Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 170
168
Árbók Háskóla íslands
Unnsteini Stefánssyni, prófessor í haffræði,
var veitt lausn frá embætti frá 31. desem-
ber 1992 vegna aldurs.
Þorsteinn I. Sigfússon gegndi stöðu rann-
sóknarprófessors í þéttefnisfræði, sem
stofnuð var 1989 og kostuð af Islenska
jámblendifélaginu hf.
Dósentar, fræðimenn
Ari Olafsson var ráðinn dósent í eðlisfræði
frá 1. september 1993.
Aslaug Geirsdóttir var ráðin í sérstaka tíma-
bundna lektorsstöðu í jarðfræði frá 1. ágúst
1991. Hún hlaut framgang í stöðu dósents
1. febrúar 1994.
Bjarni Asgeirsson, lektor í efnafræði, hlaut
framgang í stöðu dósents frá 1. september
1991.
Ebba Þóra Hvannberg var ráðin í 37% dós-
entsstöðu við tölvunarfræðiskor frá 1. júlí
1994 til eins árs. Ráðning hennar var fram-
lengd til 30. júní 1996.
Einar H. Guðmundsson var skipaður dósent í
stjameðlisfræði við eðlisfræðiskor frá 1.
janúar 1991.
Eva Benediktsdóttir var ráðin í sérstaka tíma-
bundna lektorsstöðu í örverufræði frá 1.
ágúst 1991. Hún hlaut framgang í stöðu
dósents frá 1. mars 1992.
Halldór Guðjónsson var skipaður dósent við
tölvunarfræðiskor frá 1. ágúst 1991.
Hjálmtýr Hafsteinsson var ráðinn í sérstaka
tímabundna lektorsstöðu við tölvunar-
fræðiskor frá 1. febrúar 1990. Hann hlaut
framgang í stöðu dósents 1. desember
1993.
Inga Þórsdóttir, lektor í næringarfræði, hlaut
framgang í stöðu dósents frá 1. aprfl 1992.
Kjartan G. Magnússon var skipaður dósent í
hagnýtri stærðfræði við stærðfræðiskor frá
1. nóvember 1990.
Kristberg Kristbergsson var skipaður dósent í
matvælafræði við efnafræðiskor frá 1. jan-
úar 1992.
Sigurður Sv. Snorrason, sérstakur tímabund-
inn lektor í líffræði, hlaut framgang í dós-
entsstöðu frá 1. janúar 1993.
Viðar Guðmundsson var ráðinn í sérstaka
tímabundna lektorsstöðu í eðlisfræði frá 1.
ágúst 1991. Hann hlaut framgang í stöðu
dósents frá 1. september 1991.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir var ráðin í sérstaka
tímabundna lektorsstöðu í grasafræði frá 1.
september 1991. Hún hlaut framgang í
stöðu dósents frá 1. september 1991.
Lektorar, sérfræðingar
Einar Júlíusson var ráðinn í sérstaka tíma-
bundna lektorsstöðu við eðlisfræðiskor frá
1. febrúar 1990 til 31. janúar 1991.
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir var sett lektor í
grasafræði við líffræðiskor frá 1. júní 1990
til 31. maí 1991.
Halldór Þorsteinsson var settur lektor við líf-
fræðiskor frá 1. september 1990 til 31.
ágúst 1991.
Jón Guðmundsson var settur lektor við líf-
fræðiskor frá 1. september 1990 til 31.
ágúst 1991.
Jón I. Magnússon var ráðinn í sérstaka tíma-
bundna lektorsstöðu við stærðfræðiskor
frá 1. febrúar 1990.
Kristinn J. Albertsson var ráðinn í sérstaka
tímabundna lektorsstöðu við jarð- og land-
fræðiskor frá 1. mars 1990 til 28. febrúar
1991.
Sigurður R. Gíslason var skipaður í stöðu
fastráðins sérfræðings við jarðfræðistofu
Raunvísindastofnunar frá l.júní 1994.
Sigurður St. Helgason var ráðinn í sérstaka
tímabundna lektorsstöðu við líffræðiskor
frá 1. febrúar 1991 til 31. desember 1991-
Sigurjón Arason var ráðinn í tímabundna
hlutastöðu lektors í matvælafræði í efna-
fræðiskor raunvísindadeildar frá 1. sept-
ember 1991.
Verkfræðideild
Prófessorar, vísindamenn
Bjöm Kristinsson fluttist 1993 úr stöðu pró-
fessors 1 í stöðu prófessors 2.
Egill B. Hreinsson fékk framgang úr dósents-
stöðu í prófessorsstöðu (afturvirkt frá 1-
desember 1990). Egill var í launalausu
leyfi til tveggja ára frá 1. september 1992.
Jónas Elíasson fluttist 1993 úr stöðu prófess-
ors 1 í stöðu prófessors 2.
Júlíus Sólnes fluttist 1993 úr stöðu prófessors
1 í stöðu prófessors 2. Júlíus var í rann-
sóknarleyfi háskólaárið 1991-1992.