Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 58

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 58
56 Árbók Háskóla íslands En hver er þá framtíð Happdrættisins? Þegar ljóst varð, hversu vel þessi fjáröflunar- leið reyndist Háskólanum, leituðu aðrir, sem einnig þurftu að afla fjár til góðra málefna, eftir heimild til happdrættisrekstrar. Skömmu eftir seinna stríð urðu til Vöruhappdrætti Sambands íslenskra berklasjúklinga og Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna, sem vegna einkaleyfis Happdrættis Háskólans til peningahappdrættis urðu þó að greiða vinninga í vörum eða öðrum verðmæt- um en reiðufé. Þau eru hins vegar flokka- happdrætti með mánaðarlegum útdrætti og vinningaskrá til heils árs eins og Happdrætti Háskólans. Þegar jafnvægi komst á milli þessara happdrætta á markaðnum, varð hlut- ur Happdrættis Háskólans um 60%. Rauði krossinn hóf rekstur söfnunarkassa með leikjum upp úr 1970. Þar sem vinningsupp- hæðir voru lágar, var ekki ástæða til að amast við þeim rekstri, þótt hann væri í raun brot á lögvernduðum einkarétti Happdrættis Há- skólans, en málefnið gott. Jafnvægi á mark- aðnum raskaðist hins vegar með lögum um Lottó árið 1986, sem er í eðli sínu sjóðshapp- drætti. Þar var sneitt fram hjá lögvemduðum einkarétti Happdrættis Háskólans með tilvís- un til talnagetrauna í stað happdrættis, þótt vinningar væru greiddir út í peningum. Happdrætti Háskólans brást við þessu árið 1987 með sölu Happaþrennu, sem er skyndi- happdrætti á skafmiðum. Sala Happaþrennu gekk svo vel á fyrsta árinu, að tekjur Happ- drættisins tvöfölduðust. Aðrir aðilar fengu þá einnig leyfí til sölu skafmiða, en þeirra vinn- ingar voru ekki greiddir í peningum og náðu ekki jafnmiklum vinsældum. Þrátt fyrir að nýjabmmið væri farið af skafmiðum og fleiri fengju leyfi til sölu þeirra, náðu tekjur Happ- drættisins hámarki á árinu 1988 og námu þá um 500 milljónum króna á núvirði. Þá tók að halla á Happdrættið í harðnandi samkeppni. Beinlínutenging Lottós og Getrauna, tilkoma sænskra getrauna og Víkingalottós og tölvu- væddir söfnunarkassar Rauða krossins og samstarfsaðila hans með hærra vinningshlut- falli en áður, hafa stækkað happdrættismark- aðinn, en einnig dregið til sín viðskipti frá flokkahappdrættunum þremur og Happa- þrennunni. í ár er svo komið, að Rauði kross- inn og samstarfsaðilar hans áætla hagnað sinn á árinu um 500 m. kr„ Lottó um 400 - 500 milljónir, Getraunir milli 100 og 150 milljónir, flokkahappdrætti SÍBS og DAS til samans 50 - 60 milljónir og Happdrætti Há- skólans að meðtalinni Happaþrennu um 200 m. kr. Af þessum tekjum greiðir Happdrætti Háskólans eitt 20% eða 40 milljónir í ríkis- sjóð vegna svonefnds einkaleyfis síns á rekstri peningahappdrættis. Ljóst er þó, að þetta einkaleyfisgjald er orðið ósanngjamt, þar sem einkaleyfið bindur aðeins hendur hinna flokkahappdrættanna, en veitir enga vöm gegn þeim, sem nú eru ráðandi á happ- drættismarkaðnum og greiða vinninga í pen- ingum, en það eru sjóðshappdrætti Lottós og Getrauna og söfnunarkassar Rauða krossins og samstarfsaðila hans. Hlutdeild Happdrætt- is Háskólans á happdrættismarkaðnum er nú áætluð aðeins um 15-18%. Happdrætti Háskólans hefur ekki brugðist við þessari þróun með hótunum eða lögbann- skröfunt í garð samkeppnisaðila. Jafnvel einkaleyfisgjaldið hefur Háskólinn umborið, þar sem því hefur verið varið til bygginga og tækja fyrir rannsóknarstofnanir atvinnuveg- anna, sem hafa þannig notið 20% teknanna af Happdrættinu síðustu 30 árin. Happdrættið mun leggja rækt við flokkahappdrættið, sem verður áfram það happdrætti landsins, sem býður hagstæðast vinningshlutfall. Kannað hefur verið, hvort flokkahappdrættin þrjú gætu átt samstarf um nýtískulegra sölukerfi, en þær viðræður era enn á frumstigi. Sölu skafmiða Happaþrennunnar verður að sjálfsögðu haldið áfram og leitað leiða til að auka eftirspum, þar sem mörgum þykir þetta skemmtilegt happ- drætti, sem þeir hafa gaman af. Til að rétta hlut sinn á markaðinum verður Happdrættið hins vegar að beita nýjustu tækni. Tilraun var gerð með sjóðshappdrættið Happó, en henni var hætt, þar sem ljóst var, að slíkt happdrætti yrði ekki rekið án beinlínu- tengingar sölustaða. Tölvuvæddir spilakassar hafa verið leyfðir hér á landi. Eftir vandlega könnun á þróun happdrættismarkaðar í öðrum löndum, sannfærðist stjóm Happdrættisins unt, að innan fárra ára verði samtengdir tölvu- væddir spilakassar ráðandi tækni í happdrætt- isrekstri. Ef Happdrættið ætlaði að fylgjast með í þróun happdrætta og reyna að rétta hlut sinn á markaðnum, yrði það að nýta þessa tækni. Eg veit, að innan Háskólans og víða með þjóðinni era skiptar skoðanir, hvort Há-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.