfun sem vegarnesti ættuð þið að kunna sundtökin í Þeim flaumi upplýsinga, sem færir ósynda á kaf. Ykkur ætti að reynast létt að sía mark- verðar nýjungar úr þessum flaumi og end- arnýja þekkingarforðann jafnskjótt og lær- dómur skólagöngunnar gengur úr sér. Gildi háskólamenntunar felst einmitt í þessari þjálfun til sjálfsbjargar, sem gerir ykkur kleift að læra af erfiðleikum og nýta ný við- horf og þekkingu til aukins þroska. Oft hafa þær raddir heyrst, að þjóðin stefni í ógöngur vegna offjölgunar háskóla- menntaðra manna og ekki blasi annað við mörgum þeirra en atvinnuleysi eftir langa skólagöngu. Þessar raddir eru skiljanlegar, ef Þ$r gera ráð fyrir, að háskólamenntun nýtist aðeins til starfa hjá ríki og opinberum stofn- unurn. Þannig var þessu lengi farið hér á landi, þar sem helstu atvinnuvegir okkar, fiskveiðar og landbúnaður, gátu lítið nýtt sér háskólamenntun en þurftu mikinn mannafla. Nú eru tímar breyttir og tækni þessara at- vinnugreina komin á það stig, að tiltölulega fáir sjómenn geta veitt þann afla, sem fiski- stofnarnir geta gefið og fáir bændur geta framleitt þær afurðir landbúnaðar, sem þjóð- in þarfnast. Stærstur hluti vinnandi fólks sinnir þjónustu, verslun og iðnaði, og þar fer hlutur háskólamenntaðra starfsmanna vax- andi. Flestum mikilvægustu fyrirtækjum landsmanna er nú stjómað af mönnum með háskólamenntun, og ljóst er, að velferð þeirra veltur öðru fremur á traustri þekkingu starfs- manna og fæmi þeirra til að laga sig að breyttum viðhorfum. Nú em samningar að takast um evrópskt efnahagssvæði, og við blasir, að í kjölfar þeirra munu verða róttæk- ari breytingar á efnahagslífi okkar en nokkru sinni fyrr í sögu lýðveldisins. Þar mun reyna á þekkingu okkar og hæfni. Fyrir réttum fimmtíu ámm, þegar styrjöld geisaði um Evr- ópu, og íslendingar voru að búa sig undir stofnun lýðveldis og fullt sjálfstæði í utanrík- ismálum, tók Háskóli íslands upp menntun í viðskiptafræðum. Á Háskólahátíð fyrsta vetrardag 1941 komst rektor Alexander Jó- hannesson m.a. svo að orði: „... Háskólinn væntir þess, að kennsla í þessum fræðum verði til þess, að margir gagnmenntaðir menn bætist í hóp forystumanna í verzlun og við- skiptum, en undir meðferð þeirra mála er að miklu leyti komin efnaleg afkoma hverrar þjóðar. Samningamenn við erlendar þjóðir í verzlun, í viðskiptum, í utanríkismálum verða að standa jafnfætis að þekkingu þeim mönnum, er þeir eiga að semja við, og ef vel á að vera, öllu framar. Úrslit samninga jafn- rétthárra aðila eru ætíð að verulegu leyti komin undir þekkingu samningsaðila, og þekkingin ber að lokum sigur úr býtum ...“ Þær væntingar, sem rektor Alexander bar í brjósti til þeirra, sem stunduðu nám í laga- og hagfræðisdeild eins og hún var þá kölluð og nú viðskipta- og hagfræðideild, hafa fyllilega ræst. Á fimmtíu árum hefur deildin braut- skráð 1.661 kandídat, og margir þeirra hafa orðið forustumenn okkar í verslun og við- skiptum. Með vaxandi efnahagssamvinnu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.