Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 33

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 33
MENNINGARARFUR MEÐ STRIPUR markaðssetningu og ákveðinni samhæíingu þjónustuaðila innanlands. Svo langt er gengið að segja má að skýrslan sé fullmótað hugmyndafræðilegt próg)-amm sem skilgreinir sérkenni íslenskrar menningar frá landnámi til dagsins í dag út frá viðskiptahagsmunum og sögusýn skýrsluhöftmdar. Þar með er áherslan flutt ffá varðveislu menningararfsins sem heimilda yfir á túlkun menningararfsins og einstaklingsbtmdna sögusýn. Landslög, al- þjóðlegir sáttmálar og siðareglur sem kveða á um aðgát gagnvart sögu og sjálfsmynd og varðveislu menningararfsins eru smðgengin. I gegnum gúmmíhettu skýrslunnar um menningartengda ferðaþjónustu hafa ís- lenskar menningarminjar verið vegnar, metnar og léttvægar fundnar. Minjavarsla eða mennmgararfsmiðlun? Hér hefur verið sýnt fram á að fjárhæðir sem renna í nafni minjavörslu úr sjóðum menntamálaráðuneytisins hafa á breytilegu verðlagi vaxið um 602% á sama tíma og útgjöld menntamálaráðuneytis jukust um tæp 89%. Þessum fjármunum er úthlutað af Alþingi og ráðuneyti til ýmissa aðila sem starfa að vemdun og miðlun menningararfsins. Ekki er skýrt ná- kvæmlega hvað átt er við með menningararfi né á hvaða forsendum verk- efni em styrkt. Tæplega er reglan um hæfilega fjarlægð höfð að leiðarljósi við úthlutunina, sem þó er yfirlýst markmið ráðuneytisins. Þó að ekki sé um það deilt að hluti fjármagnsins hafnar hjá minjavörslunni þá er líka ljóst að ýmis verkefni sem hlotið hafa styrki úr sjóðum ráðuneytisins em í raun skemmtigarðar en ekki menningarstofhanir sem hvorki geta né vilja uppfýllt faglegar kröfur eða skilyrði þeirra laga sem minjavarslan starfar efdr. Margt bendir til þess að markmið úthlutunarinnar sé að styrkja atvinnu á landsbyggðinni og beita pólitískum áhrifum við úthlutun fjármagns. Sýnt hefur verið fram á að úthlutun úr sjóðum menntamálaráðuneytis byggðist á hugmyndafræði sem rakin er til aukins vægis menningar- tengdrar ferðaþjónustu innan stjómsýslunnar, sem hófst í lok árs 2001 með tilkomu skýrslunnar Menningartengd ferðaþjónusta. Sú skilgreining á menningararfi sem þar var sett fram byggist á ímyndarsköpun og mark- aðssetningu ferðaþjónustunnar erlendis en einnig á misskihiingi á hlut- verki safha. Minjar og söfh em sniðgengin en áherslan flutt yfir á miðlun huglægs menningararfs. Þessari sýn á minjar hefur verið fylgt efdr við úthlutun fjármagns úr sjóðum ráðuneytisins. Þannig hefur myndast gjá á milli minjavörslunnar sem starfar efdr lögum og á faglegum forsendum og 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.