Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Síða 97

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Síða 97
UM FRÆÐILEG TÆKI OG TOL I SAGNFRÆÐI ar í raun sífellt að ritun eigin sjálfsævisögu óháð efhisvali. Jaíhvel sagn- fræðingur sem er ráðinn í tiltekið verk af öðrum aðila þarf að afmarka rannsóknina og velja hvað hann kýs sjálfur að leggja áherslu á þar eð verk- kaupar hafa einatt enga hugmynd um hvað þeir vilja, en mun fremur hvað beri að forðast. Og sérhver sagnfræðingur þarf jafhffamt að taka tillit til raunverulegs og ímyndaðs viðtakanda og væntinga hans. Því er það eðli- legt af hálfu sagnfræðingsins að velja sér rannsóknarefni sem hafa eitt- hvert gildi eða tengingu (relevans) -\dð þau viðfangsefni sem aðrir hafa ver- ið að sýsla með.13 Sagnfræðin er félagslegt athæfi varðandi efnistök og viðtakendur. Onnur félagsvídd kemur auk þess í ljós þegar sagnfræðingar vinna saman að rannsókn og skrifum. Sagnfræðingar velur sér rannsóknarefhi með hliðsjón af þeim spurn- ingum sem þeir vilja geta svarað með hliðsjón af ríkjandi rökfærslustíl fræðasviðsins, þeim spumingum sem aðrir hafa glímt við í ffæðasamfélag- inu en líka spurningum sem þeir búast við að viðtakendur þeirra geti og vilji skilja. Sem dæmi um togstreitu sem skapast þegar ólíkum rökfærslu- stílum lýstur saman má nefha deilur sem urðu nýlega innan íslenska fræðasamfélagsins vegna óvæntra niðurstaðna geislakolsmælinga á ís- lenskum fomleifum.14 SKkar deilur spretta iðulega af því að í stað fræði- legs umburðarlyndis og þölhyggju er einblínt á eitt rétt svar. Rannsóknir og ritun em jafnnauðsynlegar og jafnupprunalegar hhðar sagnfræðinnar sem fræðigreinar.1- Hvorttveggja er til staðar ffá fyrsta degi og er órjúfan- legur þáttur í iðkun sagnfræðinnar. Sagnfræðingar velja rannsóknarspumingar út frá einhverju leiðarljósi og ekki einungis með því að safiia staðreyndum eða gögnum að hætti hinnar vísindalegu aðferðar. Taka þarf mið af áhugamálum og forvitni hvers og eins en það sem mestu máli skiptir er hinn félagslegi þáttur vals- ins, en ekki sá einstaklingsbundni, eigi að vera unnt að svara lykilspurn- ingu greinarinnar, þ.e. hvort sagnfræðin sé ffábmgðin öðmm vísindum hvað varðar notkun á ffæðilegum tólum og tækjum. Viðtakendur, þar á 13 Sjá t.d. Ottar Dahl, Grunntrekk i historieforskningem metodelœre (Osló, 1967), bls. 29. 14 Gtuinar Karlsson, Inngangur að miðöldum. Handbók í íslenskri miðaldasögu I (Reykjavík, 2007), bls. 93-96. 13 Jöm Riisen, Lifandi saga. Framsetning og hlntverk sögnlegrar þekkingar. Ritsafn Sagn- fræðistofhunar, 34. Þýð. Gunnar Karlsson (Reykjavík, 1994; frumútg. Lebendige Geschichte. Gnmdziige einer Historik III. Formen und Funktionen des historischen Wissens, Göttingen, 1989), bls. 16-17. 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.