Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 118

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 118
GUÐMUNDUR JÓNSSON ir sem hægt er að athuga og skrá heldur hafa „hugsunarhhð". Markmið sagnfræðinnar sé ekki aðeins að komast að því sem gerðist heldur hvaða hugsun er fólgin í atburðinum. Til þess að skilja og útskýra þennan atburð þarf sagnfræðingurinn að endurhugsa eða endurhfa (e. re-enact) hugsanir og ædun þeirra manna sem komu við sögu: Með gagnrýnni skoðun, inn- sæi og samhðan nær hann að túlka merkingu athafnanna og skýra þær.19 Collingwood og þýsku ídealistarnir í hópi sagnfræðinga gengu vfirleitt ekki svo langt að fullyrða að sagan réðist algerlega af hugsun sagnffæð- ingsins og væri þar af leiðandi afstæð, háð túlkun hvers og eins. Coll- ingvrood hélt því að vísu fram að ekki væri að finna neinn endanlegan sögulegan sannleik, að hver kjmslóð yrði að endurskrifa sögtma efrir sín- um þörfum, en hann vék ekki frá þeirri afstöðu að hægt væri að afla áreið- anlegrar sagnfræðilegrar þekkingar og skihiings; siík þekking hljni þó að byggjast bæði á rannsókn heimilda og hugsunum eða ímyndunarafh sagn- ffæðingsins.20 Efahyggja í sagnffæði styrkrist eftir fjnri heimsstyrjöld. Skeþalaus þjóð- ernisáróður sem henni fylgdi reyndi mjög á kröfuna um hlutleysi sagn- ffæðingsins og í stað ffamfaratrúar og bjartsýni á mátt vísindanna urðu bölsýni og efahyggja áberandi þáttur í menningu og ffæðum. I Bandaríkj- unum sótti afstæðishyggja, sem var ffekar kölluð pragmatismi en relatíf- ismi, mjög í sig veðrið og í sagnffæði er hún einkum tengd nöfhmn tveggja manna, Carls Beckers og Charles Beards.21 Báðir höfhuðu hlutlægnis- hyggju pósitífismans og hæddust að trú hans á hludeysi sagnfræðingsins og að „staðreyndirnar tali sínu máh“. Becker flutti forsetaræðu í Banda- ríska sagnffæðingafélaginu (American Historical Association) árið 1931 undir yfirskrifdnni „Everyman his ovm historian“, þar sem hann færði rök fyrir því að söguleg þekldng væri ekki hludæg lýsing á liðnum atburðum heldur mixmingar um orðna hluti („memory of things said and done“).22 19 Robin G. Collingvfood, Tbe Idea of Histoiy. Oxford: Oxford University Press, 1948, 213-249. Bókin kom fyrst út 1946. Sjá einnig William H. Dray, Philosopby ofHistoiy, bls. 10-12. 20 Robin G. Collingwood, The Idea of Histoij. Sjá einnig Alun Munslow, The New Histoiy. Harlow: Pearson Education Limited, 2003, bls. 18-19. 21 Novick, That Noble Dream, einkum bls. 150-154, 206-278. 22 Ræðan er birt á heimasíðu American Historical Association. Carl Becker, „Everj7- man His Own Historian". http://wwnv.historians.org/ info/AHA_history/clbecker. htm. IIÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.