Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 202

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 202
JOEP LEERSSEN okkar, og margs konar starfsemi fór fram í samhengi sem fellnr núorðið utan við ramma þjóðanna sem síðar komu fram. Albaninn Naum \7exil- harqi bjó og starfaði þar sem Rúmenía er í dag. Serbnesk bókmennta- menning hóf göngu sína í prentvélum Feneyja og Búdapest. Efdr 1830 litu pólskir og litháískir menntamenn til Kænugarðs ekki síður en til Var- sjár eða Vilnu; finnsk þjóðernisstefna horfði til svæða sem voru etnískt séð finnsk en voru og eru, bæði þá og nú, hluti af Rússlandi. Eitt af fyrstu búlg- örsku dagblöðunum var prentað í Smyrnu.21 Slík dæmi virðast óbundin landsvæðum og sýnast þess vegna heldur afbrigðileg; en hið afbrigðilega er alfarið okkar eigin vörpun. Vínarborg getur innan sviðs menningar verið búlgörsk eða grísk mið- stöð lærdóms jafhvel þó að hún sé landfræðilega og pólitískt séð langt fiú Rodopi-fjöllum eða Pelópsskaga. Fleinrich Heine hafði aðsetur sitt í Par- ís en kallaði þýska tungu á eftirminnilegan hátt „færanlegt föðurland sitt“ (mein portatives Vaterland). Osvæðisbundin (eða öllu heldur: óaffnörkuð) staðseming margra verkefha og verkamanna í upphafi menningarlegrar þjóðernisstefhu er ekki afbrigðileg heldur mikilvæg staðreynd. A sama tíma og þjóðernisstefha fer sem félagsleg og pólitísk hreyfing fram á land- fræðilega afmörkuðu svæði, mótast menningarlegar athafhir í andlegu umhverfi sem er ekki tjóðrað einhverri tiltekinni staðsemingu. 21 Um Afbaníu: Johannes Faensen, Die albanische Nationalbevjegung, Wiesbaden: Ha- rassowitz, 1980; Sava Iancovici, „Relations roumano-albanaises á l’époque de la renaissance et de l’émancipation du peuple albanaise“, Reuve des études sud-est européennes 9/1971, bls. 5-48 og 225-248; Myslim Islami, Naum R Veqilharxhi, Prishtiné: Rilindja, 1969; einnig Robert Elsie, Histoiy of Albanian Literature, 2. bindi, New York: Columbia University Press, 1996. Um fyrstu serbnesku prent- menninguna: Milne Holton og Vasa D. Mihailovitch, Serbian Poetiyfivm the Beg- innings to the Present, New Haven, CT: Yale Center for Intemational and Area Studies, 1988; Péter Király, National Endeavours in Central and Eastem Europe as Reflected in the Publications of the Utiiversity Press ofBuda, Búdapest: Magyar Fel- söktatás, 1993. Um Ukraínu: Towards an Intellectual Histoiy of the Ukraine, ritstj. Ralph Lindheim og Georges S. N. Luckyj, Toronto: University of Toronto Press, 1996; Georges S. N. Luckyj, Panteleimon Kulish: a Sketch of his Life and Times, New York: Columbia University Press, 1983; Thomas M. Prymak, Mykola Kostomarov: a Biography, Toronto: University of Toronto Press, 1996. Um finnsku: Matti Klinge, „„Let us be Finns“: The birth of Finland’s national culture", The Roots of Nationalism: Studies in Northem Europe, bls. 67-75. Um búlgarskt dagblað Fotinovs: Albert B. Lord, „Nationalism and the muses in the Balkan Slavic litera- ture in the modern period", The Balkans in Transition, ritstj. C. Jelavich og B. Jela- vich, Berkeley, CA: University of California Press, 1963, bls. 258-296, hér bls. 264. 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.