Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Blaðsíða 167
Breytinqar á starfshögum
165
framgang í prófessorsembætti frá 1. janúar
1994.
Höskuldur Þráinsson, prófessor, fékk fram-
lengingu á launalausu leyfi frá 1. júlí 1994
til 30. júní 1995.
Ingi Sigurðsson, dósent, var skipaður pró-
fessor í sagnfræði frá 1. maí 1992 að telja.
Jón G. Friðjónsson, dósent, var skipaður
prófessor frá 1. apríl 1994.
•lónas Kristjánsson, prófessor og forstöðu-
maður Stofnunar Áma Magnússonar á
Islandi, lét að eigin ósk af starfi 30. júní
1994 fyrir aldurs sakir.
Lars Brink var í rannsóknarleyfi á vormisseri
1992; hann hlaut framlengingu í prófess-
orsembætti í dönsku frá 1. júní 1994 til 31.
maí 1995.
Njörður P. Njarðvík, dósent í íslenskum bók-
menntum, var skipaður prófessor frá 1. júlí
1993 að telja.
Robert Cook hlaut framlengingu í embætti
prófessors í ensku frá 1. ágúst 1993 til 31.
maí 1995.
Stefán Karlsson var skipaður forstöðumaður
Stofnunar Áma Magnússonar á íslandi frá
1- júlí 1994. Forstöðumaðurinn er jafn-
framt prófessor við heimspekideild.
Vésteinn Ólason fékk skipun í stöðu prófess-
ors 1. september 1991.
^ór Whitehead, prófessor, var í launalausu
leyfi á vormisseri 1993.
orhallur Vilmundarson sagði prófessors-
sembætti sínu lausu fyrir aldurs sakir
1994.
Húsentar, fræðimenn
Alexander Borisovits Kravtsjik var ráðinn í
stöðu lektors í rússnesku frá 1. janúar
1992; hann fékk framgang í dósentsstöðu
frá l.júní 1993.
nna Agnarsdóttir hlaut framgang í dósents-
stöðu frá 1. nóvember 1991; hún var flutt
ur stöðu dósents 1 í stöðu dósents 2 árið
1993.
Hcrgljót Kristjánsdóttir, sérstakur tímabund-
lnn lektor í bókmenntum, hlaut framgang í
stöðu dósents frá 1. september 1992; hún
hlaut framgang úr lektorsstöðu í dósents-
stöðu 1. ágúst 1994. Bergljót var í launa-
lausu leyfi frá 1. ágúst 1994 til 31. júlí
Dagný Kristjánsdóttir, lektor í íslenskum
bókmenntum fyrir erlenda stúdenta, hlaut
framgang í stöðu dósents frá 1. apríl 1992;
hún var í leyfi á vormisseri 1994 að því er
kennslu varðaði.
Eyjólfur Kjalar Emilsson, dósent, var í launa-
lausu leyfi háskólaárið 1993-1994 og
haustmisserið 1994.
Gísli Ágúst Gunnlaugsson fluttist úr lektors-
stöðu í sagnfræði í dósentsstöðu frá 1. júní
1991 að telja.
Guðmundur Hálfdanarson var ráðinn í tíma-
bundna lektorsstöðu í sagnfræði frá 1.
ágúst 1991 til 31. júlí 1992; hann hlaut
framgang í dósentsstöðu frá 1. janúar
1992.
Guðrún B. Guðsteinsdóttir, lektor í ensku,
fékk framgang í starf dósents frá 1. júlí
1994.
Helgi Haraldsson lét af stöðu dósents í rúss-
nesku að eigin ósk frá og með 1. júlí 1991.
Helgi Þorláksson hlaut framgang úr lektors-
stöðu í dósentsstöðu frá 1. ágúst 1991.
Julian Meldon D’Arcy, settur dósent í
enskum bókmenntum, hlaut skipun 1.
febrúar 1992.
Kristján Árnason hlaut framgang úr lektors-
stöðu í dósentsstöðu frá 1. ágúst 1994.
Magnús Snædal hlaut framgang úr lektors-
stöðu í dósentsstöðu 1. ágúst 1994.
Margrét Jónsdóttir var ráðin í tímabundna
lektorsstöðu í íslensku fyrir erlenda stúd-
enta frá 1. ágúst 1991; hún hlaut framgang
í dósentsstöðu frá 1. ágúst 1994.
Martin S. Regal, tímabundinn lektor í ensku,
hlaut framgang í stöðu dósents frá 1. okt-
óber 1993.
Matthías Viðar Sæmundsson hlaut framgang
úr lektorsstöðu í dósentsstöðu frá 1. nóv-
ember 1991.
Oddný Sverrisdóttir, lektor í þýsku, hlaut
framgang í stöðu dósents frá 1. maí 1992.
Ólöfu Þórhildi Ólafsdóttur var veitt lausn frá
dósentsstöðu í frönsku frá 1. ágúst 1991.
Torfi H. Tulinius var settur lektor í frönsku
frá 1. ágúst 1992; Torfi var skipaður dósent
í frönsku máli og bókmenntum frá 1. ágúst
1993; hann fluttist úr stöðu dósents 1 í
stöðu dósents 2 þann 1. október 1993.
Vilhjálmur Ámason hlaut framgang úr stöðu
lektors í dósentsstöðu frá 1. ágúst 1991.