Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 143

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 143
EFASEMDIR UM GILDI SANNLEIKANS FYRIR SAGNFRÆÐINA skuldbindingum sínum og hugsjónum með því að vísa til sannleikans. Eitt dæmi hennar er slagorð úr síðari heimstyrjöldinni („Við berjumst fyrir Sannleikann og Pólland11)- Heal gæti auðvitað samþykkt slíkt heróp fyrir Pólland en ekki fyrir Sannleikann. Annað dæmi hjá Diamond er af efna- fræðingnum Primo Levi sem bjó við ofríki fasista á Italíu en fann í efna- fræðitilraunum sínum mótefhi gegn lygum þeirra og blekkingum. Efha- fræðitilraunir Levis voru ómengaðar af því andrúmslofd lyga og blekkinga sem fasistar höfðu skapað, þær voru griðastaður sannleikans. Levi stund- aði ekki efhafræðitilraunir einvörðungu til að ná tilteknum árangri í efha- fræði, til að skilja uppbyggingu efhisheimsins, heldur til að næra þörf sína fyrir sannleika, sannleika sem hann gat sjálfur prófað óháð lygum fasist- anna.20 Slíkar efnafræðitilraunir stóðu í hróplegri mótsögn við aðferða- fræði fasista sem var sú að þurrka burt greinarmun sannleika og lygi en láta orð flokksins standa sem lög. Diamond leggur einnig áherslu á mikil- vægi þess að bera sannleikanum vimi andspænis öflum sem vilja affná sjálfa hugmyndina um hlutlægan sannleika burt úr veröldinni. I slíkum vitnisburði skiptir öllu að segja nákvæmlega rétt frá tölu fórnalamba sem látdð hafa lífið í hreinsunum stjórnvalda, ekki bara til að reyna að fyrir- byggja slík voðaverk í framtíðinni heldur til að bera sannleikanum vitni. Alræðisöfl vilja skipta út sannleiksmælikvörðum í „rannsóknum“ á fortíð- inni og setja í staðinn gagnsemismælikvarða sem þau geta sjálf haft stjórn á. Sannleiksunnandinn vinnur gegn þeirri viðleitni. Diamond vitnar í George Orwell í þessu samhengi. „Það sem er raunverulega skelfilegt við alræðisstefnuna“, skrifar Orwell, „er ekki að „grimmdarverk“ eru framin í nafni hennar heldur hitt að hún vegur að hugtakinu hlutlægur sannleikur: Alræðissinnar halda því fram að þeir stjórni fortíðinni ekki síður en framtíðinni.“21 Það er ekki sjálfgefið að við getum notið menningar þar 20 Rorty myndi væntanlega hafha því að Levi hafi í raun haft þennan möguleika í ríki fasista. Rorty segir um Winston, söguhetjuna í 1984 efrir Orwell, að hann hefði ekki getað nýtt sér staðreyndir andspænis alræði flokksins („The difference be- tween Conant and myself is that he thinks that someone like Winston, trapped in such a society, can tum to the light of facts. I think that there is nowhere for Wmston to tum. People in such societies are in the same position as people with real or purported psychotic delusions.“) Richard Rorty, „Response to James Conant“, bls. 342. 21 George Orwell, Collected Essays, Joumalism and Letters ofGeorge Orwell III, ritstj. Sonia Orwell oglan Angus. NewYork: Harcourt Brace Jovanovich, 1968, bls. 88. Þrátt fyrir að hann viti vel af slíkum athugasemdum Orwells um mikilvægi hlut- lægs sannleika - og þær em raunar þölmargar - telur Rorty hann á meðal sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.