Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 215
Skotið yfir markið? 215
einmitt þeir sem líta á íþróttir í fremur jákvæðu ljósi. Hvað sem því líður hafa
höfundar sagnaskáldskapar að sjálfsögðu fullan rétt til að velja sér umfjöllunarefni
eftir eigin duttlungum.
Áhugavert væri að fylgja þessari rannsókn eftir með eigindlegum viðtölum við
íþróttafrétta menn og höfunda íþróttabókmennta. Einnig gæti samanburðarrann-
sókn á íþróttabókmenntum annarra Evrópuþjóða varpað ljósi á hversu einstakar
aðstæður ríkja á Íslandi eða hvort þær séu dæmigerðar. Það bíður betri tíma.103
Heimildir
Alexander, Larry og Michael Moore. 2007. Deontological Ethics. Stanford Encyclo-
pedia of Philosophy. (Skoðað 10.05.2009.)
Arnaldur Indriðason. 2005. Vetrarborgin. Reykjavík: Vaka–Helgafell.
Atli Harðarson. 1989. Siðfræði Kants og afstæðishyggja. Hugur 2, 57–71.
Bairner, Alan 2001. Sport, Nationalism and Globalization. European and North Am-
erican Perspectives. Albany: State University of New York Press.
Barres, Ben A. 2006. Does Gender Matter? Nature, 442/13, 133–136.
Björn Bjarnason. 1950. Íþróttir fornmanna á Norðurlöndum. Reykjavík: Bókfellsútgáf-
an.
Coakley, Jay. 2003. Sports in Society. Issues and Controversies. Boston: McGraw Hill.
Einar Már Guðmundsson. 1982. Riddarar hringstigans. Reykjavík: Almenna bóka-
félagið.
Einar Kárason. 1983. Þar sem djöflaeyjan rís. Reykjavík: Mál og menning.
Einar Ólafur Sveinsson. 1943. Á Njálsbúð. Bók um mikið listaverk. Reykjavík: Bók-
menntafélagið.
Elísabet Jökulsdóttir. 2001. Fótboltasögur (Tala saman strákar). Reykjavík: Mál og
menning.
Eygló Árnadóttir. 2011. Flengd á beran bossann. Kyn og staðalímyndir í fjölmiðlum.
Jafnréttisþing 4. febrúar 2011.
Franska handboltahneykslið. 2012. Fréttaknippi á Mbl.is (Skoðað 2.10.2012.)
Friðrik Friðriksson. 1931. Keppinautar. Reykjavík: Knattspyrnufélagið Valur.
Giddens, Anthony. 1991. Modernity and Self-Identity. Self and Society in the Late Mod-
ern Age. Cambridge: Polity Press.
Giddens, Anthony. 1994. Modernitetens konsekvenser. Kaupmannahöfn: Hans Reitzels
Forlag.
Glebe-Møller, Jens og Ole Pedersen. 1987. Livstydning i den nordiske mytologi. Kaup-
mannahöfn: Dansklærerforeningen.
Griffin, P. 1998. Strong Women, Deep Closets. Lesbians and Homophobia in Sports.
Champaign, IL: Human Kinetics.
Guðmundur Sæmundsson. 2004. Sports in Old-Icelandic Literature. Ludus 2, 86–96.
Guðmundur Sæmundsson. 2005a. Leikur sem ekki verður frestað. Um Fótboltasögur
Elísabetar Jökulsdóttur. Veftímaritið Kistan.
Guðmundur Sæmundsson. 2005b. Var Grettir Ásmundarson skapillur íþróttamaður
eða íþróttasinnaður skaphundur? Lesbók Morgunblaðsins 30. júlí.
103 Í grein þessari er að finna tilbrigði við stef sem höfundar hafa áður fjallað um í grein sinni, „Hyped
Virtues, Hidden Vices. The Ethics of Icelandic Sports Literature“ sem birtist í tímaritinu Sports,
Ethics and Philosophy árið 2011. Ritrýnum og ritstjóra Hugar og prófarkalesara greinarinnar eru
þakkaðar mikilsverðar ábendingar og góð ráð, svo og Ingibjörgu Jónsdóttur Kolka, MA, sem
hjálpaði til við lokafrágang.