Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 164
JOAN W. SCOTT
knýr lesendur á \dt nýrra túlkunartílrauna og varpar ljósi á grunnforsendur
sem félagsleg og pólitísk sannindi hvíla á í þeim tilgangi að skapa rými tyrir
sagnfræðilegar aðgerðir sem vísa í ótilgreinda átt og munu aldrei ná enda-
marki sínu.
í greininni sem hér fer á efdr vill Scott sýna fram á að aðferðir póststrúkt-
úrahsma eigi rætur að rekja til gagnrýni, líkt og „hefðbundnari“ aðferðaffæði
í sagnffæði og öðrum hugvísindum. Gagnrýni getur þannig verkað sem
grundvöllur ffæðilegra vinnubragða í hugt'ísindtmi og munurinn á póst-
strúktúrahsma og eldri aðferðum felst þá aðallega í því hvort gagnrýnin lokar
fyrir frekari rannsóknir og finnur endamark eða hvort hún opnar nýjar gáttir
sem við hefðum kannski ekki gert okkur í hugarlund að væru til að öðrum
kosti.
Svanur Pétursson
Hinn sanni sagnffæðingur verður að búa yfir þeim krafti sem þart til að
umbreyta því sem er afbunna \tfir í það sem aldrei hefur áður he5?rst.
Friedrich Nietzsche
Gagnrýni - það verður list hins sjálfriljuga ánauðarlej'sis, hins ^firveg-
aða ósveigjanleika.
Michel Foucault
Um þessar mundir er í tísku að tala um póststrúktúralískar kenningar í þá-
tíð, sem stundarkorn truflunar sem forðum bar með sér ógnina um að
grafið yrði undan sagnfræði sem ffæðigrein og að alvarlegar empírískar
rannsóknir yrðu að víkja fynir skrautlegum frönskum útúrdúrumú Rétt-
8 Eldri útgáfa af þessari grein sem ber heitið ,„4gainst Eclecticism“ birtist í dif-
ferences 16,3/2005, bls 114-137. Þessi grein var undir sterkum áhrifum ffá rinnu
minni með fhamhaldsnemum í námskeiði um gagnrýni rið Rutgers-háskóla
haustið 2005. Eg er þakklát f)TÍr rinnu þeirra og inns\m sem einstaklingar og sem
hópur. Eg ril einnig þakka Andrew Aisenberg, Caroline Ami, Wendy Brown,
Brian Connolly, Geoffre\r de Lagasnerie, Didier Eribon, Carol Gluck, Denise
Riley, Sylria Schafer, Donald M. Scott og Elizabeth Weed finir gagniýnar at-
hugasemdir um þessa grein. [Greinin er hér þýdd eftír „History-writing as
critique“, sem birtist í Manifestos for History, ritstj. Keith Jenkins, Sue Morgan og
Alun Munslow, cop\TÍght © 2007 Roudedge. Birt með leyHi Taylor & Francis
Books UK.]
IÓ2