Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 182

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 182
JOAN W. SCOTT endanum pólitískar aðgerðir. Taka má önnur dæmi en sum þeirra minnt- ist Foucault ekki sérstaklega á. Eitt dæmi eru femínistar en ég hef haldið því fram annars staðar að gerendahlutverk þeirra (og „ólöglegar“ aðgerð- ir sem þar af hlutust) hafi komið til einmitt vegna þess að þeir voru útilok- aðir sem borgarar á skeiði lýðræðislegra byltinga.58 Einnig mætti nefna kvenkyns verkamenn sem höfðu tilheyrt hinu launaða vinnuafli í aldarað- ir en urðu ekki að sérstöku vandamáli fyrr en á nítjándu öld (og þar með að viðfangsefni laga og hugsanlega „hetjur eigin lífs“), samfara uppgangi þéttbýlis og iðnaðar, hugmyndakerfum um heimilislíf og nýjum álitamál- tun um það hvernig ætti að skipta vinnuaflinu eftir kyni.59 Með því að spyrja hvernig samkynhneigðir eða kvenkyns verkamenn (svo aðeins séu tekin þessi tvö dæmi úr öllu því safhi sem hægt væri að vísa til) urðu að vandamáli, frekar en að ganga út frá því að þessir tveir hópar hafi alltaf verið vandamál, verður okkur kleift að skoða þessa flokka út ffá forsend- um þeirra eigin tíma og takast þannig á við spurninguna um gerendur, en um leið verður hægt að koma á gagnrýninni fjarlægð, ekki aðeins á nítj- ándu öldina, heldur einnig í samtíma okkar. Það sem er svo aðlaðandi við kenningar Foucaults um söguna sem gagnrýni er þanþol þeirra, þ.e. hvernig þær opna ótakmarkaða möguleika. Ekki er aðeins leyfilegt að gagnrýna öll ríkjandi hugtök (heimilið, einstak- linginn, sjálfið, siðferðislegan áreiðanleika foreldra, sifjaspell og jafnvel líkamlegar upplifanir, svo sem hita), heldur einnig hugmyndina um að merking þeirra gangi í gegnum söguna. „Ekkert í manninum - ekki einu sinni líkami hans - er nægilega fast í hendi til að skilja megi aðra menn og þekkja sjálfan sig í þeim.“60 Þegar allar kröfur um algildi eru dregnar í efa hlýst af því aðferð sem gerir kleift að hugsa lengra en viðteknar forsendur frjálslyndrar viggasagnfræði (e. Whig history) gefa kost á, þ.e. forsendur hennar varðandi framfarir en einnig hvað snertir þann stíg sem sagt er að nútíminn verði óhjákvæmilega að feta (á vit veraldarhyggju, „siðmenning- ar“ og aukinnar einsleitni gilda og menningarheima). Foucault hefur ver- ið sakaður um þjóðhverfan hugsunarhátt vegna þess að sagnfræði hans náði aðeins til hins vestræna heims (og takmarkaðist raunar iðulega við 58 Joan Wallach Scott, Only Paradoxes to Ojfer: French Feminists and the Rights ofMan, Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1996. 59 Joan W. Scott, „The Woman Worker“, A History of Women, IV bindi, ritstj. Georges Duby og Michelle Perrot, Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1993, bls. 399-426. 60 Foucault, „Nietzsche, Genealogy, History", bls. 153 [íslensk þýðing bls. 227]. 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.