Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 53

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1994, Page 53
jjæður rektors 51 um rannsókna okkar og þróunar við starf sam- bærilegra stofnana og fyrirtækja innan Evr- ópubandalagsins. Af rannsóknarstofnunum Háskólans er nú einna mestur vöxtur í umsvif- um Hagfræðistofnunar, og á þessu ári tók einnig til starfa Viðskiptafræðistofnun. í jan- Uar sl. stofnuðu Seðlabanki íslands, Lands- banki íslands, íslandsbanki og Búnaðarbanki Islands til Rannsóknarframlags bankanna til Háskóla íslands, en því er ætlað að standa straum af kostnaði vegna erlendra fræði- manna og rannsókna í viðskiptafræði og hag- fræði. Þá hefur Háskólinn nýlega þegið boð Reykjavíkurborgar að kaupa hlut í Aflvaka Reykjavíkur. Þau tengsl ættu að auðvelda stuðning Háskólans við þróun og nýsköpun í utvinnulífi borgarinnar og veita stúdentum og kennurum þeirra verðug viðfangsefni. Fyrir hlstilli menntamálaráðherra fengust 10 m. kr. hl úthlutunar úr Nýsköpunarsjóði stúdenta, sem gera stúdentum kleift að stunda rannsókn- lr ísumarvinnu. Reykjavíkurborg hefur einnig veitt 5,8 m. kr. til að styðja reykvíska stúdenta h' mnnsóknarvinnu. Þessi framlög koma sér vel fyrir stúdenta, sem eiga fárra kosta völ um sumarvinnu, en geta með þessu móti fengið ■'hugaverð verkefni, sem tengjast námi þeirra °8 skila mörg hver athyglisverðum árangri. Háskólinn metur mikils þann vilja, sem í þess- um stuðningi felst. Háskólinn þarf að vera í stöðugri þróun og v'nna að nýmælum í starfseminni. Vegna tak- markaðra fjárveitinga hefur hann þó orðið að óraga verulega úr kennslu og þyrfti í raun að fækka verkefnum til að geta sinnt betur því, sent brýnast telst. Af þessum sökum getur Há- skólinn ekki tekið upp ýmis þörf nýmæli, nema hj komi aukið fé úr öðrum áttum eða til þeirra se losað fé með hagræðingu. Fjárráð leyfa e^ki, að upp sé tekið nám, sem felur í sér ný namskeið, en ýmsar leiðir eru færar, sem tengja hamskeið, sem þegar eru kennd á nýjan hátt og °pna þannig nýjar námsbrautir. Þannig ntun Suðfræðideild hefja nám fyrir djákna á næsta ennsluári. Það verður án teljandi útgjalda- auka fyrir deildina, þar sem flest námskeiðin ent þegar á kennsluskrá. Ætlun deildarinnar er u skipuleggja þetta nám að mestu leyti sam- Væmt gildandi reglum um 90 eininga ; nám í guðfræði. Auk þess gerir deildin rað fyrir að bjóða upp á 30 eininga viðbótar- nám fyrir fólk, sem þegar hefur lokið öðru há- skólaprófi, svo sem hjúkrunarfræðingar eða kennarar, sem taki þá guðfræði til 30 eininga til að fá viðbótarréttindi sem djáknar. Einnig hafa farið fram viðræðurmilli Samskiptamiðstöðv- ar heymarlausra og heymarskertra, mennta- málaráðuneytisins og Háskólans um kennslu í táknmálstúlkun. Heymarlausir hafa verið mjög einangraðir í íslensku samfélagi. Tákn- mál er þeirra tungumál, en vegna skorts á túlk- um hafa þeirekki getað aflað sér nauðsynlegr- ar starfsmenntunar né nýtt sér aðra þjónustu samfélagsins. Vegna tengsla við íslenskt mál og samfélag er augljóst, að þetta nám er betur komið hér heima en erlendis. Rætt er um nám til B. A. prófs innan heimspekideildar, sem annaðist þátt málvísinda í náminu, en Sam- skiptamiðstöðin mundi annast allt, er lýtur að heyrnarleysi, táknmáli og túlkun. Heimspeki- deild hefur mikinn áhuga á að koma á námi fyr- ir þýðendur og bjóða námskeið í erlendum tungumálum fyrir nemendur í lögum og við- skiptagreinum. Með nánari samskiptum Vest- ur-Evrópuþjóða og samkeppni, sem ekki tak- markast lengur við landamæri, vaxa einnig kröfur til þekkingar starfsmanna. Auk verk- færni þurfa þeir að kunna skil á tungumálum, menningu og háttum þeirra þjóða, sem þeir skipta við. Af þessum sökum m. a. hefur það verið rætt, að Háskólinn ætti að bjóða viðbótar- nám eftir fyrsta háskólapróf, sem tengir saman mikilvægargreinar. Þar gætu hugvísindamenn bætt við sig þekkingu í viðskipta- og tækni- greinum, tæknimenn aukið fæmi sína í tungu- málum og þekkingu sína á viðskiptum og við- skiptamenn þekkingu sín á tækni og samfélög- um. Þetta nám gætu deildir Háskólans skipu- lagt í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskólans, svo að það yrði einnig aðgengilegt þeim, sem vilja stunda námið með starfi. Innan verkfræði- og raunvísindadeilda er stefnt að efldri kennslu í framleiðslu- og matvælaiðnaði til að þróa vinnsluaðferðir, sjálfvirkar vélar og vinnslulínur til nota í íslenskum matvælaiðn- aði op til útflutnings. Ymis önnur mál eru í umræðu en skemmra á veg komin. Þar má nefna náms- braut í iðjuþjálfun, sem gæti orðið hliðstæða og að einhverju leyti sameiginleg með náms- braut í sjúkraþjálfun. Einnig hefur verið rætt, hvemig Háskólinn gæti stuðlað að háskóla-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.