Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Blaðsíða 36

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Blaðsíða 36
34 Árbók Háskóla íslands kennslu, rannsóknum og ráðgjafarstörfum. Vegna umræðu um atvinnumál mun ég frek- ar taka dæmi úr þeim geira, þótt engu síður væri þörf á að ræða hlut Háskólans og skyld- ur við menningu okkar og tungu. A liðnum vetri munu innritaðir nemend- ur við Háskólann hafa verið um 5.300, þegar flest var. Þar af voru um 2.000 á fyrsta náms- ári. Aukinnar aðsóknar að námi á undanföm- um árum gætir nú í fjölgun brautskráðra kandídata, sem í dag verða um 520 að tölu. Ef með eru taldir 162 kandídatar, sem braut- skráðir voru á Háskólahátíð fyrsta vetrardag og 101 á miðjum vetri hinn 1. febrúar, verða brautskráðir kandídatar á þessu háskólaári alls 783, og hafa þeir aldrei verið fleiri í sögu skólans. Þessar tölur em ánægjulegur vottur um árangur í starfi Háskólans, en ekki síður um dugnað ykkar, sem nú hafið náð þessum mikilvæga áfanga. Aður fyrr þótti það einkenna starf Háskól- ans, að hann byggi kandídata undir embættis- störf hjáhinu opinbera stjómsýslukerfi. Ef svo væri enn, gæti mörgum sýnst fjöldi kandídata vera orðinn meiri en þörf væri á til end- umýjunar í opinberum störfum. Þjóðfélag okkar hefur hins vegar tekið miklum stakka- skiptum, og Háskólinn hefur breyst í samræmi við það. Þjóðfélagið sækist eftir fólki með há- skólamenntun til stjómunar- og þjónustu- starfa, og þeim fyrirtækjum fer nú fjölgandi, sem telja sér nauðsynlegt að nýta niðurstöður rannsókna og jafnvel eiga sjálf hlut að þeim. Flestum stærstu fyrirtækjum landsins er nú stjómað af háskólagengnu fólki, og fólk með háskólamenntun stendur einnig að baki margra nýrra fyrirtækja, sem eru að hasla sér völl í framleiðslu og þjónustu innanlands og erlendis. Þessi þróun hefur gengið hægar hér á landi en með nágrannaþjóðum okkar, en henn- ar sér orðið glögg merki. Þörf þjóðfélagsins fyrir fólk með háskólamenntun er því mun víðtækari en þörf opinberrar stjómsýslu, og Háskólinn hefur lagað sig að þessum þörfum með nýjum námsbrautum og aukinni áherslu á menntun, sem gagnast atvinnulífi þjóðarinnar. Okkur er hollt að líta til annarra landa til að átta okkur á þessari þróun. Hvort sem lit- ið er til Vestur-Evrópu eða Ameríku, er ljóst, að við erum ekki ein á báti. Það, sem hér er að gerast, er hliðstætt þróun, sem hefur átt sér stað í þessum nágrannalöndum, en við höfum orðið seinni til. Bandaríkin og Japan leiða í háskólamenntun og hagnýtingu rannsókna, en Vestur-Evrópa fylgir þeim eftir hröðum skrefum. Velgengni þessara þjóða byggir ekki eingöngu á náttúruauðlindum heldur einnig á þekkingu og fæmi vel menntaðs vinnuafls. Hið sama er að renna upp fyrir okkur, þegar saman fer óhagkvæm landbún- aðarframleiðsla, minnkandi fiskstofnar og verðfall á afurðum orkufreks málmiðnaðar. I Vestur-Evrópu hefur atvinnuleysi allt að tíu af hundraði verið landlægt um nokkur ár. Það hefur komið harðast niður á lítið mennt- uðu starfsfólki. Nýjungar í tækni gera eldri sérþjálfun oft lítils virði. Fólk með litla al- menna þekkingarundirstöðu á þá erfitt með að tileinka sér nýjungamar og hefur hvorki efni né aðstæður til að verða sér úti um þá viðbótarmenntun, sem til þarf. Háskóla- gengnu fólki hefur haldist betur á vinnu. Það þakka menn meiri sveigjanleika til að laga sig að breyttum viðhorfum og að læra ný vinnubrögð. Menntunin veitir einnig meiri yfirsýn og vekur hugmyndir til úrbóta. Með nánari samskiptum Vestur-Evrópu- þjóða og samkeppni, sem ekki takmarkast lengur við landamæri, vaxa einnig kröfur til þekkingar starfsmanna. Auk verkfærni þurfa þeir að kunna skil á tungumálum, menningu og háttum þeirra þjóða, sem þeir skipta við. Evrópa er að verða einn vinnumarkaður, og þar munu fæmi og hagkvæmni skipta meiru en þjóðemi í samkeppni um verkefni. I þessu Ijósi telja Vestur-Evrópuþjóðir sér nauðsyn að hvetja ungt fólk til náms og sjá starfandi fólki fyrir greiðum aðgangi að end- urmenntun og viðbótamámi, svo að það geti tileinkað sér nýjungar og nýtt þær í atvinnu- lífi. Þess eru jafnvel dæmi, að sveitarfélög og ríkisstjórnir reyni að draga úr atvinnuleysi með styrkjum til skóla, svo að þeir geti tekið fleiri nemendur til náms. A þessu ári veita stjórnvöld í Noregi t. d. háskólum styrki til að kenna 10.000 nemendum til viðbótar því, sem fjárveitingar leyfðu. Svipaðar leiðir hafa verið famar í Svíþjóð. Vestur-Evrópuþjóðir telja sér einnig nauðsynlegt að auka rannsóknir og hag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.