Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 23
MENNINGARARFUR MEÐ STRÍPUR
Tafla 1. Fjármagn á fjárlögum 2002-2008 til varðveislu og miðlunar menningar
Ár MRN 901-918 919 999 919+999 918 982
2002 28.323,8 311,1 99,5 60,4 248,6 58,0 88,7
2003 31.270,9 317,3 181,8 92,6 372,1 58,0 97,7
2004 33.325,8 361,4 137,5 129,9 365,1 66,0 97,7
2005 36.684,6 528,9 115,8 221,1 450,9 66,0 114,0
2006 41.135,4 556,1 176,8 400,2 719,0 83,7 142,0
2007 46.251,8 526,1 272,4 448,6 865,0 84,6 144,0
2008 53.378,1 569,4 329,2 633,8 1.242,0 87,7 279,0
Fjárhæðir í milljónum króna. Heimild: Fjárlög 2002-2008.
Utreikningamir eru byggðir á fjárlögum áranna 2002-2008 og gefa
mynd af fjárstreyminu á tímabilinu. Aðferðin er nokkuð gróf og hefur
takmarkanir. Til þess að fá nákvæmari niðurstöðu þyrfd að byggja á fleiri
gögnum, til dæmis niðurstöðu Ríkisreikninga og skoða umsóknir um
styrki og forsendur sem bggja að baki við úthlutun fjármagns úr sjóðnm
ráðuneydsins. Það getur einnig haft áhrif á samanburðinn að fjárveitingar
til málaflokksins geta farið um aðra fjárlagaliði en hér eru skoðaðir. Einnig
eiga sér stað á tímabilinu einhverjar rilfærslur verkefha á milli fjárlagahða,
til dæmis vegna breytinga á lögum eða vegna flutnings verkefiia milli
ráðnneyta eða stofnana. Þrátt fyrir þessar takmarkanir tel ég samanburð
með þessum aðferðum gefa ágætis hugmynd um þróuxúna þessi sex ár.
Taflan sýnir grundvöfl útreikninganna: Heildarútgjöld til minjavörsl-
unnar eru sýnd í dálki 901-918. Uthlutun í sjóði ráðuneytisins er sýnd í
dáfld 919+999. Heildarfjárveiting í Safiiasjóð sést í dálki 918 og heildar-
tján'eiting vegna menningarsamninga við sveitarfélögin sést í dáfld 982.
Dálkurinn MRX sýnir heildarútgjöld ráðtmeytisins. Aflar upphæðir eru á
breytilegu verðlagi en við útreikningana eru heildarútgjöld ráðuneytisins
notuð sem mælikvarði á verðbrevtingar á tímabilinu.
Þegar er ljóst að fjárframlög til minjavörslunnar hafa vaxið minna á
tímabilinu en fjárffamlög í sjóði ráðuneytisins. A öllu tímabilinu óx
styrkur til stofnana nm 83% eða úr 311,1 mifljón króna í 569,4 milljónir
króna. A sama tíma jókst fjármagn í sjóði ráðuneytisins um 602% eða úr
159,9 milljónum krónum í 963 milljónir. Heildargjöld ráðuneytisins juk-
ust um 89% á sama tíma en tekjur Safnasjóðs einungis um 51%. Hins
vegar óx umfang menningarsjóða sveitarfélaganna um tæp 315%.
2 i