Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 65
Baeöurrektors
63
Ur Jestinni, þegar á fyrsta námsári. Könnun
HJl al þeirra bendir til þess, að þeir sætti sig
u vel við orðinn hlut. Þó hlýtur sú hugsun að
Verða áleitin, hvort við rækjum skyldur okkar
V' Þennan hluta námsmanna, sem verður frá
a, “Verfa. Hvort það nám, sem er í boði á há-
jýolastigi sé í samræmi við þarfir þeirra og
Pjoðarinnar? Háskóli íslands hefur frá upphafi
að^'ft' rannsóknarháskóla. Honum erætl-
a Veraísenn vísindaleg rannsóknarstofnun
8 visindaleg fræðslustofnun. Allir kennarar
^ans ^afa skyldu til rannsókna jafnhliða
^ennslu, og í öllum námsgreinum erfyrst lagð-
r raustnr fræðilegur grunnur, áður en námið
-S'* að þjálfun til sérhæfðs starfs eða rann-
e,.(.na °§ lokaprófi með alþjóðlegri viðmiðun
le 'r ^ ár hið skemmsta. Það er hinn fræði-
ofv' ifrUnnUr’ Sem reyn*st rnörgum stúdentum
öð ' 8æti hins vegarvegnaðágætlegaí
]r "hólanámi, sem legði minni áherslu á
he .' e®an §runn og rannsóknir, en beindist
starf^ 'y.PPhafi að verkmenntun og þjálfun til
svo ^ ^ e'®urn ágæta skóla með þessu sniði
l'öivSem ^amvinnuháskólann að Bifröst,
h1.a.VtLI 1askóla Verzlunarskólans, sumar náms-
evri 'r t'æ^n'skólans og Háskólans á Akur-
endi' Cll|, CSS'r skólar geta aðeins tekið fáa nem-
stisi h' Versh8n'n 1 námsframboði á háskóla-
stend er U *an^' tetst' ÞV1’em' skólinn, sem
hásk -'}r°tturn stU(ientuin opinn.errannsóknar-
ekki° !lSem hýður fræðilegt nám, en það er
Sæk. V‘ hahi helmings þeirra, sem til hans
lýkur f ^ ur hverjum árgangi, sem hér
gerisi ræp'legu háskólanámi, er svipaður og
samh "n skytctum þjóðum, en við eigum ekki
aðgenEr'i Sk°ta og aðrar þjóðir, sem bjóða
tfenntu' háskólanám með áherslu á verk-
um mikif ^fa á síðustu árum gengið í gegn-
aivarle ^ etnallaSsþrengingar, sem eru mun
ti’ma rf-" 6n ^ær’ sem v'ð höfum mætt á sama
annars 0tt.^rstu viðbrögð þeirra hafi meðal
hafa hpVen - ah tækka útgjöld til menntamála,
Líkt 'r.nu ,'3*us‘ð 'h sóknar í þeim málum.
háskóla^' e'®a.Þe'r hefðbundna rannsóknar-
v-erjQ ’• en aðr‘r skólar á háskólastigi hafa
skólasti 'nifd ^rnað'r- Aðsókn að námi á há-
nú ráð f' et k‘ns vegar vaxandi, og þeir gera
muni si?' 'n' 00-65% hvers aldursárgangs
harafve va-*laS*C0'anam "k einhverri gerð.
r i einn þriðji í rannsóknarháskólum,
en tveir þriðju í fagháskólum eða öðrum há-
skólum, sem bjóða skemmri verkmenntun.
Lög voru sett árið 1991 til að byggja upp verk-
og fagmenntun á háskólastigi jafnhliða hinni
fræðilegu menntun, sem þar var fyrir. Um 85
sérskólum, sem áður önnuðust æðri verk-
menntun, hefur nú verið breytt í 22 faghá-
skóla, sem verða reknir næstu ár með tilrauna-
sniði. Markmið Finna með þessari tilraun er að
auka gæði og virðingu verk- og fagmenntunar,
efla sjálfræði stofnananna, styrkja almennan
þekkingargrunn þeirra, sem hljóta þjálfun til
sérhæfðra starfa og tengja nám þeirra þörfum
atvinnuvega í hverju héraði. Þessi tilraun
Finna gæti orðið okkur gagnleg fyrirmynd.
Á þessu vori átti ég þess kost að kynna
mér málefni háskóla í Bandaríkjunum í boði
Upplýsingaþjónustu þeirra. Þróun háskóla
þar í landi er sérlega forvitnileg, vegna þess að
sú aukna aðsókn að háskólum, sem orðið hef-
ur í Evrópu á síðasta áratug og við erum að
byrja að glíma við nú, var þar fyrr á ferð.
Margur vandi, sem við erum nú að átta okkur
á, er þeim vel kunnur, og reynsla er komin á
þau úrræði, sem til var gripið. Athyglisverð er
dreifing stúdenta innan háskólastigsins. Um
þriðjungur þeirra er við nám í rannsóknarhá-
skólum, sem byggja á fræðilegri undirstöðu,
en fullur helmingur stúdenta er við nám í skól-
um, sem nefnast „community colleges“ eða
héraðsháskólar. Þeir leggja litla áherslu á
rannsóknir en bjóða nám með lokaprófi eftir
tvö ár, fjölbreytta verkmenntun auk almennra
námskeiða, sem stúdentar geta fengið metin
sem byrjun á lengra námi í öðrum skólum.
Þessir skólar standa öllum stúdentum opnir og
einnig öðrum fullorðnum, sem vilja stunda
nám með starfi eða hljóta endurmenntun til
starfa. Þessir skólar henta vel þeim stúdent-
um, sem vilja þreifa fyrir sér í háskólanámi,
áður en þeir setja sér ákveðnari markmið,
hvort þeir eigi að stefna á lengra nám í rann-
sóknarháskóla eða fagháskóla. Þar sem loka-
próf úr bandarískum framhaldsskólum felur
yfirleitt í sér einu til tveimur árum minna nám
en evrópskt stúdentspróf, má segja, að þessir
skólar svari til efsta bekks í framhaldsskóla og
fyrsta árs í háskóla hér á landi. Við eigum
enga skóla af þessu tæi, en við gætum auð-
veldlega komið þeirn upp með því að heimila
bestu menntaskólum, verkmenntaskólum og