Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 180

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 180
178 Árbók Háskóla íslands 10.06.93: Rektor lagði til, að sett yrði milli- fundanefnd, sem skoðaði nýja tillögu Kynn- ingamefndar um skipulag samskiptasviðs og skilaði tillögum til næsta fundar. Agreiningur varð einkum um þá tillögu Kynningar- nefndar, að Upplýsingastofa um nám erlendis yrði að sérstakri deild innan námsráðgjafar. Millifundanefnd yrði falið bæði að kynna sér gögn í málinu og að ræða við málsaðila. Nefndinni stýrði varaforseti háskólaráðs, prófessor Helgi Valdimarsson. Aðrir fulltrúar yrðu prófessor Þorsteinn Helgason og tveir stúdentar, Hrönn Hrafnsdóttir og Oddný Mjöll Amardóttir. Tillagan var samþykkt samhljóða. 24,06,93: Formaður Kynningarnefndar, Sig- ríður Dúna Kristmundsdóttir, dósent, gerði grein fyrir tillögum nefndarinnar um skipu- lag samskiptasviðs og svaraði fyrirspumum, en frekari afgreiðslu var frestað. Helgi Valdi- marsson, formaður millifundanefndar há- skólaráðs, kynnti álit sinnar nefndar um rekstur og skipulagstengsl Upplýsingastofu um nám erlendis. Niðurstaða millifunda- nefndar var sú, að verkefni Upplýsingastofu um nám erlendis yrðu best unnin á Alþjóða- skrifstofu háskólastigsins eins og ráðgert hafði verið í samningi menntamálaráðuneyt- isins og Háskóla Islands frá 21. september 1992. Þá lagði millifundanefndin til, að settur yrði á laggimar formlegur samráðshópur til að tryggja sem besta samvinnu milli Al- þjóðaskrifstofunnar, Upplýsingastofunnar og Námsráðgjafarinnar, og skyldi Magnús Guð- mundsson, deildarstjóri upplýsingadeildar, kalla hópinn saman til reglulegra samráðs- funda. Álitið var einróma samþykkt. 03.03.94: Rektor hóf umræðu um starf kynn- ingarfulltrúa Háskóla Islands. Tilefnið var, að Helga Guðrún Johnson, sem gegnt hafði starfinu síðastliðið ár, lét af störfum um síð- ustu mánaðamót. Fram var lögð skýrsla hennar um starf kynningarfulltrúa fyrir árið 1993, ennfremur tillaga að starfslýsingu fyrir kynningarfulltrúa. Hlutverk kynningarfull- trúa var rætt ítarlega og kom fram, að starf hans væri mjög mikilvægt fyrir Háskólann. Samþykkt var, að rektor gengist fyrir ráðn- ingu kynningarfulltrúa í fullu starfi. 04.08.94: Nýlega ráðinn kynningarfulltrúi, Guðbrandur Ámi Isberg, gerði grein fyrir kynningarmálum Háskólans. Fram var lögð greinargerðin Kynningarmál Háskóla Is- lands: Hver er staðan? Ágústa Guðmunds- dóttir, formaður Kynningamefndar háskóla- ráðs, tók undir eftirfarandi breytingar í útgáfumálum Háskólans, sem þar voru boð- aðar: 1) Breyta skyldi Tímariti Háskóla íslands þannig, að það kæmi út einu sinni á miss- eri. 2) Breyta Fréttabréfi Háskóla Islands í inn- anhúsblað. 3) Gefa ætti út ársskýrslu Háskólans. 4) Arbók Háskóla Islands kæmi út í lok hvers rektorstímabils. 5) Ritröðin Rannsóknir við Háskóla íslands kæmi út lítið breytt. Háskólaráð tók undir fyrstu fjóra liðina i tillögum kynningarfulltrúa og fól honum og Kynningamefnd að undirbúa breytingar i útgáfumálum og leggja greinargerð um þxr og kostnað fyrir ráðið. Lög • Lögskýringanefnd 12.03.92: Lagt var fram álit Lögskýringa- nefndar, dags. 6. þ. m., í tilefni erindis fra framkvæmdastjóra kennslusviðs, dags. 18- f. m. Spurt var, hvort unnt væri að setja inn i hina almennu reglugerð Háskólans ákvæði, sem heimilaði að takmarka inntöku stúdenta í einstakar deildir. Ennfremur hvort slíkt ákvæði gæti í senn heimilað takmörkun með tilvísun til aðstæðna og forkrafna um lág- marksnám eða lágmarkseinkunnir. I þriðja lagi var spurt, hvort heimilt væri í ljósi 21. gt- laga um Háskólann að skrásetja stúdenta, en veita þeim ekki kennslu, t. d. með tilvísun til aðstæðna, fjárskorts. í 21. gr. háskólalaga kemur fram su almenna regla í 1. mgr., að hver sá, sem hefur lokið stúdentsprófi, eigi rétt á að innritast til náms við Háskóla íslands gegn greiðslu skra- setningargjalds, en í 5. mgr. er síðan mæl> fyrir um það, að heimilt sé að setja ákvæði i háskólareglugerð um inntöku nemenda í ein- stakar deildir. Nefndin telur, að ekki sé nein hindrun fyrir því í lögum, að sett yrði almenn heimild í reglugerð um að ákveða megi nteð tilteknum hætti að takmarka aðgang að ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.