Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 73

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 73
ÍSLAND Á LEIÐ TIL LÝÐRÆÐIS lögum fyrir Akureyri."21 Nýja irumvarpið átti greiða leið í gegnum þing- ið. Eina ákvæðið sem mætti fyrirstöðu í efri deild var að brottvísun úr bæj- arstjóm skyldi leggja undir almennan borgarfund. Einungis sex þingmenn greiddu atkvæði með en fimm sátu hjá.22 (I efri deild vom alls 12 þing- menn en forseti deildarinnar hafði ekki atkvæðisrétt.) Að öðm leyti var frumvarpið samþykkt ágreiningslítið og afgreitt til landshöfðingja sem lög frá Alþingi. Samþykkt Akureyrarífumvarpsins 1881 markaði að mínu mati tíma- mót í stjómmálasögu landsins. Ljóst var að á Alþingi var engin fyrirstaða gegn grunngildum ffjálslyndrar stefhu um valddreifingu, jafnréttd og heimalýðræði. Einnig vekur sérstaka athygli þáttm þeirra Magnúsar Stephensens og Ama Thorsteinssonar, konungkjörinna þingmanna og háttsettra embættismanna, en þeir virtust vel heima í ffjálslyndri stefnu. Viðtökur sama Alþingis við ffumvarpi Þorláks Guðmundssonar um kosningarétt kvenna vom einnig glöggur mælikvarði á viðhorf þingmanna til kvenfrelsis. Þorlákur Guðmundsson, bóndi og alþingismaður Ames- inga, flutti á þingi sumarið 1881 ffumvarp til laga um kosningarétt kvenna. Það var stutt og skýrt og kvað á um að ekkjur og aðrar ógiftar konur sem standa fyrir búi eða á einhvern hátt eiga með sig sjálfar, skyldu hafa kosningarétt þegar kjósa ætti í hreppsnefnd, sýslunefnd og á safnað- arfundum, ef þær væm 2 5 ára og að öðm leyti fullnægðu öllum þeim skil- yrðum sem lög ákvæðu fyrir þessum réttindum.23 Þorlákur mælti fyrir ffumvarpinu og kvað óþarft að vera langorður. Gildandi kosningalög brytu gróflega gegn almennum mannréttindum, því margar konur, t.d. ekkjur, greiddu eins mikið gjald eða meira, bæði til sveitar og í önnur op- inber gjöld, og góðir meðalbændur; „það er því mjög ófrjálslegt að neita þeim um þessi rjettindi til kosninga.“24 Þorlákur taldi eðhlegt að þessi hópur sjálfstæðra kvenna hefði kosningarétt til jafns við sambærilegan hóp karla í öllum kosningum, þar með taldar kosningar til Alþingis. Hann gerði hins vegar ekki tillögu um það af ótta við að slíkt kæmi í bága við stjómarskrána, en sagði jafnffamt að ef einhver hinna heiðmðu þing- manna treystist að fara lengra í þessu efni yrði hann honum þakklátur.25 21 Sama rit, bls. 559. 22 Sama rit, bls. 590. 23 Alþingistíðindi A (1881), bls. 41. 24 Alþingistíðindi B (1881), d. 399-400. 25 Sama rit, d. 400. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.