Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Qupperneq 63
Rggður rektors
61
rannsóknum í framhaldsnámi. Meðan þetta
nám fer að mestu fram erlendis, fara bæði
Háskólinn og þjóðlífið á mis við frjóa hugs-
||n og ósérhlífið framlag áhugasamra fram-
aldsnema, og þeir ná ekki skilningi á ís-
enskum atvinnuháttum, þörfum vinnumark-
‘l ar og takmörkunum hans. Meðal annarra
H.Vmæla í vísinda- og tæknistefnu ríkisstjóm-
annnar eru stöður rannsóknarprófessora og
styrkir til þeirra, sem lokið hafa doktorsnámi
og vtlja hefja störf hér við rannsóknir. Verði
þessi fyrirheit efnd, munu þau verða Háskóla
s ands og öllum rannsóknum hér á landi til
rritkillar styrktar. Þeim tengjast einnig þau
yrirheit, sem aðild okkar að rannsóknaráætl-
lUnnni Evrópubandalagsins gefur. Þar bjóðast
Kiiæri til rannsókna og þróunar, sem geta
s oraukið verðmæti útflutningsafurða okkar
°g bætt samkeppnisstöðu okkar á erlendum
niorkuðum. Um þá styrki verðum við að
ePpa við aðrar þjóðir bandalagsins og
Sanna' við höfum hæfu fólki og góðri að-
,° u ^ratn að tefla. Við komumst ekki hjá
að' ^ ,^0sta sJa*f nokk™ til, ef ávinningur á
nast. Þar skiptir sköpum, hvemig við
ndum að menntun æskufólksins og styðj-
m við rannsóknarstarfsemi í landinu.
Eg hef helgað þessa ræðu nýjum viðhorf-
v- vegna aðildar okkar að efnahagssam-
nnu Evrópulanda og enn nánara samstarfs
st°ö Urlancta um æ^ri menntun. Meginniður-
st& a Þetrra hugleiðinga er, að við þurfum að
v-auka framlög okkar til menntamála, ef
viljum halda velli í þeirri samkeppni, sem
a okkur dynur.
eie fs^ lokum vil ég fara nokkrum orðum um
l 8‘ð starf Háskólans. Ríkisstjóm og Alþingi
rann ™ætt oslcum Háskólans um aukið fé til
‘1SOkna. með stofnun rannsóknamáms-
sók S St<"K^'ltl sumarvinnu stúdenta við rann-
Se lr °S auknu framlagi í Vinnumatssjóð,
fv • V0IUr kennurum og sérfræðingum laun
jn r atköst við fræðileg ritstörf. Kjarasamn-
trv ar,1Ufa ver'® cudurnýjaðir og vinnufriður
rneð^l T' ^askólinn nýtur góðs starfsanda
laun^ Kennara °g nemenda, þrátt fyrir lág
]ejk;’ errtðari lánakjör og margs konar erfið-
nánf Vl<1 U<5 ve'ta nenicndum þá aðstoð í
verið rf-111 ver®ugt væri. Það hafa hins vegar
áskólanum vonbrigði, að ekki hefur
um
reynst unnt að bæta kennsludeildum þann
niðurskurð, sem þær urðu fyrir á árinu 1992.
Háskólinn hefur sýnt fulla ábyrgð og haldið
útgjöldum innan ramma fjárlaga, en því er
ekki að neita, að til þess hefur þurft harkaleg-
ar aðgerðir, sem einkum bitna á þjónustu við
nemendur og kjörum kennara. Margar þeirra
mátti réttlæta til eins árs, en þær geta valdið
verulegum skaða, ef búa verður við sama
ástand í mörg ár.
Háskólinn þarf að vera í stöðugri þróun
og vinna að nýmælum í starfseminni. Vegna
takmarkaðra fjárveitinga þyrfti Háskólinn í
raun að fækka verkefnum til að geta sinnt
betur því, sem brýnast telst. Aukin aðsókn
stúdenta ýtir hins vegar undir nýjar náms-
greinar og námsbrautir. Með innri hagræð-
ingu hefur verið unnt að ryðja nokkrum
nýmælum braut, en aðrar fyrirætlanir verða
að bíða aukins fjár. Djáknanám er nú hafið á
vegum guðfræðideildar, og samkomulag hef-
ur tekist milli Samskiptamiðstöðvar heyrnar-
lausra og heymarskertra, menntamálaráðu-
neytisins og heimspekideildar Háskólans um
kennslu í táknmálsfræði og táknmálstúlkun.
Heymarlausir hafa verið mjög einangraðir í
íslensku samfélagi. Táknmál er þeirra tungu-
mál, en vegna skorts á túlkum hafa þeir ekki
getað aflað sér nauðsynlegrar starfsmenntun-
ar né nýtt sér aðra þjónustu samfélagsins.
Vegna tengsla við íslenskt mál og samfélag
er augljóst, að þetta nám er betur komið hér
heima en erlendis. Heimspekideild hefur
mikinn áhuga á að koma á námi fyrir þýð-
endur og bjóða námskeið í erlendum tungu-
málum fyrir nemendur í lögum og viðskipta-
greinum. Tilraun með tungumálanám í við-
skiptagreinum hófst í fyrra með kennslu í
ensku og kennslu í frönsku á þessu misseri.
Háskólinn hefur um langa hríð haft
áhuga á að auka kennslu og rannsóknir sínar
í sjávarútvegi. Margvíslegt efni er nú í boði á
þessu sviði innan verkfræðideildar, raunvís-
indadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar,
félagsvísindadeildar og lagadeildar. I byrjun
þessa árs hófst á vegum Endurmenntunar-
stofnunar Háskólans þriggja missera nám í
sjávarútvegsfræðum, sem stjórnendur í fisk-
vinnslu og útgerð víðs vegar af landinu sækja
með starfi sínu. Einnig liggja nú fyrir há-