Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 135

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 135
EFASEMDIR UM GILDI SANNLEIKANS FYRIR SAGNFRÆÐINA anda Nietzsches, en hann notar einmitt orðin „gerræðislegnr“ (þ. willkur- lich) og „geðþótti“ (þ. beliebig) til að lýsa hugtakamyndun. En hér er öllu snúið á haus. Þegar við flokkum nokkur ólík laufblöð sem laufblöð er sú athöfn andstæða gerræðislegrar eða handahófskenndrar flokkunar. Það væri handahófskennt að flokka sum laufblöðin með fiskum, önnur með bókum og enn önnur með háskólanemum. Slíkt bæri vott um geðþótta. Ef við útvíkkum hugtakið gerræðislegur og notum það bæði yfir lögmáls- bundna eða náttúrulega flokkun og handahófskennda flokkun verður það svo alhæft að það missir skýra merkingu. Hvað yrði t.d. um hugtakið grænn ef það væri notað yfir alla liti eða ef hugtakið lögbrjótur væri notað bæði um lögbrjóta og löghlýðna? Við getum ekki gert hvort tveggja í senn að alhæfa hugtakið gerræðislegur og haldið áfram að nota það eins og það hefði skýra og afinarkaða merkingu. Efasemdir um grunngerð tungu- málsins byggjast margar á því að hugtök með skýra merkingu eru tekin úr eðlilegu samhengi og notuð til að alhæfa um tengsl eða tengslaleysi tungumáls og veruleika. Efasemdarmennimir hunsa á vissan hátt sjálfir takmarkanir tungumálsins. Með því að taka hugtök úr sínu eðlilega sam- hengi og alhæfa þau sýna þeir að þeir átta sig ekki á takmörkunum hugtaka. Það eru til þölmargar aðrar leiðir til að draga fram almennar takmark- anir tungumálsins sem verða að róttækum efasemdum um að sagnffæðin geti höndlað sannleikann um fortíðina. Því er t.d. haldið fram að tungu- máhð sé lokuð heild og geti ekki vísað út fyrir sjálft sig eða hitt að textinn hafi enga tilvísun til ytri veruleika, hann sé ekki um neitt. Hér verða slík viðhorf ekki rakin nánar.8 Hins vegar leyfi ég mér að láta í ljós skoðun um efnið. Hún er þessi. Sú viðleitni að leita að einhverjum almennum tak- mörkunum tungumálsins sem skýrt geti efasemdir um hæfhi þess til að lýsa raunveruleikanum beinir athygli okkar í ranga átt. „Arinni kennir ill- ur ræðari“, er sagt um þann sem kennir verkfæri sínu um eigin takmark- anir. Sama gildir tungumálið. I stað þess að leita að almennum og óper- sónulegum (e. abstract) takmörkunum þessa verkfæris er nær að skoða hvernig efla má fæmi sína og bæta tungumáhð þannig að lýsingar okkar á veruleikanum verði sannar og nákvæmar. Fræðimenn og skáld eru misfær 8 Eg hef rakið og brugðist við slíkum viðhorfum til tungumálsins í greininni „Hinn fullkomni sonur jarðarinnar“. Róbert H. Haraldsson, Frjálsir andar. Otímabærar hugleiðingar um sannleika, siðferði og trú. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2004, bls. 121-62,130. x33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.