Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Síða 6

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Síða 6
GAUTI KRISTMANNSSON OG BJORN ÞORSTEINSSON kvenréttiiidi, aðferðafræði og fleiri slík viðfangsefni. Auk þess er mynda- þáttur heftisins helgaður því hvemig fólk setti sig á svið fyrir ljósmyndara á fyrri tíð. Að vissu leytd má segja að sú umræða sem fram fer á síðum Rits- ins að þessu sinni snúist ekki aðeins um sagnfræði, heldur einnig grund- velli hennar, fræðilega og félagslega, þótt einnig séu hér greinar sem snú- ast um áþreifanleg viðfangsefni. Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir ríður á vaðið með grein um stórfellda hagnýtingu klisjunnar í framsetningu íslenskrar sögu með ríkisstynktum sýningum víða um land. Gagnrýni Onnu beinist að þtn að yfirvöld séu í raun að breyta sögunni og sjálfsmyndinni í það sem kaflað er á erlendum málum Kitsch og á fremur heima í minjagripasjoppum en á sýningum sem styrktar eru af almannafé í nafni menningartengdrar ferðaþjónustu. Næsm tvær greinar nálgast eitt tímabil sögunnar frá mismunandi sjón- arhornum. Sigríður Matthíasdóttir skoðar hvernig hugmymdir, sumir segðu kenningar, manna um „kvenleika“ og „eðli“ kvenna breyttust íyTÍr og eftir aldamótin síðusm og má kannski segja að þar hafi kenningamar um frelsi kvenna sem einstaklinga rekist á hversdagslegan veruleika karl- manna þannig að sumir sem áður studdu aukin mannréttindi þeirra í orði hafi, þegar til átti að taka, svikið hann á borði. Svanur Kristjánsson rekur þessa sögu andspænis hinum pólitíska bakgrunni og tengir sinnaskipti karlanna við óttann um að missa völdin. Þrjár næstu greinar snúa að að því sem kalla mætti tilvistarvanda sagn- fræðinnar sem fræðigreinar, eða þeim deilum undanfarinna áratuga sem snúist hafa um grundvöll hermar. Sverrir Jakobsson tekst á við þá spurn- ingu hvort og hvemig sagnfræði sé mörkuð af fyrirframgefnu fræðilegu viðhorfi eða „kenningum“. Sverrir dregur athyglisverðar hliðstæður milli aðferðafræði sagnfræðinga og raunvísindamanna og færir rök fyrir því að nýlegar hugmyndir í vísindaheimspeki um rökfærslustíla eigi markvert er- indi við sagnfræðinga. Guðmundur Jónsson skoðar einnig átökin milli hinnar hefðbundnu, (raun)vísindalegu nálgunar sagnfræðinnar og þeirra kenninga, gamalla og nýrra, sem dregið hafa þessa aðferðafræði í efa. Ef til vill má segja að skoðanir Sverris og Guðmundar kallist á þó að þær komi úr ólíkum hugmyndafræðilegum átmrn, en lesendum sé eftirlátið að kom- ast að niðurstöðu um það. Róbert H. Haraldsson fer síðan vendilega yfir sannleikshugtakið í sagnfræði frá heimspekilegu sjónarhorni og rökræðir ýmsar þær kenningar sem sett hafa spurningamerki við föst sjónarhorn og átrúnað á endanlegan sannleika sagnfræðilegra túlkana. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.