Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 18
ANNA ÞORBJÖRG ÞORGRÍMSDÓTTIR
ir og nytjahlutir, svo og myndir og aðrar heimildir um menn-
ingarsögu þjóðarinnar. Til slíkra minja geta einnig tahst staðir
sem tengjast menningarsögu.31
Hins vegar er aðeins einu sinni í lagabálki minjavörslunnar minnst á hug-
takið menningararfur en í 1. gr. þjóðminjalaga segir: „Tilgangur þessara
laga er að stuðla að vemdun menningarsögulegra minja og tryggja að
íslenskum menningararfi verði skilað óspilltum til komandi kjmslóða.“32
Ekki er skilgreint nánar hvað átt er við með „íslenskur menningararftir"
en ljóst er að minjar teljast vera hluti menningararfsins sem heimildir um
sögu lands og þjóðar. Lögin hafa því sömu áherslu og UNESCO boðar og
er ædað að tryggja varðveislu minja til framtíðar.
Menntamálaráðunejm hefur ekki gefið út heildarstefnu um varðveislu,
rannsóknir og miðltm menningarstofnana. Þó er birt á heimasíðu ráðu-
neytisins samantekt á úthlutun fjármagns til menningarmála. Líta má á
samantektina sem er nefiid Menning: listir, menningararfnr.; útvaip, mál-
rækt, íþróttir, æskuljðsmál sem nokkurs konar stefnuplagg ráðtmeytisins
um stjómun menningarmála.33 I samantekt ársins 2007 er gerð nokkur
grein fyrir málaflokknum ,dVlenningararfur og safnamál“. Undir mála-
flokkinn em felldar flestar eða allar stofhanir, ráð og sjóðir ráðtmeytisins
sem koma að varðveislu, rannsóknum og miðlun á menningararfinum. '’4
Að auki er „Oðrum verkefnum á sviði mermingararfs“ skotið undir mála-
flokldnn en þau em sögð vera „starfsemi ýmissa stofnana og samtaka, sem
stuðla að vemdun og miðlun menningararfs þjóðarinnar".35
31 1. gr. þjóðminjalaga nr. 107/2001. Alþingi: http://vrKrw.althingi.is/lagas/135a/
2001107. html. [Sótt 3. maí 2008.]
Sömu lög, 1. gr.
^ Mmnvng: listir, menningararfur, útvaip, málrækt, íþróttir, æskulýðsmál. Reykjavík:
Menntamálaráðuneyti, 2007. http://bella.mm.stjr.is/utgafur/menning_2007.pdf.
[Sótt 4. maí 2008.] Ritið hefur komið út 2001, 2002, 2006 og 2007.
34 Sama rit, bls. 16-21. Skipulag á stuðningi menntamálaráðuneytis við söfn og mál-
efni á sviði menningararfs er í stefnuplaggi ráðunej’tisins sundurliðað sem: 1.
Menningararfur og safhamál. Undir þennan lið heyrir: Safaaráð - Safaasjóður,
Þjóðminjasafa, Fomleifavernd ríkisins, Fomleifanefad, Fomleifasjóður, Húsa-
friðunamefad, Húsaffiðunarsjóður, Omefaanefad, Þjóðskjalasafa Islands, Stofa-
un Ama Magnússonar í íslenskum ffæðurn, Islensk málnefad, Málræktarsjóður,
dagur íslenskrar tungu, örmur verkefai á sviði menningararfs. 2. Menningarsamn-
ingar við sveitarfélög. 3. Utvarp en þar undir fellur Utvarpsréttamefad og Rílds-
útvarpið. Það vekur athygli að Listasafa Islands er ekki fellt undir málaflokldnn
,Metmingararfur og safaamál", heldur ,Myndlist“.
35 Sama rit, bls. 20.
ió