Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 181

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Side 181
Úr gerðabókum háskólaráðs 179 stökum deildum, annað hvort með tilliti til aðstöðu til kennslu við deildina eða á fag- legum grundvelli með því að áskilja, að nem- andi hafi lagt stund á nám í tilteknum greinum til stúdentsprófs. Hins vegar telur nefndin ekki heimilt að setja í reglugerð fyr- trmæli um almenna aðgangstakmörkun, hvorki með því að veita aðeins tilteknum fjölda nemenda aðgang að skólanum né með því að setja almennt skilyrði um tiltekinn lág- marksárangur á stúdentsprófi. Að óbreyttum lógum er óheimilt að setja reglur um aðgangstakmarkanir að Háskólanum vegna almennra þjóðfélagsaðstæðna, til dæmis fjár- skorts til rekstrar hans eða mikillar aðsóknar að honum. Heimildina til að setja fyrirmæli Urn aðgangstakmarkanir eða inntökuskilyrði 1 reglugerð beri að skilja þröngt, og aðeins verði vikið frá grundvallarreglu 1. mgr., 21. gr. háskólalaga vegna brýnnar nauðsynjar. 2*L1L92: Fram var lögð fyrirspum rektors, dags. 14. þ. m. til formanns Lögskýringa- nefndar og lögmanns Háskólans vegna agreinings um lækkun kennsluskyldu og svar þeirra við því erindi, dags. 18. þ. m. Að áliti lögfræðinganna var háskólaráði frjálst að hreyta eldri reglum sínum um kennsluafslátt ’J'eð þeim hætti, sem það samþykkti 13. agúst sl. Kjarasamningur milli fjármálaráð- herra og Félags háskólakennara skerðir það frelsi ekki. i£Li2^92: Lagt fram álit Lögskýringanefndar, dags. 27. f. m., í tilefni bréfs rektors til nefndarinnar, dags. 2. f. m., um skrásetning- argjald. 2ÍQ493: Fram voru lögð til kynningar drög að reglum um Lögskýringanefnd háskóla- ráðs, dags. 21. þ. m. 02X163)4: Lagt fram álit Lögskýringanefndar a tillögu Gunnlaugs H. Jónssonar, háskólarit- ara, sem vísað var til nefndarinnar 17. mars sh Efni tillögunnar er að breyta þeirri skipan, sem hefur verið á formlegum búningi reglna Urn Háskóla íslands, þannig að í stað þess að nánari reglur en koma fram í lögum um skólann séu í reglugerð fyrir Háskólann, verði í lögunum mælt fyrir um, að nánari reglur verði settar af háskólaráði og kallist til dæmis starfsreglur Háskóla íslands. Lög- skýringanefnd telur, að um mikinn meirihluta þeirra atriða, sem nú er mælt fyrir um í reglu- gerð fyrir Háskóla íslands, þurfi að setja reglur í reglugerð eða annars konar opinber- lega birtum stjómvaldsfyrirmælum ráðherra. Vel gæti þó verið unnt að bæta nokkuð þung- lamalega meðferð á breytingum á reglum um starfsemi Háskólans með því að taka til end- urskoðunar, hvort ástæða sé til að hafa í reglugerð fyrir Háskólann fyrirmæli um allt það, sem þar kemur fram. Um þau atriði mætti setja reglur í háskólaráði og birta t. d. í kennsluskrá. • Lög um Háskóla Islands 17.09.92: Lagt var fram bréf Stjórnsýslu- nefndar háskólaráðs, dags. 11. þ. m., sem vék að breytingum á lögum um Háskóla Islands til samræmingar. í stað 3. ml., 1. mgr., 4. gr., um háskólaráð kæmu eftirfarandi tveir málsliðir: „Einnig eiga sæti á fundum ráðsins háskólaritari og einn kjörinn fulltrúi starfsmanna í stjómsýslu og hafa þar málfrelsi og tillögurétt, en ekki atkvæðisrétt. Setja skal ákvæði í reglugerð um kosningu þessara fulltrúa, kosningarétt og kjörgengi." Þetta var samþykkt. Samþykkt var, að 1. mgr., 7. gr., orðist svo: „Háskólaráð ræður framkvæmdastjóra stjómsýslusviða til fimm ára í senn. Rektor ræður annað starfslið almennrar stjómsýslu, eftir því sem fé er veitt til og setur því erind- isbréf. Deildarforsetar ráða starfslið einstakra deilda að höfðu samráði við rektor og eftir því sem fé er veitt til og setja því erindis- bréf.“ Ennfremur var samþykkt, að úr 8. gr. falli niður orðin: „Háskólaráð setur öðru starfsliði stjómsýslu erindisbréf." Stjómsýslunefnd lagði til, að 1. og 2. ml., 11. gr., hljóðaði þannig: „Rektor skipar hverju sinni þriggja manna nefnd til þess að dæma um hæfi umsækjenda til að gegna embættinu eða starfinu. Háskólaráð tilnefnir einn nefndarmann, menntamálaráðherra ann- an, en deild sú, sem kennarinn á að starfa við, hinn þriðja, og er hann formaður." Tillagan var samþykkt. Stjómsýslunefnd lagði til, að 3. ml., 19. gr., orðaðist svo: „Kennari, sem veitt er leyfi í eitt ár eða skemur, getur tilnefnt kennara í sinn stað með samþykki háskóladeildar.“ Samþykkt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.