Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 207
ÞJÓÐERNISSTEFNA OG RÆKTUN MENNINGAR
ásamt goðafræði, í þéttu neti líflegra hugmyndaskipta milli sérfræðisviða
og landamæra.29 Enn og aftur er Jacob Grimm dæmigerður því hann var
áberandi fræðimaður á öllum þessum sviðum.30 A hann má einnig minnast
sem manns sem kom á tengslum milli einstakhnga og stofnana: árið 1846
kom hann í kring ráðstefhu Germanisten (þá fyrstu sinnar tegundar), og
sameinaði þar fræðimenn á sviði bókmennta og tungumála, sagnffæðinga
og lögfiræðinga.31
„Textaffæðilegt“ kerfi Vicos miðaði að því að skilja þjóðareðh ('natura
delle nazioni sem kemur ffam í undirtitli Scienza Naovd). Þessi nálgun, að
viðbættum áherslum söguhyggju, styður allan þjóðmenningarstarfa á
næstu öld. Fomfræðingurinn August Boeckh skilgreindi textaffæði í orð-
um sem Vico hefði kunnað að meta: hann kallaði hana die Erkenntis des
Erkannten, „skilningur á því hvemig/hvað við skiljtim“.32 Með sams konar
endurkvæmu orðalagi sting ég upp á að hið undirliggjandi viðfangsefni
sem sameinaði menningarlega þjóðemisstefnu og rómantíska söguhyggju
hafi verið „ræktun menningar“ (e. cnltivation of culture). Á ég þá einkum
við að nýfundinn áhugi á óklassískri, alþýðlegri þjóðtungu og þjóðmenn-
29 Sjá umfjöllun um „menningarflutning“ í Evrópu í gegnum textaffæðileg net á
nítjándu öld: Philologiques I: Cmtribution a 1‘histoire des disciplines littéraires en
France et en Allemagne au XlXe siécle, ritstj. Michel Espagne og Michael Wemer,
París: Maison des sciences de rhomme, 1994 og Philologiques III: Qu’est-ce qu’une
littérature natitmale? Approches pour une théorie intercidturelle du champ littéraire, rit-
stj. Michel Espagne og Michael Wemer, París: Maison des sciences de l’homme,
1990.
30 Umfjöllun um Grimm og stöðu hans innan þeirrar Germanistik sem var að koma
fram: Lothar Bluhm, Die Briider Grimm und der Beginn der Deutschen Philologie,
Hildesheim: Weidmann, 1997; Ulrich Wyss, Die wilde Philologie: Jacob Grimm und
der Historismus, Munchen: Beck, 1979.
31 Þetta sýnir einnig hvemig frumkvæði á sviði menningar segir fyrir um póhtíska
aðgerðastefnu: Germanistenversamlung boðaði Nationalversammlung 1848 í Frank-
fiirt. Zur Geschichte und Problematik der Natiomalphilologien in Europa. 150 Jahre
Erste Gemanistenversammlung in Frankfurt am Main (1846-1996), ritstj. Frank
Fiirbeth, Pierre Kriigel, Emst E. Metzner og Olaf Miiller, Tiibingen: Niemeyer,
1999. Sjá sérstaklega framlag Jiirgens Habermas, bls. 23-39; einnig Joep Leers-
sen, De bronnen van het vaderland: Taal, literatuur en de afbakening van Nederland,
1806—1890, Nijmegen: Vantilt, 2006; og Katinka Netzer, Wissenschaft aus nation-
aler Sehnsucht: Verhandluneen der Germanisten 1846 und 1847, Heidelberg: Wint-
er, 2006.
32 Hvað eftír annað í August Boeckh, Encyklopiidie und Methodologie der philologishen
Wissenschaften, Leipzig: Teubner, 1877, sbr. Pascale Hummel, Philologus auctor,
bls. 218-220.
2°5