Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 205
ÞJÓÐERNISSTEFNA OG RÆKTUN MENNINGAR
Þjóðemisrtefha og „ræktun menningar“
Síðastliðinn áratug hefur verið safaað í gagnagrunn um árdaga menning-
arlegrar þjóðemisstefhu í Evrópu í verkefiiinu Philologists and National
Leaming (www.hum.uva.nl/philology). Hann inniheldur nú um 3000
færslur um athafnir sem flokkast sem „menningarlegar“ í fræðilegum
skrifum. Grunnurinn nær til gríðarlegs úrvals venja og athafha: vinnslu
orðabóka og málfræðirita, uppsetningu minnisvarða, stofiiunar dagblaða
og kennslustaða við háskóla, útgáfu fombréfa (lagalegra, sögulegra eða
bókmenntalegra), skrifa sögulegra skáldsagna eða ættjarðarkvæða, samn-
ingu þjóðlagatónlistar, slápulagningu íþróttaatburða og opnun safha og
lesstofa. Hugmyndin um það hvað „menning“ stendur fyrir í menningar-
legri þjóðemisstefhu nær greinilega yfir breitt merkingarsvið. Samt sem
áður má greina ákveðið samræmi.
• Þessi starfsemi er öll framkvæmd af neti gerenda sem taka mjög oft
frumkvæðið á ýmsum þessara sviða. Eins og alkunnugt er var Sir
Walter Scott skáld, fomminjafræðingur, sagnfræðingur og setri
heimsókn Georgs IV til Edinborgar á svið; Jacob Grimm var orða-
bókarhöfundur, málffæðingur, réttarsögufræðingur, þjóðsagnasafh-
ari og ritstýrði fomum bókmenntatextum. Endalaust er hægt að
bæta við hstann af „þúsundþjalasmiðurri1.2-1 Fyrir þá bóklærðu
menn sem hlut áttu að máh var greinilega eitthvert vitsmunalegt
samhengi til staðar milh þessarar framtakssemi irman ólíkra sviða.
• Einnig var sameiginlegur stofnana- og félagslegur rammi. Þeir sem
tóku þátt virðast nánast allir vera staðsettir í smuguxmi milli belles
lettres, sérstakrar fræðikunnáttu og þess að vera gerðir sérfræðingar
og skipaðir bókaverðir, skjalaverðir og prófessorar (bæði við há-
skóla og við lycées eða Gymnasia). I Evrópu lentu skjalasöfn og bóka-
söfin undir beinni eða óbeinni stjóm ríkisins, á sama hátt og háskól-
ar þar sem nýjar stöður í tungumálum, bókmenntum eða textafræði
isme dans la littératnre enropéenne, París: Michel, 1969 [1948]; Mario Praz, La car-
ne, la morte e il diavolo nella letteratura romantica, Mflanó, 1930; Albert Béguin,
L’ame romantique et le r'eve, París: Corti, 1946; Comelis De Deugd, Het metafysisch
grondpatroon van het romantishe literaire denken, Groningen: Wolters, 1966; Geor-
ges Gusdorf, Le romantisme, 2. bindi, París: Payot, 1993 [1984—1985].
25 Joep Leerssen, „Literary historicism: romanticism, philologists, and the presence
of the past“, Modem Language Quarterly 65,2/2004, bls. 221-243.
2°3