Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 173

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 173
Æviágrip látinna kennara 171 ínu Gísladóttur Petersen. Hann lést í Reykja- yík 18. júlí 1992. Gísli varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1924, lauk embættisprófi í læknisfræði 1930 og hlaut almennt lækningaleyfi árið 1930 og sérfræði- 'eyfi í röntgenfræði og geislalækningum 1940. Gísli stundaði sémám í Svíþjóð og Danmörku 1932-1934 og síðan á röntgen- deild Landspítalans undir handleiðslu Gunn- laugs Claessen, yfirlæknis þar, en Gísli var aðstoðarlæknir Gunnlaugs 1934-1940. Gísli varð deildarlæknir 1940 og 1949 eftirmaður Gunnlaugs Claessen. Gísli lét af embættis- störfum árið 1974 fyrir aldurs sakir. Gísli varð aukakennari í röntgenfræði við lækna- deild Háskóla íslands 1959, dósent 1960- 1967, prófessor 1967-1974, og stundakenn- ari 1975-1978. Árið 1941 varði hann dokt- orsrit sitt, Röntgenologische Untersuchungen [iber Arteriosklerose, við læknadeild Háskóla Islands. Gísli sat í ritstjóm Acta Radiologica Scandinavica um skeið, og hann átti sæti í stjóm Nordisk förening för medicinsk radio- 'ogi og í stjóm Krabbameinsfélags Reykja- víkur frá stofnun 1949 til 1973; í Kjamfræða- nefnd fslands sat hann frá stofnun 1956. Gísli var formaður Félags röntgenlækna og heið- ursfélagi þess. Hann var vel ritfær, og eftir hann liggur töluverður fjöldi greina í inn- lendum og erlendum læknaritum. Gísli var heiðursfélagi Krabbameinsfélags Reykja- vfkur og Nordisk selskab for strálebeskytt- else (Lœknar á íslandi, Rvk. 2000; Æviskrár Samtíðarmanna, Rvk. 1982; Mbl., 26. júlí 1992). Jörundur Hilmarsson Jörundur Garðars Hilmarsson, dósent í málvísindum, fæddist í Reykjavík 15. mars 1946. Hann lést þar 13. ágúst 1992. Hann var sonur hjónanna Þorgerðar Jörundsdóttur og Hilmars Garðarssonar, forstjóra. Jörundur Huk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1966. Það sama ár hélt hann utan hl náms í indóevrópskri samanburðarmál- fræði við háskólann í Ósló. Hann lauk „mell- °mfagsprófí“ í vedísku, sanskrít og palí vorið '970, en hafði áður tekið inngangspróf í §nsku og gmnnfagspróf í rússnesku. Vetur- inn 1970-1971 nam hann baltnesk fræði í vilníus í Litháen og hlaut til þess sovéskan styrk. Að því loknu tók hann aftur upp nám í Ósló og bætti við sig fleiri indóevrópskum málum, ossetísku, osktísk-úmbrísku, avset- ísku og viðbótamámi í grísku. Haustið 1973 stundaði hann samanburðarmálfræði í París, og í desember það ár lauk hann námi í balt- neskum fræðum við Stokkhólmsháskóla, en ekki var unnt að ljúka slíku prófi frá háskól- anum í Ósló. Vorið 1974 lauk Jörundur prófum í almennum málvísindum og hljóð- fræði í Ósló og hafði þá áunnið sér námstitil- inn cand. mag. Jörundur var stundakennari við Háskóla íslands 1974-1975, en hélt eftir það aftur til Ósló og lauk þar meistaraprófs- námi vorið 1977, og ber meistaraprófsritgerð hans titilinn Om kvalitativ avlyd i indoeuro- peisk. Haustið 1977 var Jörundur enn við nám í Vilníus með sovéskum styrk, veturinn 1978-1979 kenndi hann við Háskóla íslands, en fékk þá styrk frá Alexander von Hum- boltstofnuninni í Þýskalandi til námsdvalar í Kiel 1979-1981. Þar lagði hann stund á tokk- arísku, sem var honum æ síðan afar hug- leikin. Jörundur stofnaði árið 1987 alþjóðlegt tímarit um tokkarísku, Tocharian and Indo- European Studies (TIES), og var hann fyrsti ritstjóri þess. Haustið 1981 var Jörundur ráð- inn stundakennari við Háskóla Islands, og árið 1989 varð hann þar dósent. Haustið 1986 varði Jörundur doktorsritgerð sína, Studies in Tocharian Phonology, Morpho- logy and Etymology with Speciai Emphasis on the o-Vocalism, við háskólann í Leiden. Jörundur var dósent við Háskóla íslands til æviloka, en árið 1987 réðst hann einnig til starfa við Orðabók Háskólans og vann náið með Ásgeiri Blöndal Magnússyni að því að ljúka íslenskri orðsifjabók Ásgeirs. Jörundur varð félagi í Vísindafélagi íslendinga árið 1990 (íslenskt mál, 14, 1992; Mbl., 23. ágúst 1992). Óttar P. Halldórsson Óttar Pétur Halldórsson, prófessor í bygg- ingarverkfræði, fæddist á Isafirði 19. júlí 1937, og voru foreldrar hans hjónin Liv Ellingsen og Halldór Halldórsson, bankaúti- bússtjóri þar. Óttar lést 14. september 1992. Óttar varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1956. Fyrst eftir stúdentspróf nam hann efnaverkfræði í Miinchen, en hélt síðan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.