Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Síða 194

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Síða 194
192 Árbók Háskóla íslands 13.05.93: Rektor bar fram tillögu um framlag Háskóla Islands í Byggingarsjóð stúdenta: „Háskólaráð ákveður að greiða árlega fjár- framlag til Byggingarsjóðs stúdenta, sem nemur 10% af því framkvæmdafé frá Happ- drætti Háskóla Islands, sem er umfram 150 m. kr. á ári hverju. Hámarksframlag skal vera jafnt þeirri fjárhæð, sem Stúdentaráð og Félagsstofnun stúdenta greiða í sjóðinn af skrásetningargjöldum stúdenta. Fyrir hvert ársframlag fær Háskólinn ráðstöfunarrétt á einni námsmannaíbúð án endurgjalds. Ibúð- unum verður úthlutað eftir reglum, sem háskólaráð setur. Akvörðun þessa skal endur- skoða að fimm árum liðnum." Tillagan var samþykkt samhljóða. 25.11.93: A háskólaráðsfund komu Brynj- ólfur Sigurðsson, formaður Starfsnefndar um nýbyggingar, og Vilhjálmur Skúlason, for- maður stjómar Lyfjabúðar Háskólans. Þeir gerðu grein fyrir byggingarframkvæmdum í Haga og fjármögnun þeirra, en húsnæðið í Haga var ætlað námsbraut í lyfjafræði lyf- sala. Fram var lögð eftirfarandi tillaga: „Háskólaráð samþykkir, að Reykjavíkur Apótek (Lyfjabúð Háskólans) greiði eftir fjárhagslegri getu til byggingaframkvæmda og tækjakaupa fyrir lyfjafræði lyfsala að Haga, Hofsvallagötu. Stefnt er að því, að sá hluti hússins verði fullbúinn með tækjum og búnaði árið 1994.“ Tillagan var samþykkt samhljóða. 06.01,94: Brynjólfur Sigurðsson, formaður starfsnefndar um nýbyggingar, gerði grein fyrir framlögðum drögum að framkvæmda- áætlun fyrir árið 1994. Áætlað er, að til ráð- stöfunar verði 365 m. kr., sem skiptast þannig, að frá Happdrætti H. í. komi 300 m. kr., rfkis- sjóður leggi til 15 m. kr. vegna viðhalds Áma- garðs, og frá Lyfjabúð Háskóla íslands komi 50 m. kr. framlag til að ljúka framkvæmdum við Haga fyrir lyfjafræði lyfsala. Sérstakt átak verður gert í viðhaldi Áma- garðs og Aðalbyggingar Háskólans. Til við- halds fara alls 125 m. kr., til tækjakaupa 65 m. kr., til afborgana af lánum 51 m. kr. og til nýframkvæmda 124 m. kr. Drögin að framkvæmdaáætlun vom rædd, og sérstaklega var rætt um staðsetningu líf- fræðihúss og tengsl starfseminnar við deildir Háskólans. Afgreiðslu málsins var frestað. 06.01.94: Breytt nýting Aðalbyggingar Há- skólans var til umræðu. Rektor greindi fra þáverandi notkun hússins, en síðan var gert fundarhlé og Aðalbyggingin skoðuð undir leiðsögn dr. Magga Jónssonar, arkitekts. Að því búnu hélt fundurinn áfram umræðu um endumýtingu á húsnæði, sem losna mundi, þegar bókasafnið og lyfjafræði lyfsala flyttu úr húsinu á árinu. 20,01,94: Fram var haldið frá síðasta fundi umræðu um framlagða framkvæmdaáætlun fyrir árið 1994. Brynjólfur Sigurðsson, for- maður Starfsnefndar um nýbyggingar, og Guðmundur Eggertsson, prófessor við líf- fræðiskor, ræddu um þörf fyrir líffræðihús. Áætlunin var rædd frekar og sérstaklega fyr- irhugað líffræðihús og framlag til stúdenta- garða. 03.02.94: Fram var haldið umræðu um fram- kvæmdaáætlun 1994. Rektor bar fram tillögu um breytingu á áætluninni: „Áætlað framlag til stúdentagarða 1994 verði 7,0 Mkr. Á móti lækkar liðurinn Hagi (ris, kennaraherbergi) úr 17,0 Mkr. í 10,0 Mkr.“ Breytingartillagan var samþykkt. Brynjólfur Sigurðsson hóf umræðu um fyrirhugað líffræðihús og staðsetningu þess. Staðsetning var rædd frekar og sérstaklega tengsl líffræðinnar við læknisfræði. Hörður Filippusson, dósent, Einar Stefánsson, vara- forseti læknadeildar, Helgi Valdimarsson, forseti læknadeildar, og Þórður Eydal Magn- ússon, forseti tannlæknadeildar, lögðu fram eftirfarandi bókun: „I tillögu að fram- kvæmdaáætlun fyrir árið 1994 er gert ráð fyrir hönnun líffræðihúss í tengslum við jarð- fræðihús í miðri Vatnsmýri. Þetta teljum við mjög misráðið. Vissulega er mjög brýnt að líffræðiskor og Líffræðistofnun komist í við- unandi húsnæði sem allra fyrst. Hins vegar ber að harma það að ekki skuli hafa verið reynt til hlítar að ná samstöðu um staðsetn- ingu líffræðigreina raunvísindadeildar 1 nábýli við rannsóknastofur lækna- og tann- læknadeildar við Vatnsmýrarveg. Með slíku nábýli hefðu skapast aðstæður til að byggja upp öflugan kjama fyrir rannsóknir og kennslu í líf- og læknisfræði, sem hefði skip1 sköpum fyrir framtíðarstarf í þessum greinum. Litlum háskóla er nauðsynlegt að efla samvinnu og forðast sundrungu. Af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.