Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 47

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 47
KARLAR OG VIÐHORF ÞEIRRA TIL KVENRÉTTINDA frömuða í Svíþjóð og á íslandi og ljóst er að þeir beittu svipuðum rökum í baráttunni.36 Það var rauður þráður í málflutningi þessara manna og grundvallarrök að það ætti fyrst og fremst að líta á konur sem hluta mann- kyns án tdllits tii kyns þeirra. Þeir héldu því m.a. fram að það væri ekki að- alatriði hvort konur óskuðu efdr kosningaréttd eða ekki því að kosninga- rétturinn væri almenn mannréttindi.3' Ritstjóri nokkur og blaðaútgefandi, Friðrik Borg að nafhi, var t.d. þeirrar skoðunar að það að halda kosninga- réttinum frá konum væri það sama og að viðurkenna ekki að „hún er manneskja í fullri merkingu þess orðs“.38 Staða kvenna sem hluti mann- kyns var beinlínis til umræðu en í sænsku umræðunum voru áberandi rök á borð við þau að konur væru „þroskaðar, myndugar manneskjur, fullfær- ar um að taka eigin ákvarðanir".39 Tiltekur Manns ýmis dæmi um hvernig skynsemi kvenna og rökrétt hugsun var meðal umræðuefna sænska þings- ins um þessi mál. Ulla Manns hefur einnig bent á að svo líti út sem að kynferði hafi skipt minna máli á upphafsárum sænsku kvenréttindahreyfingarinnar en það gerði síðar. Karlar hafi unnið að kvenréttindamálinu við hlið kverma, bæði áður en sérstök kvenréttindafélög voru stofnuð og á fyrstu árunum efdr að shk félög tóku tíl starfa. Tóku þeir bæði þátt sem hugmyndafræðingar, stjómmálalegir baráttumenn innan og utan þingsins og sem stuðnings- menn eiginkvenna sinna og systra. Þá virðist einnig sem að spurningar sem snertu kyn og karllega og kvenlega eiginleika hafi skipt minna máli en síðar varð. Þrátt fyrir að bæði karlar og konur nýttu sér hugmyndir um mismun kynjanna þá var hugmyndin um almenna manneskjulega eigin- leika kvenna í hásæti og fylgdi því einnig, að sögn Manns, að kyn þeirra er í baráttunni stóðu skipti ekki höfuðmáli.40 Um aldamótin 1900 tóku þessi kynjaviðhorf sænsku kvenréttindahreyfingarinnar að breytast og var nú lögð áhersla á hina sérstöku kvenlegu eiginleika. A sama tíma varð kven- réttindamálið í sífellt auknum mæli sérstakt málefni kvenna.41 Fróðlegt væri að skoða nánar kvenréttindabaráttu íslenskra karla og 36 Ulla Manns, „En man för sin sak: Lars Hierta, Oscar Stackelberg och Fredrik Borg“, An m 'án da? Kön och feminism i Sverige under 150 ar, ritstj. Yvonne Svan- ström og Kjell Östberg, Stokkhólmur: Adas, 2004, bls. 23-26. J Ulla Manns, „En man för sin sak“, bls. 35-36. 38 Hér tekið eftír Ullu Manns, „En man för sin sak“, bls. 37. 39 Ulla Manns, „En man för sin sak“, bls. 31. 40 Ulla Manns, „En man för sin sak“, bls. 39-40. 41 Ulla Manns, „En man för sin sak“, bls. 40. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.