Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 196
JOEP LEERSSEN
samt sem áður að lokum greind með hliðsjón af félagslegri stöðu menn-
ingarlegra viðreisnarmanna.9
Menning og þjóðernisstefiia hafa meðal ffæðimanna á stdði þjóðemis-
stefnu sem sagt verið álitin vera tvennt óHkt.10 A heildina litið rökræddu
módemistar út frá samfélagslegum nútímavæðingarhkönum og and-
módernistar rannsökuðu menningarlega starfsemi sem vitnisburð um
þjóðina frekar en sem viðfangsefhi þjóðemisstefhu. I þeim mörgu og gagn-
legu hlutstæðu rannsóknardæmum um þjóðarhreyfingar í þróun í Evrópu
á nítjándu öld (flestar þeirra beindust að einstökum löndum, aðrar ein-
blíndu frekar á samanburð milli svæða)11 fylgir greiningarferhð yfirleitt
félagssögulegum vektorum og einungis er vísað til menningarlegrar að-
gerðastefhu í ffamhjáhlaupi. Lýsandi fitrir þessa nálgun er að afmörkun
9 Sjá aðra nálgun í Joep Leerssen, Remembrance and Imagination: Pattenis in the Hi-
storical and Litírary Representation of Ireland in the Nineteenth Century, Cork: Cork
University Press, 1996.
10 Bókmenntafræðingar og sagnfræðingar hafa f)TÍr sitt leyti haldið áfram að rann-
saka vitsmunalega og mælskuffæðilega sögu þjóðernisstefriu, yfirleitt sem lidar
rannsóknir, á lengd við greinar, á einstökum dæmum sem eru í besta falli teknar
saman í þemabundin söfn eins og í The National Question in Europe in Historical
Context, ritstj. Mikulás Teich og Roy Porter, Cambridge: Cambridge LTniversity
Press, 1993; bnagining Nations, ritstj. Geoffrey Cubitt, Manchester: Manchester
University Press 1998; Nationale und kulturelle Identitat, ritstj. Bernard Giesen,
Frankfurt: Suhrkamp, 1991; Nationales Bewufitsein und kollektive Identitdt, ritstj.
Helmut Berding, Frankfurt: Suhrkamp, 1994; Mythos und Nation, ritstj. Helmut
Berding, Frankfurt: Suhrkamp, 1996; Nations, Identities, Historical Consciousness.
Volume Dedicated to Prof. Miroslav Hroch, ritstj. Milos Rekzník og Ivana Sleváková,
Prag: Faculty of Philosophy, Charles University, 1997. Auk slíkra greinasafha eru
til þemabindi svo sem Mythen derNationen: Ein europdisches Panorama, ritstj. Mon-
ika Flacke, Miinchen og Berlín: Koehler & Amelang, 1998; og Musical Construct-
ions of Nationalism: Essays on the Histoiy and Ideology of European Musical Culture,
1800-1945, ritstj. Harry White og Michael Murphy, Cork: Cork University
Press, 2001. Mónógrafmr eru fátíðari, sérstaklega áhugaverðar eru Anne-Marie
Thiesse, La création des identités natiotiales. Europe XVIIIe-XXe si'ecle, París: Seuil,
1999; og Patrick J. Geary, The Myth ofNations: The Medieval Orígins ofEurope,
Princeton, NJ: Princeton University Press, 2002.
11 Dæmi um slíkar svæðissamanburðarrannsóknir er að firrna í National Movements
in the Baltic Countries during the Nineteenth Century, ritstj. Aleksander Loit, Upp-
sölum: Almqvist & Wiksell 1985; Nationalhewegungen aufdem Balkan, ritstj. Nor-
bert Reiter, Wiesbaden: Harrassowitz, 1983; The Roots of Nationalism: Studies in
Northem Europe, ritstj. Rosalind Mitchison, Edinborg: John Donald, 1980; Bern-
ard Michel, Nations et nationalismes en Europe centrale, París: Aubier, 1985; Björn
Hettne, Sverker Sörlin og Uffe 0stergárd, Den globala nationalismen, Stokkhólmi:
SNS, 1998.
194