Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 148

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 148
RÓBERT H. HARALDSSON Onnur almenn athugasemd sem vert er að gera við hversdagslegar efasemdir sagnffæðingsins um mikilvægi sannleikskröfunnar f)TÍr sagn- fræði er sú að oft er það ekki sjálf sannleikskrafan, eða krafan um að vera raunveruleikanum trúr, sem veldur vandræðum. Skoðum i^nst tengsl sannleikskröfunnar og hinnar óæskilegu kröfu sem páfar þessa heims gera um óskeikulleika sér til handar. Sumir túrðast telja að til að slá kröfuna um óskeikulleika út af borðinu þurfi að losna \úð sannleikskröfuna. Hugsunin virðist vera sú að sá sem hafi uppgötvað sannleikann, fundið út hvernig hlutirnir í raun eru, geti, í krafti sannleikans og raunveruleikans, lýst yfir algerri og endanlegri \fissu og þannig tekið að sér hlutverk hins óskeikula páfa. Efasemdir um að maður hafi höndlað sannleikann séu á hinn bóginn merki um auðmýkt og virðingu fýrir öðrum leitandi einstaklingmn. Alyktunin sem hér liggur til grundvallar virðist vera eftirfarandi: X segist alveg viss um eitthvert efni (hefur alls engar efasemdir). Þar af leiðir: X hefur gert kröfu um óskeikulleika. En þessi ályktun virðist röng. Sá sem segist vera alveg viss um eitthvert efni, og að honum læðist engar efasemdir, hann hafi uppgötvað sann- leikann, hefur ekki þar með gert noVkurt tilkall til óskeikulleika, hvað þá að hann hafi talið sig óskeikulan páfa. Krafan um óskeikulleika kemur þá fyrst við sögu þegar viðkomandi neitar að virða rétt annarra til að gagn- rýna hans eigin afstöðu. Við ættum ekki að útiloka gagnrýni jafnvel þegar við erum s)z\í alvegviss um að hafa höndlað sannleikann. Retmslan kennir okkur að við höfum stundum rangt fyrir okkur þegar við erum alveg viss, og þegar fáránlegt væri að efast. En þá má spyrja: Er ekki áherslan á sann- leikann einmitt til þess fallin að menn boði eigin sannfæringu sem algilda sannfæringu fýrir aðra og vilji útiloka alla gagnrýni? Svo þarf auðvitað ekki að vera. Mikilvægt er að efast um sannar skoðanir m.a. til þess að draga ffam forsendur þeirra og, líkt og John Stuart Mill benti á, til að fá fjörmeiri mynd af sannleikanum.29 Efasemdir eru sannarlega mikilvægar en þær eru ekki algilt meðal frekar en annað í þessum heimi. Ymsar efa- semdir eru, eins og bent hefur verið á í þessari grein, þess eðlis að best er að bægja þeim frá sér og halda áffam með sitt hversdagslegt líf. 29 John Stuart Adill, Frelsið. Þýð. Jón Hnefill Aðalsteinsson og Þorsteinn Gylfason. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1970, einkum kafli 2. 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.