Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Page 145
EFASEMDIR UM GILDI SANNLEIKANS FYRIR SAGNFRÆÐINA
orðsins „sanmir“ og láta hana gilda fyrir alla notkun á orðinu.24 Sannleiks-
unnandanum er því ekki gefið neitt færi á að trjá sína merkingu, það heyrist
ekkert í honum. Diamond neitar því hins vegar að heimspekingar hafi
einhvem leyniaðgang að því hvað „sannleikur“ í raun merkir og að þeir
geti þannig skilgreint hvemig sannleiksþörfinni verði fullnægt. Heim-
spekingurinn er ekki löggjafi merkingar en hann getur e.t.v. hjálpað til við
að skýra hvað felst í því að lifa með tilteknu hugtaki.25 Og það er
staðreynd um okkar heim að fólk ver ævinni í sannleiksleit og er jafnvel til
í að fóma lífi sínu fyrir sannleikann.
Um óskeikulleikann, ómerkilegar staöreyndir og
ímyndunarafliö
Efasemdimar um gildi sannleikans fyrir sagnffæðina sem ræddar hafa ver-
ið hér að framan - og tengdust grunngerð tungumálsins, sjónarhominu,
og eðh sannleikshugtakins - em mjög almenns eðlis. Þeim var ekki ætlað
að vekja spumingar um hve vel sannleikskrafan hafi gefist sagnffæðingum,
heldm grundvallarspumingar um sjálfan möguleika sagnffæðingsins á að
uppgötva sannleikann, tjá hann og ljá honum gildi. Þær em niðurstaða
íbíigiinar um sannleikshugtakið, tungumálið og sjónarhornið. Taki fræði-
maðurinn þessar efasemdir alvarlega getm hann gefið upp alla von um að
finna sannleikann (eða sannleika sem hefur eitthvert gildi) áður enn hann
hefm rannsókn sína, - þetta hefur ffumspekileg rannsókn leitt í ljós.
Andsvör mín við þessum efasemdum em að mörgu leyti svipuð, þau hafa
fylgt sömu aðferðaffæði. I hverju tilviki fyrir sig hefur verið reynt að leiða
í ljós að tiltekin tegund hugsunar eða íhugunar hafi leitt okkur í ógöngur
og reynt hefur verið að bakka út úr ógöngunum með því að taka aftur upp
hversdagslegri orðanotkun og stunda heimspeki í raunsærri anda. En það
blasir við að jafnvel þótt þessi andsvör dygðu í því samhengi þá duga þau
ekki gegn öllum efasemdum um gildi sannleikans fyrir sagnfræðina. Einn
stór flokkur efasemda virðist standa óhaggaðm. Þar á ég við efasemdir
sem spretta beinlínis af starfi sagnffæðingsins sjálfs. Sagnfræðingminn
24 Gagnrýni Diamond á Heal og Rorty má tengja við fyrsta hluta þessarar greinar,
þar sem Diamond gefur okkur eina skýra hugmynd um það hvemig sértekning (e.
abstractiori) frá raunverulegu lffi með tilteknu hugtalá getur komið því til leiðar að
veruleikinn er einfaldaður og afbakaður.
1:1 Sjá Cora Diamond, „Losingyour concepts“. Ethics 98 (1988): 255-77.
143