Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 43
KARLAR OG VIÐHORF ÞEIRRA TIL KVENRÉTTINDA
að k\renfólk var almennt minna metdð en karlmenn. Eiginkonum var ætl-
að að vera mönnum sínum undirgefaar og var það staðfest í laganna bók-
staf og kom fram í viðteknum hugsunarhætti í samfélaginu. Má t.d. nefaa
að stúlknr nutu minni menntunar en drengir og sú menntun sem þær
fengu miðaði einungis að því að gera þær að hæfam mæðrum og hús-
mæðrum. Kvenímyndfa birtdst einnig í trúar- og leiðbeiningarritum á
borð við Vídalínspostillu og Ambjörgii eftir séra Bjöm í Sauðlauksdal en
samkvæmt honum átti uppeldi kvenna að miðast að því að búa þær sem
best undir húsmóðurhlutverkdð. En Erla Hulda segir að þótt ritið Am-
björg sé skrifað fyrir aldamótin 1800 þá lýsi það vel þeim viðhorfam tdl
kvenna sem er voru ríkjandi um miðja 19. öld. Einnig leggur hún áherslu
á að kvenímynd samfélagsins og sjálfsmynd kvenna sjálffa hafi verið sam-
ofin, konur hafi gert ríkjandi hugmyndir að sínum og tahð kynferði sitt
gera sig „lakari þegna en karla.“22
Rannsóknir hafa sýnt að það vora íslenskir bændur sem tóku fyrstu
skrefin í átt til kvenréttinda á hér á landi, fyrir aldamótfa 1900, og virðist
sú barátta hafa verið undir sterkum áhrifam frá viðhorfum í gamla bænda-
samfélaginu. Arið 1881 fluttd Þorlákur Guðmundsson, bóndi í Fífa-
hvammi og þingmaður Amesinga, framvarp um kosnfagarétt sjálfstæðra
kvenna, sem stóðu fyrir búi, til sveitarstjóma og safaaðamefada.23 Frum-
varpið varð að lögum árið 1882. Lög þessi vom bundin við ákveðna sam-
félagsstöðu og má segja að rökin fyrir þeim hafi að verulegu leyti byggst á
viðhorfi sveitasamfélagsins til kvenna. I sveitasamfélaginu virðist hafa ver-
ið viðurkennt að samfélagsstaða gætd í sumum tdlvikum ráðið meira um
stöðu kvenna en kynferðið en ekkja gat gengið inn í stöðu eiginmannsins
við fráfall hans og gegnt öllum hefðbundnum karlmannshlutverkum í
samfélagfau.24 Þorlákur hélt því þannig fram að margar konur, þar á með-
skömmtunarinnar sjálfrar. Ef konnr vildu t.d. kaupa eitthvað til heimilisins eða
gefa gjafir hafi þær orðið að gera það án þess að menn þeirra vissu til að forðast
skammir. Þó er ljóst að lyklavöldum að búrinu hljóta að hafa fylgt veruleg völd í
samfélagi þar sem matarskortur var sínálægur.
:: Erla Hulda Halldórsdóttir, ,A-ð vera sjálfstæð“, bls. 58-68.
23 Gunnar Karlsson, Iceland’s 1100 Years, bls. 274.
24 Guðmundur Hálfdanarson, „To Become a Man: The Ambiguities of Gender Re-
lations in late 19th and earfy 20th Cenmry Iceland“, Political Systems and De-
finitims ofGender Roles, ritstj. Ann Katherine Isaacs, Pisa: Universita di Pisa, 2001,
bls. 43-51; Gunnar Karlsson, „Um kvenréttindavilja íslenskra sveitakarla á 19.
öld“, Fléttur II. Kynjafraði - kortlagningar, ritstj. Irma Erlingsdóttir, Reykjavík:
41