Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 56

Hugur - 01.01.2012, Blaðsíða 56
56 Róbert H. Haraldsson Að taka undir efasemdir skjólstæðingsins væri eins og að taka undir með skjólstæðingi í sjálfsmorðshugleiðingum um að sjálfsmorð væri besta útgönguleiðin.67 Sé horft til aðferðafræðinnar kemur ekki á óvart að Bass og Davis fullyrða að grunur um kynferðislega misnotkun hafi í öllum tilvikum verið staðfestur í með- ferðinni.68 „Samkvæmt kreddum þessarar hreyfingar“, skrifa Ofshe og Watters, „skiptir höfuðmáli að engin minning um misnotkun sé dregin í efa [questioned].“69 Það er afar lævís leið til að þagga niður í mönnum að krefjast þess að þeir sýni fórnarlömbum siðferðilega samstöðu með því að gefa frá sér möguleikann á gagnrýninni hugsun. Í slíku andrúmslofti eiga menn á hættu að vera álitnir sam- verkamenn glæpamanna fylgi þeir boðorði gagnrýninnar hugsunar um að trúa ekki á ófullnægjandi forsendum.70 Í stað gagnrýninnar hugsunar voru skjólstæð- ingar þessara ráðgjafa beðnir um að treysta tilfinningum sínum. „Gerðu ráð fyrir því að tilfinningar þínar séu réttar [valid]“, ráðleggja Bass og Davis konum sem líður illa og hafa óljósan grun um að einhver úr fortíðinni beri ábyrgð á vanlíð- aninni. Sægur ráðgjafa fylgdi tillögum Bass og Davis. Um það votta ótal bækur á sviðinu.71 Einn viðmælandi Loftus, Laura að nafni, sem hélt dagbók um tímana sína hjá ráðgjafanum, segir frá því er hún tók að efast um að túlka mætti drauma hennar sem minningar um misnotkun. Þá svaraði ráðgjafi hennar: „Skeyttu engu um efasemdir þínar. Treystu tilfinningum þínum. Láttu af afneituninni. Ekki leita að ytri sönnun, því að í flestum tilvikum er hún ekki fyrir hendi.“72 Tilfinningar virðast raunar hafa verið gerðar að einhverjum allsherjar mælikvarða innan þess- arar hreyfingar. „Það eina sem skiptir máli er hvað þér finnst“ virðist hafa verið eitt helsta slagorð hreyfingarinnar.73 Eftir að hafa tilgreint afar losaralegan lista yfir hvað telst til kynferðislegrar misnotkunar í æsku – auk alvarlegra kynferðis- glæpa, inniheldur listinn atriði á borð við að einhver hafi sýnt þér klámmynd, þú hafi verið böðuð á þann hátt að þér leið illa, undirgengist óþarfa læknismeðferð o.s.frv. – segja Bass og Davis: „Ef þú getur ekki munað nein sérstök atvik, á borð við þau sem eru á ofangreindum lista, en þér líður [have a feeling] samt eins og þú hafir orðið fyrir einhverri misnotkun, þá hefur slík misnotkun sennilega átt sér stað.“74 Bass og Davis skilgreina misnotkun fyrst og fremst útfrá líðan meints 67 Bass og Davis 2002: 347. 68 Ofshe og Watters 1994: 29; Bass og Davis 2002: 22. Bass og Davis segjast ekki þekkja eitt stakt dæmi þar sem konu hafi fundist að hún hafi verið misnotuð og síðan hafi komið í ljós að hún hafi ekki verið misnotuð. „Framvindan er alltaf í hina áttina, frá grun að staðfestingu“ (22). 69 Ofshe og Watters 1994: 30. 70 Sjá t.d. viðbrögðin sem Carol Tavris fékk vegna gagnrýni á hreyfinguna sem hún setti fram í grein í The New York Review of Books árið 1993. Loftus og Ketcham 1994: 221–222. 71 Sjá uppfærða bókfræði hjá Bass og Davis 2002: 467–485. 72 Loftus og Ketcham 1994: 24. 73 Ein afdrifarík ályktun skýrir þessa áherslu á tilfinningar. Hún er sú að vegna þess að tilfinningar eru svo sterkar upplifanir séu þær raunverulegri en hugmyndir, um þær sé ekki hægt að efast. Í bókinni Reach for the Rainbow skrifar Finney t.d.: „Þegar fórnarlamb spyr, „Er ég að skálda þetta?“, svara ég, „Jafnvel þótt þú hefðir getað búið til atburðinn, telur þú að þú hefðir getað búið til þessar sterku tilfinningar?“ Svarið er alltaf „nei“, en óvissan heldur áfram“ (Finney 1990: 28–29). 74 Bass og Davis 2002: 21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.