Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 104
SVERRIR JAKOBSSON
Keimingar tengjast htigmjtndafræði og póhtík, enda er fátt sem gerir
það ekki nema í bláeygum staðleysum. Fjnst og fremst leiða þær þó til
þess að spurt er gagnrýninna og áleitinna spuminga. Þær þurfa ekki að
vera leiðandi - þó að þær geti vissulega verið það. Dæmi um áhrifamikinn
og ffjóan sagnfræðihugsuð sem ekki er sérstaklega leiðandi að mínu mati
er Michel Foucault. Skrif hans um upplýsinguna, refeingar og kynferði
einkennast af gagnrýnni afstöðu en hvert stefnir hún?36 Upplýstur lesandi
veit það ekki og kann að fyllast óþoh - þá er þægilegra að leita skjóls hjá
Karh Marx sem maður veit alltaf hvert stefrúr. En gagnrýnar og krefjandi
spumingar þurfa ekki endilega á stefnu að halda Kkt og raketta á gamlárs-
kvöldi. Þær geta eigi að síður falið í sér afstöðu, hvatt til ffekari rannsókna
auk þess að varpa t.d. ljósi á valdakerfi og strúktúra.
Ég tel öll rök hníga að því að enginn sagnfræðingur geti í raun og vem
vahð sér rannsóknarspumingar án þess að taka mið af ótal kenningum um
allt milli himins og jarðar og samspih ófrkra rökfærslustíla. Astæðan er sú
að ávallt er gengið út frá einhverri heimsmtmd - hvort sem menn gera sér
grein fyrir því eða ímynda sér að hún sé hin raunverulega mynd: „Sama
hvað vísindin heita og hversu góð og merkileg þau em, við erum ekki
beintengd við ratmveruleikann. Allt ritað er því þýðing.“3 Líkt og þýðing
felur í sér nálgun við ffumtexta, sem annars væri ekki skiljanlegur, og
meðvitað starf þess sem þýðir, felur kenningaKkan í sér að torskilin stað-
reynd er gerð skiljanleg með tilvísun í auðskildari formgerð.38 Þess vegna
er mikilvægt að menn vanræki ekki að setja fram og útskýra eigin kenn-
ingalegar forsendur. Annars er verið að ánetjast kenningum og gildismati
annarra, umhugsunar- og gagnrýnislaust.
36 Skrif Foucaults eru ekki sérlega hátt skrifuð hjá Arthur Marwick, þri kennivaldi
sem mest hefur verið stuðst við í sagnfræðikennslu við Háskóla Islands. Hann
hafnar t.d. Foucault smttaralega og án mikils rökstuðnings, sbr. Marwick, The
Nature ofHistoiy, bls. 145, 197; sjá ennfremur Sverri Jakobsson, „Grýla kallar á
bömin sín. Hin hætmlegu vísindi Foucaults“, Kistan 9. febrúar 2006 (http://
kistan.is/Default.asp?Sid_Id=27999&tre_rod=002 I &tId=2&FRE_ID=38832&M
eira=l). Þótt mikið kenningalegt vam hafi runnið til sjávar er það enn talið
íslenskum sagnffæðingum til tekna ef þeir styðjast ekki við kenningar Foucaults,
sjá t.d. Orra Vésteinsson, „Bannað að ganga á grasinu“, Saga, 45:2 (2007), bls.
194.
3' Davíð Erlingsson, „Fótaleysi göngumanns. Atlaga til ráðningar á frumþáttum
táknmáls í sögu af Hrólfi Sturlaugssyni. - Asamt formála“, Skírnir, 170 (1996),
bls. 340-356 (bls. 341).
38 Hesse, „M°dels and Analogy in Science“, bls. 356.
102