Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 110
GUÐMUNDUR JONSSON
fræðingar hafi npp til hópa þjónað fyrst og ffemst alls konar trúar- og
stjómmálahugmyndum í verkum sínum, þrátt fyrir fagurgala um hlut-
lægni.3 Novick talar af bimrri rejmslu, en hann var lærimeistari og vinur
sagnfræðingsins Davids Abrahams, sem gaf út doktorsritgerð sína 1981
um fall Weimarlýðveldisins í Þýskalandi og þátt stóifyTÍrtækja í valdatöku
nasista.4 Abraham sætti svo harkalegri gagnrýni nokkurra sagnfræðipró-
fessora að á endanum var honum úthýst úr sagnfbæðideildum bandarískra
háskóla. Prófessorarnir sökuðu Abraham um rangfærslur og beinhnis fals-
anir, en að baki gagmýni þeirra bjó sterk andúð á marxískri söguskoðun
höfundar.
Rit Novicks er aðeins eitt af mörgum verkum midir lok 20. aldar sem
drógu upp dökka mynd af sagnfræðinni sem fræðigrein. Efasemdir mn
gem sagnfræðingsins til að „segja frá því sem raunverulega gerðist“ í sög-
unni hafa hreiðrað um sig í fræðastarfi á síðusm áramgum og valdið núkl-
um deilum um hversu örugg sagnfræðileg þekking er. Deilur um eðh og
áreiðanleika sagnfræðilegrar þekldngar eru vissulega ekki nýjar af nálitmi,
þær hafa gengið í bylgjum allt frá því að sagnfræðin gerði tilkall til þess að
kallast vísindagrein á 19. öld, en þær hafa sennilega aldrei risið eins hátt
og á síðusm áramgum. Astæðan er gagnrýni, heiftarleg á köflum, úr
rnörgum áttum á ríkjandi vísindahugmjmdir í sagnfiræði sem gengið hafa
út frá því að hægt væri að komast að ömggmn, hlutlægmn sannleika um
fortíðina með rannsóknum á heimildum. Þessar hugmyndir má rekja til
pósitífismans og þýska heimildarýniskólans sem vom í miklum memrn
innan sagnfræðinnar á 19. öld, en báðir þessir straumar lögðu áherslu á
hlutlægni og gerðu ráð fyrir að með henni væri fengið vottorð sem veitti
sagnfræðinni inngöngu í hin helgu vé tdsindaima. Umtnæli þýska sagn-
fræðingsins Leopolds von Rankes um að hlutverk sagnfræðingsins væri að
„segja frá því sem raunvemlega gerðist“ urðu eins konar einkunnarorð
þessarar stefnu og landi hans Max Weber fylgdi henni eftir með kröfunni
um hlutleysi vísindanna.5
Harðasta gagnrýnin á hlutlægnishyggjuna á síðari ámm hefur einkum
3 Novick, ThatNoble Dream, bls. 628.
4 Novick, ThatNoble Dream, bls. 612-621.
5 Max Weber lýsir hugm}Tidum sínmTi í ritgerðinni „Starf fræðimannsms“ sem
birtist í Max Weber, Mennt og máttur. Helgi Skúli Kjartansson þýddi. Reykjavík:
Hið íslenska bókmenntafélag, 1973, bls. 69-115. Um sagnffæðihugmyndir Rankes
er fjallað í næsta kafla.
108