Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 213
ÞJÓÐERNISSTEFNA OG RÆKTUN MENNINGAR
Tafla 1. Menning og „ræktun“ hennar sett upp í fylki
TEGUND RÆKTUNAR
Björgun Framleiðni Útbreiðsla
Tungumál lýsing á tungumáli viðhald tungumála Aðgerðastefna gagnvart tungumálinu, málstefna
Q > cn O LU l Orðræða textaútgáfur þýðingar, bókmenntir, sagnaritun, samfélagsrýni menntun, hátíðir, minningarhátíðir
cc < o z z z Efnisleg menning fornmuna- lýsingar varðveisla minisvarða, safnavæðing, byggingarlist tileinkun á almannarými
UJ Miðlaðar athafnir þjóöhátta- lýsingar endurvakning þjóðhátta, þjóðlög, sveitabókmenntir sýningar á alþýðumenningu
komið af stað af yfirvöldum, f]ármagnaður af þeim og/eða í umsjón þeirra.
Hann felur í sér stofnsetningu og umsjón með ríkisreknum stofnunum svo
sem skjalasöfnum, bókasöfnum, háskólum eða háskólastofnunum, þjóð-
arakademíu, minja- eða listasöfnum; eða ríkisstyrktum könnunum á þjóð-
armenningunm eða á skjalheimildum um sögu þjóðarinnar.
I töflu 2 má sjá fylkið sem er útkoman úr því þegar þessar tvær gerðir
stofnanaramma/félagslegra ramma hafa verið teknar með í reikninginn.
Svo það sé ítrekað þá á þetta líkan ekki að lýsa eða einkenna menrúng-
arlega þjóðernisstefhu. Líkanið er aðeins hjálpartæki til að staðsetja í safni
samstæðna ákveðin viðfangsefni og gjörninga sem fela í sér ræktun menn-
ingar. I rannsóknum á þjóðernisstefnu hefur alltof oft verið vísað til
menningarsviðsins og hefða menningarlegrar þjóðernisstefnu á óná-
kvæman hátt, þar sem eitt eða tvö tilvik eru notuð sem sýnishorn sem eiga
að tákna heilan, ótilgreindan vettvang; „allt þetta menningarlega“. Með
því að auka að minnsta kosti fjölbreytni og tilgreina hvernig við getum
staðsett „allt þetta menningarlega“, er búið í haginn fyrir ítarlegri saman-
burðarrarmsókn.
A þessum grundvelli er hægt að fjalla um tvær aðrar víddir í framtíðar-
211