Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Page 80
SVANUR KRISTJANSSON
og æðis. Einstaklingsfrelsi væri einnig undirstaða framfara þjóðfélagsins.
Röksemdimar fyrir stuðningi tdð frjálsþmda stefhu vom hins vegar frá
upphafi mjög óhkar og skipmst menn þar í tvo hópa. Annar hópurinn
beitti einkum trúarlegum rökum mótmælenda, að allir menn væru Guðs
böm og ættu þess vegna að hafa jafnan rétt og sömu skyddur. Hiim hópur-
inn byggði einkum á náttúrurétti, nytjahyggju (e. utilitarianisní) og trú á
skynsemi mannsins. Að hans mati sýndu vísindin svart á hvítu að frelsi
færði einstaklingnum hamingju og væri þjóðfélaginu ril heilla. Báða hóp-
ana var að finna hér á landi. Islenskir námsmenn í Kaupmamiahöfh vom
þannig undir miklum áhrifum frá skynsemishyggju. Einkum giltri þetta mn
hina svokölluðu „Velvakendur“ en úr þeirra röðum komu ýmsir öflugustu
talsmenn k\ænfrelsis hérlendis á síðustu áramgum 19. aldar og í upphafi
þeirrar mttugustu. Þar fóm fremstir í flokki þeir Páll Briern og Skúli
Thoroddsen. Röksemdir Jóns Olafssonar, sem fyrr var gerið, féllu einnig í
þennan flokk. Margir prestar börðust fyrir kvenréttindum og ktænffelsi.
Má þar nefha Matthías Jochumsson, Jón Bjarnason og Ólaf Ólafsson. í
þeirra huga var konan jöfn karlmanninum í augum Guðs og ætri því að
njóta sama réttar á jörðinni.
Ymsir áhrifamenn nomðu röksemdir bæði úr smiðju skjmsemishyggju
og trúar. Það gerði t.d. Einar Asmundsson, og Valdimar Asmundsson, rit-
stjóri, mælti í blaði sínu Fjallkonunni eindregið fyiir kvenfrelsi vegna þess
að kristindómurinn og skynsemin „segir oss að guð hafi skapað alla jafna
sem bræðr og systr ins sama föður; að konum og körlum sé af náttúrinni
veitt öll in sömu réttindi ril að leita sælu sinnar og fullkomnmiar álíka og
blámenn og indíánar eru jafhfrjálsbornir af náttúrunni sem hvírir
menn.“53
Vssulega var smðningur ofangreindra hópa mikilvægur til að skýra
framgang frjálslyndrar stefhu á íslandi. Að mínu mati réð þó sennilega úr-
slimm smðningur sveitakarla við málstað kvenffelsis. Þeir vísuðu ekki ril
erlendra kenniseminga heldur þekkingar og greiningar á stöðu kvenna í
íslensku samfélagi. í þeirra huga var kúgun kvenna hluti af sögu landsins.
Þessa hugsun orðaði Þorlákur Guðmundsson þannig er hann mælti frtrir
ffumvarpi sínu um kosningarétt ekkna og ógiftra kvenna á Alþingi 1881:
,Jeg þarf ekki að mæla margt með þessu frumvarpi, því það gjörir sig
sjálft, enda munu allir verða að kannast við, að rjettur k\ænna vorra var um
53 Fjallkonan, 7. janúar 1885.
78