Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Side 168

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2008, Side 168
JOAN W. SCOTT þar sem okkur var sagt að auk þess að glósa nákvæmlega og gefa upp heimildir og blaðsíðutal á hverju spjaldskrárspjaldi væri vandlega samsett verkfærasafn það eina sem við þyrftum til að átta okkur á fortíðinni. Allt sem gengi lengra en þetta hvað kerfissmíð og ströng Mnnubrögð snerti yrði til þess að afbaka sannleikann og þarlægja okkur með óverjandi hætti frá upphfunum fólksins sem við þyrftum að skilja. Jafnvel þegar við þáðmn innblástur af Eric Hobsbawn og E.P. Thompson stafaði það oftar en ekki af því hversu frumlegir þeir voru í skjalaveiðum sínum, svo og af því að þeir voru marxistar - og það á sjöunda áratugnum, blómaskeiði náms- manna- og samfélagshreyfinga. I Bandaríkjunum snerist félagsleg sagn- fræði um að varpa ljósi á líf „hins venjulega manns“ - og síðar konu. Og oft á tíðum fléttaði hún saman megindlegar aðferðir (byggðar á forsend- um hludeysis) og væntingar um byltingu eða í það minnsta umbætur. Vissulega höfðu sum okkar pólitísk markmið og ég fer ekki í grafgötur með viðvarandi mikilvægi þeirra: að vekja athygli á lífi þessa fólks, gera það sýnilegt, og vega þar með upp á móti þeirri skráningu forréttinda og valds sem yfirleitt útilokaði það, og opna þannig fyrir aðgerðir í samtím- anum sem byggjast á samsömun við dæmi úr fortíðinni.15 En áherslan var á það sem var líkt með okkur og fortíðinni, en ekki á það sem var óbkt, á samhengi og á algildi flokka, svo sem stétt, kynþátt og kyn. Onnur bylgja femínisma gagnrýndi útilokun kvenna en hafði ekki mörg orð um ffam- setningu sagnfræðilegra kenninga um hana. I þeim kenningum sem not- aðar voru var oftast skírskotað til algilds skipulags feðraveldis og yfirráða karla. „Kyn“ fékk meira að segja fljódega, ef ekki sömu merkingu og „konur“, þá sömu merkingu og hið gamalkunna misrétti í sambandi kynj- anna. Þetta var hentugur merkimiði og notkun hans veitti okkur hugarró í stað þess að trufla okkur og breytti spurningum í svör áðm' en að þeirra hafði verið spurt.16 „Hludeysi“ hefur þó verið allra efst á baugi. Auðritað er riðurkennt að raunverulegt hludeysi sé ómögulegt en markmiðið er að komast eins ná- lægt þri og hægt er. Að öðrum kosti á að láta líta út fyrir að maður sé ná- lægt því, og þeim áhrifum má ná með þri að forðast hvers kyns vott af 13 Áhrifamikla gagnrýni á þetta atriði er að finna hjá Jacques Ranciére, La Nuit des prolétaires: Archives du réve ouvrier, París: Fayard, 1981. Sjá einnigjoan W. Scott, „The Class We Have Lost“, Inteniational Labour and Working Class Histoiy 57/ 2000, bls. 69-75. 16 Joan W. Scott, „Preface", Gender and the Politics of Histoiy, 2. útg., New York: Columbia Press, 1999.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.