Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 70

Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 70
70 Róbert H. Haraldsson að það gæti hvenær sem er umturnast í heittrúaðasta ofstæki þótt yfir því hvíli doði á hans tíma: Á þessari öld hefur kyrrt yfirborð hins daglega lífs ýfzt jafnoft af til- raunum til að vekja upp gamlan ófögnuð og tilraunum til nýrra umbóta. Um þessar mundir er skrumað af nýrri vakningu trúarlífsins, en fyrir þröngsýnar og óupplýstar sálir er í sama, ef ekki ríkara mæli um nýja kreddufestu að ræða (77). Megingagnrýni Mills á kristindóminn er sú að hann einkennist af ákveðinni tvö- feldni. Kristnir menn játi tilteknar trúarsetningar í orði – um að dæma ekki, um að gefa fátækum eigur sínar o.s.frv. – en breyti hins vegar ekki eftir þeim. Þegar á reyni breyti þeir samkvæmt lögum og venjum samfélags síns. Flestir sem aðhyll- ast slíka gagnrýni saka kristna menn um hræsni en Mill hefur í huga flóknari gagnrýni: „Kristnum mönnum er það hræsnislaust, er þeir segjast trúa öllu þessu. Þeir trúa því“ (91).139 Vandinn að dómi Mills er sá að gjá hefur myndast á milli hugsana og orða, og milli orða og athafna kristinna manna.140 Kristnum mönnum kæmi jafnmikið á óvart og öðrum mönnum yrði þeim bent á þessa gjá. Hún hafi skapast vegna þess að þeir hafi einungis heyrt kennisetningar trúar sinnar lofsungnar en ekki ræddar og gagnrýndar. Öfugt við frumherja kristindómsins þá hafi kristnum mönnum nítjándu aldar verið hlíft við átökum andstæðra skoðana. Þeir hafi ekki sett sig í spor þeirra sem hafa andstæðar skoðanir. Umrædd gjá á meira skylt við breyskleika141 en hræsni að svo miklu leyti sem viðkomandi ein- staklingar eru sagðir hafa skoðanir sem ekki eru virkar í lífi þeirra. Munurinn er þó sá að þetta ástand einkennir ekki bara einstaklinga heldur líka hópa. Mill heldur því fram að hnignun kristindóms birtist skýrast í þeirri tilhneigingu kristinna manna að lýsa kristinni siðfræði sem algildri siðfræði, kristnu siðferði sem eina hugsanlega siðferðinu. Þeir líta svo á að kristin siðfræði nái til allra þátta mannlífs og þjóðlífs. Mill telur af og frá að eigna Kristi þessa afstöðu. Kristur hafi ævinlega gert sér grein fyrir þörfinni á veraldlegri siðfræði fyrir kristna menn ekki síður en aðra. Kristin siðfræði sé einfaldlega þögul um mörg erfiðustu álita- mál sem við þurfum að glíma við á vettvangi þjóðlífsins. En Mill beinir gagnrýni sinni líka að kjarna kristindómsins. Hann heldur því fram að kristin siðfræði sé óvirk og neikvæð: Hún er að miklu leyti mótmæli gegn heiðnum sið. Hugsjónir hennar eru neikvæðar og óvirkar fremur en jákvæðar og virkar. Hún trúir á sakleys- ið fremur en göfgina, afneitun hins illa fremur en ákafa ástundun hins góða. (103)142 139 Ég hef breytt þýðingunni lítillega til samræmis við frumtextann. 140 Ég hef gert þessa gjá að umræðuefni í fyrri skrifum mínum. Sjá Róbert H. Haraldsson 2004, 2011: 215–235 og 2010: 47 –66. 141 Sjá umfjöllun um þetta í Miller 2010: 116. 142 Sjá umræðu um þetta atriði í Svavar Hrafn Svavarsson 2007: 60 o.áfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.